Alþýðublaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 2
Htsrtjórar: GIsll J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrviar rit-
iítjórnar: Sigvaidi Hjálmarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fróttastjóri:
Björgyin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíw
U4 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaösins. Hverfis-
ijata 8—10. — Askriftargjaid: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. I
-vSígefandi Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson |
Þeir muna fram- i
komu kommúnista
MÖK'NUM er enn í fersku minn, hvernig að
komiii:. var í Iðju, félagi verksmiðjufólks, er lýð
ra?ði.,;.aanar tóku jþar við völdum fyrir nokkrum
ámm eftir að kommúnistar höfðu þar farið með
völd í mörg ár. Það var ekki aðeins, að kommún
istai: Iiefðu falsað kjörskrár félagsins til þess að
haiiia völdum í félaginu heldur höfðu þeir misnot
að fjármuni félagsins stórlega og m. a. tekið að
láni stórfé úr sjóðum félagsins, Þá hafði Björn
Bjamason einnig keýpt happdrættismiða í happ
draéttt Þjóðviljans fyrir fjármuni félagsins og mun
það einsdæmi í verkalýðsfélagi nema, ef vera
:k:yami að önnur félög, er kommúnistar ráða hefðu
gert slíkt. Einnig voru stórir reikningar, er Björn
skildi. eftir sig fyrir veizluhöld hahs og ýrnissa
fúttifvúa frá Austur—Evrópu, er heimsótt höfðu
félaga Böm. Var það furðulegf, hvernig komm
únisfar höfðu misnotað aðstöðu sína í Iðju meðan
jþeir fóru þar með vöid og ættu þeir að sjá sóma
sinn f því að óska ekki eftir umboði frá iðnverka
fólki aftur eftir framkomu sína við Iðjufélaga.
Iðnv'erkafólk hefur ekki giejmt framkomu komrn
únisti í Iðju. Þess -vegna mun. það í dag fylkja
sénua B—listann.
Ajþýðublaðið segir á baksíðu í dag frá fram
komu kommúnista í Trésmiðafélagi Reykjavíkur.
Forsprakki kommúnista þar hefur forgöngu um
brofc .1 taxta og samningum félagsins. Maður þessi
ætti: L rauninni að vera löngu farinn úr Trésmiða
félaguiu, þar eð hann er meistari en kommúnist
-ar ló-fca hann ei að síður vera í félaginu til þess að
haida þar uppi áróðri fyrir kommúnista. Er það
alger íágmarkskrafa, að hann iialdi þá samninga
félagsms og taxía.
Umiinfarið hafa kornmúnistar sýnt Trésmiðafé
lagítui algera vanvirðingu með því að láta eftirlits
manu f-rá Alþýðusambandinu fylgjast með kosn
ingumú í félaginu. Trésmiðir kunna þessu illa,
þar eó slík afskiptasemi sem þessi er algert eins
dænú í verkalýðshreyfingunni. Munu trésmiðir
áreiðanlega þakka fyrir sig' í dag, sýna kommún
istiuu fyrirlitningu með þvi að fylkja sér um B
listarm
ALÞÝÐUFLOKKS-FÉL. HAFNARFJARÐAR heldur
fund næstkoinandi mánudag klu-kkan 8.30 síðdegis í
Alþýðuhúsinu.
rUNDAREFNI:
1. Formaður félagsins ræðir veifeiarstarfið.
2. Landhelgismálið. Fiiamsögu hefur Guðmundur í. i
Guðmundsson utanríkisráðherra, I
■3
Við viljum vekja
athygli á þeirri
auknu þjónustu sem
við veitum í liinu
nýja húsi okkar, að
hafa opið.
UM
HÁDEGIÐ
AUar tegundir
trygginga.
Almennar
Tryggingar h.f.
Pósthússtræti 9.
Sími 1 77 00.
nvoN£rTfrpiSpE[
Ordsending
Þeir viðskiptavinir okkar, sem eiga hjá oss sængur og kodda, í
hreinsun, eru vinsamlega beðnirað vitja þeirra sem allra fyrst og
eigi síðar en 1. nóv. Að öðrum kosti neyðumst vér til að selja
þá fyrir kostnaði.
F iðurhreimunin
Kirkjuteigi 29. — Sími 33301.
HINN árlegi merkjasöludaguryngri en 11 ára) um 500, skáta-
Bandalags íslenzkra skáta er í
dag. Þá verða seld merki um
land allt til ágóða fyrir skáta-
starfið, sem er umfangsmikið og
kosííar fé,, Er merkjasalan eina
tekjuöflunarleið skáta á opin-
berum veiÚvangi, fyrir utan
styrk, sem skátahreyfingin nýt-
ur frá ríki og bæjum.
Stjórn BÍS ræddi við blaða-
menn. í fyrradag og skýrði Jón-
as B. Jónsson skátahöfðingi frá
starfsemi skátahreyfingarinnar
í aðalatriðum.
30 í'élög eru nú í BÍS, auk
þess sem skátar starfa á þrem
stöðu-m (Mosfelssveit, Grinda-
vík og Reyðarfirði) án þess að
félag hafi enn verið stofnað.
Um síðustu áramót voru með-
limir skátafélaganna tseplega
5000, sem skiptast þannig: Ljós
álfar (telpur yngri en 11 ára)
um 1000, ylfingar (drengir
sijúlkur um 1700 og skátadreng
ir um 1550.
Megnið af meðlimum skáta-
félaganná er i'nnan 16 ára aid-
urs, þannig að starfið hvílip á
fáum fullorðnum mönnurn.
Leggur skátahreyfingin þvi á-
herzlu á að efla og auka mennt
un foringja, sem stjórna féiög-
unum.
1, ágúst sl. var ráðinn fram-
kvæmdastjóri BÍS, Ingólfur Ár-
mannsson. Mun hann ferðast
um, halda námskeið og annast
daglegan rekstur bandalagsins.
BÍS hefur foringjaskóla ár-
lega og sóttu um 80 ská'Jar tvö
foringj-anámskeið, sem haidin
voru að Úlfljótsvatni og í Vagla
skógi í sumai’, 12—1400 skátar
sóttu landsmót í sumar,
Tveir un-gir skátar, Halldór
Magnússon > og Kristín. Tómas-
dóttir, s^ofnuðu í fyrra skátafé-
lag lamaðra og fatlaðra ung-
linga. Starfar deildin í sam-
vinnu við æfingstöð Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra,
Tveir skátar sóttu námskeið í
Danmörku í sumar til að fræð
así) um stjórn slíkra skátafé-
laga
Of langt yrði upp að telja
nánar hina ýmsu þætti’ 1 starfi
skátanna, enda oft gert áður
hér í biaðinu. Þess skal þó að
lokum getið, að 1962 er 50 ára
afmæ-li skátahreyíingarinnar á
íslandi, sem ráðgert er að minn
así á ýmsan hátt.
Engilberts
sýnir sex
myndir
HÍN árlega sýning Kamme-
raterne í sýningarsalnum I Den
Frie í Kaupmannahöfn verður
opnuð í Sær, laugardag.
Þar sýnir Jón Engilberts sex
myndir, þar á meðal þrjár
skreytingar við smásögur eftir
Baldur Óskarsson, blaðamann,
sem koma á bókamarkaðinn um
næstu mánaðamót.
Sýningin stendur út október-
mánuð. , j