Alþýðublaðið - 02.10.1960, Side 10

Alþýðublaðið - 02.10.1960, Side 10
DANSSKOLI Rigmor Hanson Samkvæmisdansakennsla hefst í G.T. húsinu á laug ardagi'rin kemur fyrir börn, unglinga og fullorðna. Byrjenduj. og framhald. Tek einnig hjónaflokka o smá hópa í einkakennslu. Frá S.V.R. Framhald af 5. síðu Leið 17 — Austurbær—Vestur- bær: Ekið frá Kalkofnsvegi. Leið og tími óbreyttur. Leið 18 — Bústaðahverfi: Ekið frá Kalkofnsvegi á hálf tíma fresti •— á heila og hálfa tímanum —. Þessi leið breytist þannig, að ekið verður um Hverfisgötu, Laugaveg, Nóa- tún, Lönguhlíð, Miklubraut, Sogaveg, Tunguveg, Bústaða- veg, Reykjanesbraut, Hring- braut á Kalkofnsveg. Leið 22 — Austurhverfi; Ekið á hálf tíma fresti frá Laugarásvegi 2. Leið og tími óbreyttur. Farþegar greiði tvöfalt far- gjald á þessum leiðum. Framangreindar breytingar koma til framkvæmda 2. októ- ber n. k. Frá sama tíma verða eftir- taldar breytingar á leiðum nr. 2 og 10. Leið 2 — Seltjarnarnes: Fyrsta ferð frá Lækjartorgi hefst kl. 6:55, siðan verður ekið á hálfa tímanum, en ekki 2 mín. yfir heila og hálfa tímann. Á hálfa tímanum verður ekið um Skólabraut og Melabraut, og einnig í ferðunum kl. 6:55 og kl. 12:00: Brottfarartími frá Mýrarhúsaskóla verður með breytingu þessari 12 mín. yfir heila og hálfa tímann, nema í tveimur fyrstu morgunferð- unum. Þá verður ekið strax til baka. Leið 10 — Þóroddsstaðir: Frá Miklubraut verður ekið um Eskihlíð, Hamrahlíð, Boga- hlíð, Stakkahlíð, Miklubraut og áfram sömu leið og áður. Viðkomustaðir verða þeir sömu að öðru leyti en því, að við- komustaðurinn Miklabraut— Langahlíð færist vestur fyrir Lönguhlíð (á viðk.stað leiða nr. 8 og 17). Að lokum er þess að geta,að ekið verður allan daginn á 15 mín. fresti, eða frá kl. 6:55 til kl. 23:55. (Frá S 'V R) ÍÞRÓTTIR Framhald af 11. síðu. Ekki mun endanlesfa ákveð ið hvenær þetta fer fram, en það verður ákveðið á árlegu þingi norrænna frjálsíþrótta- leiðtoga, sem að þessu sinni fer fram í Rvík í lok þessa mánaðar, í sænska íþrótfablaðinu var því haldið fram nýlega, að sennilega yrði þetta móf.l í Iok ágúst. Upplýsingar og inni'itun í síma 13159 til fimmtudags. Allsherjaratkvæðagreiðsla Þar sem Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hefur sótt um inngöngu í Alþýðusamband íslands og þarf því að vera við því búið að mæta á þingi Al- þýðusambandsins með fulltrúa sína, en kosningu til þingsins skal lokið 9. október n.k., þá hefur stjórn LÍV ákveðið að fram skuli fara allsherjaratkvæða greiðsla um kjör 33 fulltrúa og jafnmargra til vara á 27. þing Alþýðusambands íslands. Framböðslistum skulu fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félaga í LÍV. Framlboðslistum skal skilað í skrifstofu Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur eigi síðar en kl. 2 e. h. mánu daginn 3. október n.k. Kjörstjórn. Útför JOAKIMS EINARSSONAR bróður okkar fer frarn þriðjudaginn 4. okt. frá Fossvogskapellu kl. 3 síðde.gis. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minn ast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd okkar systkinanna Einar Einarsson Jarðarför konunnar minnar ELINBORGAR JÓNSDÓTTUR ’fer fram þriðjudaginn 4. október og hefst með bæn að heimil hennar, Suðurgötu 114, Akranesi, kl. 2 e. h. Bogi Halldórsson. Útför mannsins míns og föður okkar INGVARS ÁRNASONAR verkstjóra f-r fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 3. október kl. 1,30 c. h. Þeim sem vildu minnast hins ‘látna er bent á Kristniboðið í Kónsó. Björg Jónsdóttir oe dætur. Þökkum hjartanlega öHum þeim nær og fjær, sem auð sýndu okkur samúð og vináttu við andlát os jarðarför föðu: ;,rníns og fósturföður JÓN SIGURÐSSONAR, skipstj. frá Blómsturvöllum Stjórn Fiskveiðahlutafélagsins Alliance færum við sérstal 'ar þakkir. Vigdís Jónsdóttir, Gunnlaugur Kristjánsson. SlysavarSstoraii er opin allan sólariiringtnn. Læknavörður fyrir vitjanix er á sama stað kl. 18—8. Slml 15030 •--------------------------o Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 Snorri' Sturiu1' Loftleiðir h.f. son er væntan legur kl. 6,45 .Glasgow og Amsterdam g^^^Pkl. 8,15. Hekla er væntanleg kl. 9 frá N. Y. — Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar kl 10JO (1. okt. 1960.) Kvöldskóli KFUM verður settur mánudag- inn 3. okt. kl. 7 í húsi KF- UM. ’ Þegar búfé er slátrað, skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun annarrar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar, sjái ekki þær, sem þegar hefur verið slátrað. Skal í slátur- húsum vera sérstakur bana- klefi. Reglugerð um slátrun búfjár er númer 21 frá 13. apríl 1957.:— Samband Dýra- verndunarfél. íslands Skipadeiid SÍS : 2. okt. Hvassafell er í Hangö. Arnav- fell fór í gjer frá Kaupm,- höfn til Reykjavíkur. Jökul fell losar á Vestfjörðum. — Lií'jiafell fór í ,gær frá Rvík til Akureyrar. Helgafell er í Onega. Hamrafell fer í dag frá Hamborg áleiðis til Ba- tumi Hafskip: Laxá er í Stettin. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður í kirkju- kjallaranum þriðjudaginn 4. okt. kl. 8,30 Sýndar verða skuggamyndir, upplestur, rætt um bazarinn o. fl. Kon ur mætið vel. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur í Sjómannaskólar. um þriðjudaginn 4. okt. kl. 8,30, Rætf verður um vetr- arstarfið Ennfremur mun Vilborg Björnsdóttir, hús- mæðrakennari ræða um morgunverð og skólanesti. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryr Frá Guðspekifélaginu SigvaJ.di Hjlámarsson flytur opinberan fyrirlestur í Guðspekif élagáhúÉinu í kvöld kl. 8,30. 'Fyrirlestur- inn nefnist: „Guðspekin og mannlífið“. Kvennadeild Slysavarna- heldur fund mánudaginni 3. okt. í Sjálfstæðishúsinu. Til skeytmtunar: kvikmyndi og dans. Félagskonur, fjöl- mennið. | Minningarkort J kirkj ubyggingarsj óðs Lang holtssóknar fást á eftirtöld- um stöðum: Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Langholtsvegi 20. Sólheimum 17. Vöggustofunni Hlíðar- enda. Bókabúð KRON, Banka stræti. MESSUR Messað í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Haf n:arf j arðarkirk ja: Messa kl 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Sunnudagur 2, okt. 9.25 Morgun- tónleikar. 11.00 Messa í Nes- kirkju (Prestur: Séra Jón_Thor- arensen. Organ, leikari: Jón ís- leifsson). 14,00 Miðdegistónleikar: Þýzk sálumessa. 15,30 Sunnu- dagslögir,'. 16,30 iFæreysk gu|)sþjónusta (Hljóðritað í Þórshöfn). 18,30 Barnatími (Skeggi Ásbjarriarson kenn ari) 19.30 Tónleikar: Josó Iturbi leikur á píanó. 20,20 Raddir skálda: Úr ljóðum Kjrifstjánis frá Djúpalæk. Jón úr Vör fi v'iðtal við skáldið, sem einnig les upp úr Ijóðum sínum ásamt Lárusi Pálssyni. 21,05 Tón- leikar: Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó efti'r Josef Suk —• (Ginette og Jean Neveu leika). 21,20 Klippt og skor ið (Gunnar Eyjólfsson leik- ari stjórnar þættinum. 22,05 Danslög að hálfu leyti kynnt af Heiðari Ástvaldssyni dans kennara. 23.30 Dagskrárlok Háteigssókn. LAUSN Heilabrjóts: Þeir ganga á 8 mínútna fresti. 2. okt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.