Alþýðublaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 14
30% - 507°
afsláttur
Rýmingarsala af alium karimanna- og drengja-
frökkum i herradeildinni á morgun.
i>
sameinar nytízkuiegt útlit,
styrkleika, mikla vélarorku og
sparneyti.
Eftir lækkun leyfisgjalda er verð bifreiða
vorra:
SJÁLFKJÖRIÐ
Á AKRANESI
FULLTRÚAR Verkalýðsféiags
Akraness á Alþýðusambands-
þing urðu sjálfkjörnir. 1 listi
kom fram, borinn fram af
stjórn og trúnaðarmannaráði
félagsins og skipaður eftirtöld-
um mönnum: Herdísi Ólafs-
dóttur, Hreggviði Sigríkssyni
og Skúla Þórðarsyni Til vara:
Einar Magnússon, Jóhann Jó-
hannsson og Sigríður Ólafs-
dóijtir.
Formaður Verkalýðsfélagsms
Hálfdán Sveinsson, sem setið
hefur ASÍ-þing um árabil, gaf
ekki kost á sér að þessu sinni
sökum anna.
Tónleikar
Musica sacra
Octavia fólksbifreið um kr. 98.850.—
Octavia Super fólksbifreið — — 1|)3,900,—
Stationbifreið — — 113,900,—
Sendibifreið — — 90,850,—
Fyrirspurnum svarað á skrifstofu vorri. Póst
sendum myndir og upplýsingar.
Tékkneska bifreiðaumboöið h.f.
Laugavegi 176, sími 17181.
Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við and
lát og útför bróður okkar
JÓAKIMS EINARSSONAR
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Einar Einarsson.
NÆSTA mánudagskvöld verða
haldnir X. musica sacra-tónleik
ar Félags ísl. organleikara á
þessum vetri. Tónleikarnir
verða haldnir í Dómkirkjunni
og hefjaslt klukkan 21. Ragnar
Björnsson annast þessa tónleika
og hefur fengið til liðs við sig
þau Þuríði Pálsdóttur, Ingvar
Jónasson og Einar Sveinbjörns-
son.
Enn fremur aðstoðar á celló
Pétur Þorvaldsson, en hann er
nýkominn heim að loknu 5 ára
framhaldsnámi hjá Erling Bl.
Bengtsson,. Væntanlega gefst
mönnum kostur á að hlýðia á
leik hans á sjálfdtæðum tónlcik
um innan skamms.
Tónverkin, sem flutt verða,
eru: Sjankóna eftir Pál ísóifs-
son, sem Ragnar leikur á orgel
ið. Fiðlusónata í D-dúr eftir
Hándel, er Einar Sveinbjörns-
son leikur með orgelaðstoð
Ragnars Björnssonar. Kantata
fyrir sópransóló, 2 fiðlur, selló
og orgel eftir Buctehude. Suite
Gotfque eftir Boöilmann.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
SlyMvarSstotnub
er opin allan sólarhrtnginn
Læknavörður fyrir vitjanii
er á sama stað kl. 18—8. Sim)
15030
Osló. Hrímfaxi
f er til Glasgow
mmmveot 0g Khafnar kl. 8
í fyrramálið. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vesfeianna-
eyja_ Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Egiis-
staða, Hornafjarðar, ísafjarð
ar, Siglufarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur 'kl. 6.45 frá New
York. Fer tii Glasgow og
Amsterdam kl. 8.15. Edda er
væntanleg kl. 9 frá New
York. Fer til Gautaborgar,
Khafnar og Hamborgar kl.
10.30.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer á
morgun frá Gdyn
ia áleiðis til R,-
víkur. Arnarfe.l
i er í Rvík. Jök-
ulfell er á Vopnafiði. Dísar-
fell er á Þórshöfn. Littafell
er væntanlegt til Rvíkur á
morgun. Helgafell er í On-
ega, fer þaðan væntanlega
12. þ. m. áleiðis til Austur-
Þýzkalands. Hamrafell er
væntanlegt til Batum 16. þ.
m. frá Hamborg.
Jöklar.
Vatnajökull er í Lenin-
grad. Langjökull fór frá Nes
kaupstað 6. þ. m. áleiðis tjil
Austur-iÞýzkalands.
Hafskip.
Laxá er á leið frá Riga ti
Leningrad.
Eimskip.
Dettifoss fór frá ísafirði í
gærkvöldi til iHólmavíkur,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur og
Austurlandshafna. Fjallfoss
kom til Hull 7/10 frá Ant-
werpen, fer þaðan til R.-
víkur. Goðafoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 6/10 til Aber-
denn, Bremen og Tönsberg.
Gullfoss fór frá Leith 7/10
((il Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Rvík 6/10 til New York,
Reykjafoss er í Ventspils.
Fer þaðan til Riga, Rostock
og Reykjavíkur. Selfoss fór
firá Hamborg 7/10 til Rvík-
lir. Tröllafoss fór frá Seycj-
isfirði í gærkvöldi ti'l Norð-
fjarðar og þaðan til Avon-
mouth, Rotterdam, Bremen
dg Hamiborgar. Tungufoss
fór frá Rvík í gærkvöldi til
Akureyrar og Sigiufajarðar,
Minningarspjöld Neskirkju
fást á efHirtöldum stöðum:
Búðin mín, Víðimel 3, Verzj
Hjartar Nielsen, Templaar-
Sundi' 3, Verzl. Stefáns Árna
sonar, Grímsstaðaholti, Ás-
laug Þorsteinsdóttir, Reyni-
ihel 39, Mýrarhúsaskóli, Sel-
tjarnarnesi.
Vetrarstarf KFUM
1 Hafnarfirði hefst í dag.
Klukkan 10.30 árdegis verð
ár sunnudagaskólinn og
árengjafundur kl. 1.30. Al-
nenn samkoma verður una
fcvöldið kl. 8.30.
Prenitlarakonur:
Munið fundinn nk. mánu-
dagskvöld kl. 8.30 í Fclags-
heimili prentai’a.
Æskulýðsráð Kópavogs.
Starfsemi Æskulýðsráðs
Kópavogs hefst um miðjan
þennan mánuð með nám-
skeiðum í ýmis konar fönd-
urgreinum, svo sem basti,
tágum, perlum, filti, beini,
hornum, leðuriðju, smíða-
föndri, frímerkjum, tafli o.
fl. Innritun fer fram í bæj-
arskrifstofunni, Skjólbraut
10 þriðjudag og núðvikudag
11. og 12. okt. kl. 5—-7 báða
dagana.
9.25 Morguntón
leikar. 11 Messa
í Laugarnes-
kirkju. 14 Mið-
degistónleikar,
15.30 Sunnu-
dagslögin. 18.30
Barnatími.
19.30 Tónleikar.
20.20 Dýraríkið:
Jóhannes skáld
úr Kötlum
spjallar um
kúna. 20.45 Tón
leikar. 21.15 Heima og heim
an. 22.10 Danslög.
Mánudagur;
12.55 Tónleikar. 13.30 Út-
varp frá setningu alþingis.
19.30 Lög úr kvikmyndum.
20.30 lónleikar,, 20.50 Um
daginn og veginn (Helgi Sæ
mundsson ritstjóri). 21.10
Tónleikar. 21.30 Upplestur:
„Hvar er Stína?“ smásaga
eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur (höf. les). 22.10 Er-
indi: Um örnefni í Norðfirði,
síðari hluti (Bjarni Þórðar-
son. 22.25 Kammertónelikar.
LAUSN HEILABRJÓTS:
Með því að setja pappír
utan um flösku eða dós og
draga síðan hringinn á papp
írinn, sem er á bol flösk-
unnar eða dósarinnar. .
M 9. okt. 1960
Alþýðublaðið