Alþýðublaðið - 12.10.1960, Page 1
BREZKUR togari sigldi
í gær á belgiskan togara
29 sjómílur suður a£ Hval
bak. Skipti það engum tog
um, að sá belgiski sökk en
brezki togarinn gat bjarg
að alíri áhöfninni. Sigldi
brezki togarinn með menn
ina til Englands.
Atburður þessi gerðist
kl. 8 í gærmorguh. Var
það brezki togarinn St.
MMWMMMftWMMWHMMWM
Þekkið jb/ð
manninn?
MÐ þekkið eflanst
manninn hér á myndinni,
svo mjög sem hann hefur
komið við heimsfréttirnar
undanfarið. Jú, þetta er
enginn annar en sjálfur
Krústjov, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna og sá
sem skelft hefur alla
heimsbyggðina undanfar-
ið með framkomu sinni á
allsherjarþingi S. Þ. Það
liggur ekki illa á honum á
þessari mynd.
- meðan við-
ræöur standa
BREZKIR togareigend
ur tilkyhntu í gær, að þeir
hefðu fallizt á að láta tog
ara síná verða áfram utan
12 mílnanna við ísland,
meðan viðræður Breta og *
íslendinga um fiskveiði
déiluna eiga sér stað. En
í dag átti að renna út
frestur sá, er þeir höfðu
áður veitt.
í frétt frá London í gær seg-
ir enn fremur, að íslendingar
hafi ákveðið að láta togara sína
ekki landa í Englandi meðan
viðræðurnar standa yfir.
Hins vegar frétti Alþýðublað
ið í gær, að nokkrir bátar befðu
siglt til Bretlands með fisk, en
það er algerlega í trássi við
óskir FÍB. í gær seldi t. d. Haf-
örninn í Hull. Og fyrir nokkr-
um dögum seldi Hildingur irá
Vestmannaeyjum í Aberdeen.
Munu Þórami Olgeirssyni hafa
borizt fyrirspurnir um það
hvort bátar þessir sigldu á á-
byrgð FllB, én hann hafa svar-
að því til, að FÍB væri alger-
lega á móti þessum siglingum.
Apollo, sem sigldi- á belg
iska togarann Rubens
stjórn'borðsmegin, mið
skips. Sökk Rubens þegar
í stað. Skipverjarnir 19 að
tölu komust allir um borð
í St. Ápollo.
Atburður þessi gerðist á
64.05 gráðu norðlægrár
breiddar og 13,03 gráðu'r
vestlægrar lengdar. Ekki
er kunnugt um hváð olli
árekstrinum en sam
kvæmt upplýsingum veð
urstofunnar mun skyggni
hafa verið gott fyrir aust
an, þegar áreksturinn
varð.
SALAN í fríhöfninni á
Keflavíkurflugvelli í septem-
bermánuði sl. var alls fyrir
tæplega 1,1 milljón islenzkra
króna, öll í erlendum gjald-
eyri.
Um 80% af gjaldeyrinum
kemur inn í dollurum, um 10%
kemur inn í sterlingspundum
og 10% í peningum frá öðrum
löndum.
Áfengi seldist í september
fyrir 592 þús. krónur, en úr,
ilmvötn, myndavélar, prjóna-
vörur, postulín og skartgripir
fyrir um 503 þúsund krónur
(salan á barnum er talin hér
með).
Umferð er tekin að minnka
um Keflavíkurflugvöll, eins og
gerist alltaf á haustin. Búast
má því við, að salan í fríhöfn-
inni dragist nbkkuð saman í
októbermánuði.
HLERAÐ
Blaðið hefur hlerað *—
AÐ Flugfélag íslands sé nú
að atliuga kaup á nýjum
flugvélum til innanlands
flugs.
GOTT verð er nú á grá
um gærum, að því er
blaðið hefur frétt. Sagt
er, að helmingi hærra
verð fáist fyrir gærur -af
gráu fé en öðru.
Bærnlur munu hafa
talsverðan áhuga á að
ala upp grátt fé til þess
að njóta góðs af þessu á-
gæta gæruverði.
IMMMWMMMWMMMMMMMt
• •
TVEIK togarar séldu "iafla
inn í Cuxhaven í fyrradag: Eg-
ili Skallagrímsson 118 lestir
fyrir 81 820 mörk og Jón for-
seti 09 lesíir fyrir 83 853 mörk