Alþýðublaðið - 12.10.1960, Side 2
f ISQsetjórarí Gísll J. Asíþórssoa (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fuiltrúar rit-
|-UtJómar: Sifivaldi Hjáaaarffson og IndriSi G Þorsteinsson. — Fréttastiórl'
. Sjörgvin GuSmundsson. — Simar; 1Í900 — 14 902 — 14 903. AuglýsingasínJ-;
; .14 906. — Aösetur: Aiþýöuhúsiö. — Prentsmiöja Alþýöujlaösins Hverlis-
1 ,jata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint
i JÖ'tfieí'andí.. AlJjýðuflokkurina. — Framkvæmdastjórl: Sverrlr Kjartansson
Aifaýðusambandli'd
KO-S.NINGUM tii Alþýðusam'foandsþings er nú
lokið Eins og við var foúizt munu kommúnistar
og framsóknarmenn hafa fengið meirihluta full
• tma' kjérna enda Iiöfðu þeir meirihluta á síðasta
-Jiingi ASÍ. Hins vegar er það svo, að kommúnist
ex-muTiu því aðeins halda völdum í Alþýðusam
bandsþiitgi að framsóknarmenn styðji þá á
;|)ingmu. Flestir munu að vísu reikna með því,
e,ð ‘frurr. sóknarmer.n styðji kommúnista á þingi
iASÍ og. draga þá ályktun af samstöðu framsóknar
og ’kommúnista í verkálýðsfélögunum en úr því
-íæst eH-d að fullu skorið fyrr en á þinginu sjálfu.
Þeg<ar kommúnistar misstu völdin í Alþýðusam
•l>andmu árið 1948 stóðu allir andstæðingar komm
rlínista saman, þar á meðal framsóknarmenn. En
álivem -vegna vinna framsoknarmenn þá nú með-
lcommiírústum? Svarið er á þá leið, áð framsókn
telur. :).ð hún geti spillt fyrir ríkisstjórninni með
|íví að -efla kommúnista í verkalýðshreyfingunni.
"Þetta fcann að reynast rétt en 'háskalegur leikur er
|>að eí að síður, sem Framsóknarfiokkurinn gerir
Eig.sekan um nú í verkalýðsmáhmum. í eðli sínu
er Framsöknarflokkurinn iýðræðisflokkur og á
öndverðum meið við kommúnista. Þess vegna hlýt
lí.r fþaö að vekja furðu allra sannra lýðræðissinna
liér a Liiidi, að Framsóknarflokkurinn skuli leggj
ást svolágt í Stjórnarandstöðunni að styðja komm
líriista l. einu og öllu.
Teija. má víst, að þegar í upphafi næsta Alþýðu
-£an*foirn>Isþings muni fást nokkur vísbending um
afsloðu Framsóknar á þinginu. Eitt fyrsta málið,
sem gteidd verða atkvæði um,' verður inntöku
foeiðm Landssambands íslenzkra verzlunarmanna.
4Land.'. .imbandið hefur þegar kosið fulltrúa á þing
’ASÚi jíeirri trú, að það verði tekið inn. Eru í hópi
-fulftrnae.na nokkrir framsóknarmenn, enda er
-'StarfsfóLk SÍS í VR. Má því búast við, að einhver
•tireyfmg verði fyrir því meðal framsóknarmanna,
að táica. LIV inn í Alþýðusambandið og ef til vill
•|jví ir ;mur sem ekki eru líkindi til þess að komm
xi.ni.sta:: missi völdin í ASÍ þrátt fyrir inntöku LIV.
'Koriniiúnistar munu hins vegar vafalaust berjast
gegn LIV og verður fróðiegt að sjá þau rök, er
fæir revna að færa fyrir andstöðu sinni, þar eð
<C<IV uupfyllir öli skilyrði til inngöngu í Alþýðu
sambaj idið.
Þa.ð verður fylgzt meö afstöðu Framsóknar á
fjingr Alþýðusambaridsms. Menn gera sér ekki
•miklai. vonir um, að framsóknarmenn snúizt gegn
lcommurdstum. En styðji þeir kommúnista enn til
-valda.t Alþýðusambandinu eiga þeir áreiðanlega
oftix að iðrast. þess sáran síðar.
2* I9601 -
FEKÐAFÉLAG íslands efndi
til óbygffðaferðar um síðustu
helgi, Tvenn^ er frásagjnarvert
um þessa ferð. í fyrsta lagi er
fátíttý að öræfaleiðir, sem
ligg'ja í ajlt að 1000 m 3iæð, séu
færar og farnar á bílum um
þetta Ieyti árs og snjólaust að
kalla. í öðru lagi var hér um
nýja ökuleið að ræða hjá Ferða
félaginu, sem líklegt er að verði
fjölfarin og eigi vinsældum að
fagna,.
-Ekið var af Landmanna-leið
um vestanverðan Mógilshöfða
og að Hrafnílinnuhrauni við
upptakakvísl Markarfljóts og
komið þangað seint á laugar-
dagskvöld. í>ar var slegið tjöld-
um í nýföllnum snjó við tungl
skin og stjörnubirtu. Logn var
um nó.t<ina og frost 9 stig.
Þarna í grenndinni er eitt
mesta jarðhitasvæði íslands,
urmull af hverum, smáum og
stórum, sumir hljóðir og hóg-
værir, aðrir íhvæsandi og hvín-
andi. Þarna er einnig svartgljá-
andi hrafntinnuhraun á stóru
sv.æði, eins og nafnið bendi'r til,
íem gaman er að skoða. Á
sunnudagsmorgun var enn stillt
og bjartj veður, og stigu hvítir
reyknir frá hundruðum hvera
til lofts í morgunkyrrunni. Var
nú ferðinni haldið áfram og
ekið niður vestari Reylcjadali'
og komið á Fjallabaksleið syðri
vestur af Laufafelli. Þessi leið
var fyrir skömmu farin á tveim
jeppum, en ekki áður svo vitað
sé, Að síðustu var svo skroppið
austur í Grashaga, en Fjalla-
bakslei'ð syðri var rudd og lag-
færð í sumar alla leið inn í
Hvanngil.
Ferðin vár öll hin ánægjuleg
asta og hló gömlum gangna-
mönnum, sem þarna voru með
í ferðinni, hugúr í brjósti að
mega dvelja á fjöllum þessa
fögru haustdaga,
Þátttakendur voru fimmtán
talsins. Fararstjóri var Jóhann-
es Koltoeinsson, en bílstjórar
Gísli Eiríksson og Magnús
Bjarnason.
S.UNNUDAGINN 25. seþt.
bauð Félag íslenzkra bifreiSa-
eigenda vistmönhum á Grund
í skemintiferð. Hefur félagið
nokkrum sinnum áður boðið
vistmönnum í slíkar ferðir. Að
þessu sinni var farið til Kefla-
víkurflugvallar, og voru þar
skoðuð mannvirki, og þáði
vistfólkið veitingar af varnar-
liðsmöimum,
Ferðin tókst ágætlega, og
var vistmönnum tij gleði og á-
nægju. Þakkar nú vistfólkið,
] sem þátt tók í ferðinni, þeim
aðilum, sem stóðu að henni,
Það þakkar þá velvild og hug-
ulsemi sem þeim var sýnd.
ur sænsk
ori
i hér
NÚ ERU hafnar æfingar í
Þjóðleikhúsinu á leikritinu
„Georg Dandin“ eftir Mori-
ére. Leikstjóri er Hans Dah-'
lin frá Svíþjóð. Dahlin er
einn þekktasti af yngri leik-
stjórum Svía. Hann hefur að
undanförnu verið aðal-leik-
stjóri við sænska sjónvarpið,
en sagði upp því starfi í haust.
Ástæðan fyrir því, að hann
sagði upp starfi sínu, er sú,
að hann taldi að sjónvarpið
gæfi listamönnum ekki næg-
an tímá til að vinna við leik-
sýningar, og yrðu þær þar af
leiðandi miklu lakari en þörf
væri á. Sænsku dagblöðin
skrifuðu mikið um þetta mál,
og sögðu að Hans Dahlin
væri sá leikstjóri, sem hefði
sett upp beztu sýningar fyrir
sænska sjónvarpið, og væri
það illt til afspurnar, að skapa
honum ekki nægilega góð
skilyrði til listrænna vinnu-
bragða.
Guðlaugur Rósinkranz var
saddur í Svíþjóð þegar þessar
blaðadeilur fóru fram, og
tókst honum að ráða Dahlin
hingað sem leikstjóra og er
það ugglaust mikið gleðiefni
leikhúsunnendum, að fá jaín
færan mann til starfa hér.
Dahlin hefur sett á svið
mörg af leikritum Moliérs,
og er þaulkunnugur verkum
þessa franska meistara, Létt-
um og skemmtilegum dönsum
verður fléttað inn í sýning-
una, og eru það nemendur úr
Listdansskóla Þjóðleikhúss-
ins, sem dansa þá undir
stjórn Bryndísar Schram
danskennara.
Lárus Pálsson mun leika
aðalhlutverkið í leiknum,
Georg Dandin, en auk hans
leika þau:
NÝLEGA er kominn hingað
til lands, prófessor David C.
Clark, frá háskólanum í Mas-
sachusetts í Bandaríkjunum.
Prófessor Clark starfar í vetur
sem sendikennari við Háskóla
íslands, á vegum Fulbright-
stofnunarinnar. Hann mun
flytja hér fyrirlestra og kenna
amerískar og enskar bók-
menntir.
Skiptist kennsla hans og
fyrirlestrahald í þrennt:
a) Flokkur fyrirlestra fyrir al-
menning um .amerískar bók-
menntir, sem hann nefnir
Some Classics of American
Literature. 'Verða þeir haldn-
ir einu sinni í mánuði, sá
fyrsti fimmtudaginn 27. okt.
kl. 8,15 í I. kennslustofu
háskólans. Verður nánar
auglýst um hina, jafnóðum
og þeir verða haldnii-.
b) Bókmenntanámskeið, sem
hann nefnir Modern Poetic
and' Experimental Drama.
Verður þar fyrst og fremst
fjallað um verk W. B. Yeatss
og T. S. Eliots, en jafnframt
vikið að kenningum og verk-
um annarra rithöfunda á
þessu. sviði, enskra, amer-
ískra og evrópskra, m. a.
nokkurra amerískra nútíma-
skálda. Námskeið þessi
verða opin háskólastúdent-
um og öðrum, innan eða nt-
an háskólans, sem nægilega
enskukunnáttu hafa. Þeir
sem áhuga hafa á þátttöku,
eru beðnir að koma til við-
tals við próíessor Clark í 9.
kennslustofu háskólans í dag
11. okt. kl. 8,15 e.h.
c) Bókmenntasemínar fyrir
háskólakandídata og aðra
Framhald á 14. síðu.
Haraldur Björnsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Bessi Bjarnason
Rúrik Haraldsson
Arndís Björnsdóttir
Erlingur Gíslason
Rósa Sigurðardóttir.
Menn til
tungls
11. okt. (NTB).
Eldflaugnasérfræðingur-
inn Weíner von Braun
sagði í dag, að 1964 yrði
lokið Satúrnáætlun USA
og væri þá hægt að senda
menn umhverfis tungiið
og til jarðar aftur. Hann
kvað einnig næsta auð-
velt að koma gervihnöit-
um á braut umhveríis
jörðú til þess að auðvelda
radíósendingar á jörðu
niðri.