Alþýðublaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 7
 AÐ HUGSA á veitingahúsi. Láta tímann líða eins og hann vill líða, horfa á hvíta dúka, fægð glös, mjúkar gólf- ábreiður, vera latur og þreytt- ur, nenna ekki að tala, nenna varla .. . að hugsa. Prúðbúnir þjónar, kvikir í snúningum og hnitmiðaðir í framkomu stika milli borða- raðanna, ljúfmannlegir á svip. Mikið hvað þjónar .eru fríðir sýnum, sléttir í andli f., mikið hvað þeir eru fimir í hand- leggjunum, nettir í öllum þess um hárfínu verídi.ngum og sveiflum. bissniss Um loftið seitlar áleiti'n ang an af dýrum vínum. Loftið er súrsvalt, en þó blarídað heitum eimi af krydduðum réttum. Lágværir f(6nar berást frá hljómsveitinni. Það er eins og þeir komi álengdar, trufla ekki samræður manna, en saman við vínþef, tóbaksreyk og matarlykt gera þeir ioftið þykkt án þess að það verði þungt. Undarlegt, hve hér eru margir feitlagnir menn við borðin, undarlegt, hve það er áberandi að konurnar, serrí hjá þeim sitja, eru miklu yngri en þeir, a. m. k. unglegri. Við stórt borð í miðjum saln um situr maður, miðaldra. Hár ið var einu sinni ljóst, en það hefur fö’nað, farið að grána. Þrjár djúpar hrukkur í enn- inu og nefið svolítið uppbrett. Það er logn í andlitinu, logn og hálfgert rökkur, eins og storm ar lífsins hefðu ekki megnað að blása tuttugu ára ryk af svipnum. — ÞaS kemur nú varla til mála, aS* plánctan Marz Káfl íarátp. •—Kaffi og konjakk. inn um svefnherbergisglugg'anni hjá kveiísnnni þarna nióti. Eftir þrjú kortþr er bollinn Haust. enn hálfur, en glasið er fyllt jafnharðan og það tæmist. — Sæll, hvernig gengur biss nissinn? spyr ég. — Já, sæll vertu. Þú hérna í kvöld? Jæja. Hánn lyftir konjaksglasinu, dreypir á því setur það niður aftur, á nákvæmlega sama stað. Hvernig í ósköpunum get ur hann tyllt glasinu alltiaí ná- kvæmlega á sama blettinn? geri'gur ágætlega. Hvers vegna á ’borðið, að ef hann hvjjir oln ætti hann ekk; að ganga vel? Ekkert gengur vel nema biss- niss. Röddi'n er já og dálitjið loðin. Ég veit ekki, hverju ég á að svara. — Viltu einn? spyr hann. — Nei, takk. — Nei, auðvitað ekki Þú ■mátt ekki vera að því að íá Hann setur það varlega og þér einn. vandvirknislega niður, eins og hann eigi á hættu að meiða dúkinn. — Ja bissnissinn. Hann Og fyrst Kvíabryggja er aftíur Eftir stutta þögn. — Undarlegt með ykkur suma. Ykkyr leiðist ef þið ha,f ið ekkert að gera ... en mér leiðist, bara leiðist, líka þegar ég hef nóg að gera. - LeiðisS þér þá bissnissinn? — Auðvitað leiðist mér bis niss. Hvernig er hægt að hafa gaman af bissniss, ekki sízt Sigga ¥igga REYKJAVIKURBÆR hefur slíkt. En ekkert hefur komið nú aítur byrjað rekstur Kvía- í staðinrí, sem/ getur dregið bryggju eftir tveggja ára hlé, úr athöfnum króniskra vanskila og mega því þeir, sem skulda manna, eða hva’Jít þá til skil- barnsmeðlög, fara að biðja semi. fyrir sér og sínum f járfaag. Undanfarið hefur mikið verið Jafnfra'mt/ fréttinni um opnun rætt um bílaviðskipti hér í Al- hælisins segir að meðlaga- þýðublaðinu, og nefnd dæmi um tekin til starfa með fyrirkomu- greiðslur bæjarins nemi nú króniska óskilsemi margra lagi, sem í sjálfu sér er sam- átta milljónum króna. Það er manna í því sambandi. Þeir þykkt hegningu fyrir vanskjl, þegar hann gengur svona and- dýrt að vera barnmargur fað- hafa sloppi'ð vel út úr sínum við væri ekki úr vegi að athuga, skoti vel, þegar ei'nu gildir ir og bærinn hefur mátt reyna skiptum, af því löggafarvaldið hvort fleiri mættu ekki öllum að hvort maður er gáfnaljós eða það að undanförnu. hegnir ekki vanskilum, kunni meinalausu fara þangað til vist- grasasni. Kvíabryggja er gagnlegri menn að hegða sér rétt í prett- ar en þeir, sem hafa verið óreiðu Nú tek ég eftir að hann sét- sem svipa á óskilsama feður um. menn um kVennaíar. ur konjaksglasið það langt upp en sem aruinnheimtustaður--------------------------------------------------------------------------------------- — meðlaga, enda litlar tekjur þaðan að hafa. Og það kom á daginn á sínum tíma, að menn vildu óðfúsir greiða barnsmeð lög, þegar þeir áiltu á hættu að lenda á Kvíabryggju. Fyrst að skuldugir f'eður eru settir á vistheimili, og það er meint af löggjafans hálfu sem eins konar typting vegna van- g.oldinna barnsmeðlaga, vakn- ar sú spurning, hvort nokk- urrar lagabreytingar þurfi við til að hægtj sé að setja annars konar vanskiilamenn á Kviía- bryggju. Skuldafangelsi var alfnumið, vegna þess að það var fangelsi' handa fátækling- um. Rétt og skylt var að af- nema skuldafangelsið sem bogann á borðröndiniríj aæf hann til þess með fingurgóm- unum. Og ég sanníænstt um, að svona hefur hann se'ít glas- ið á borðið síðustu Iríttitgú 6r . . . og jafnlengi a. m. fc hefur honum ieiðzf. Hljómsveitin spilsi- j,Eiríi» sinni á ágústkvöldi austur I Þingvaliasveit ..“ og grá- hærður beljaki með gtjáandi andlit er farinn að dansa við unga stjúlku, sem hefur sett upp nýtt andlit, áðui en hún fór í dinnerinn. Og þjónarnir eru Ijufmann- legir á svip og fljótir ac? koma konjakinu á borðið. — 9. okt. 1960 AlþýðublaSi'ð IIKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.