Alþýðublaðið - 12.10.1960, Síða 6

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Síða 6
Gamla Bíó Sími l-14-7h Spánarævintýri (Tommy the Toreador) Ný ensk söngva- og gaman- mynd í litum. Tommy Steele. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 1-89-3« Hættur frumskógarins (Beyond Mombasa) Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk litmynd, ttekin í Afríku. Aðalhtutverk: Cornel Wilde Donna Beed Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og S>. Hafnarbíó Sími 1-16-44 Vélbyssu Kelly (Machinegun Kelly) Hörkuspennandi ný amerísk cinemascope-mynd. Charles Bronson Susan Cabot Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 5-02-49 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam anmynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby og Ebbe Langeberff úr myndinni „Karlsen stýri- maður“. Ulrik Neumann og frægasta grammófónstjarna Norðurjanda. Svend Asmussen. Sýnd kl 7 og 9. Sims 2-21-40 Heimsókn til jarðarinnar (Visit to a small Planet) Alveg ný, amerísk gaman- mynd. Áðalhlutverk: Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tripalibíó Sími 1-11-82 Víkingarnir. Heimsfræg, stórforotin og mjög viðburðarík nmerisk stórmynd tekin í litum og Cinemascope. Kirk Ðóuglas Tony Cyrtis Janetligigh Endursýnd kl ö, 7 og 9. Bönnuð-börnum. Nýja Bíó Sm (S-44 DRAUMABOBGIN VÍN! (Wien du stadt) meiner Traume) Skemmti'leg þýzk músik- og gamanmynd Aðalhlutverk: Adrian Hoven, Erika Beimberg. (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Simi 1-13-84 Elskhugar og ástmeyjar (Pot — Bouille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk kvikmynd, foyggð á sam nefndri skáldsögu eftir Emile Zola. — Danskur texti. Gérard Philipe Danielle Darrfeux Dany Carrel Bönnuð foörnum innan 16 ái’a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í )j ÞJODLEIKHUSIÐ ÁST OG STJÓRNMÁL Sýning í kvöld kl. 20. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning fimmtudag kl. 20. 1 Aðgöngumiðasala opin frá, kl. 13,15 til 20. 1 Sími 1-1200. Simi 50184. Áð elska og deyja Stórbrotin og hrífandi amerísk úrvalsmynd eftir skáldsögu Erich Maria Remarque, gert í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: JOHN GAINVIN LILO PULVER Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum. lg: Kópavogs Bíó Simi 1-91-85 3. sýningarvika. Stúlkan frá Flandern Ný þýzk mynd, efnisrík og alvöruþrungin ástarsaga úr fyrri heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Helmuth Kántner. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. ALADDIN OG LAMPINN Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. mKjAvtom^ ^ noröurslóðum Gamanleikurinn Græna lyffan Sýning í Iðnó í kvöld Mukkan 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 £ dag — Sími 13191. Rock Hudson. Sýnd kl. 7. Auglýsingasíminn 14906 i ■■■■■■ ■ ■ *•■•»•.■■■■«■■■■■■■■■■■■ a* i ■ Mólafimbur Lítið notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 116441 eða 19427 á kvöldin. ✓ r Aðgöngumiðasalan í Vesturveri, opin kl. 2—6. sími 10440 og í Laugarásbíói. opin frá kl. 7, sími 32075. Á HVERFANDA HVELi BAVID 0. SELZNICK'S ProducUon o« MARGARET MITCHEU'S Stoiy of Uio OLD SOUTH k GONE WITH THE WIND rJá ajelmc. «wmmm p.ct„k_ .flaggpfj Sýnd kl. 8,20. — Bönnuð börnum. Félag síóreignaskaffsgjaldenda i ■■aaBfcBt- Sendisveinn Sendisveinn óskast eftir hádegi. Oiíufélagið h.f. boðar til fundar með öllum gjaldendum hins svo nefnda „stóreignaskatts“ í samkomuhúsinu Lido miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9 síðdegis. Til umræðu verður afnám laga nr. 44/1957 um skatt á stóreignir. Fulltrúum þeirra félagasamtaka, sem beittu sér gegn lögunum, og lögfræðingum þeirra, er boðið að mæta á fundmum. Stuttar framsöguræður flytj a: formaður félagsins Páll Magnússon, Gústaf Á. Sveinsson. hæstaréttar lögmaður og Jóhann Þ. Jósefsson, fyrrv. ráðherra. Félagsstjórnin. Söluskaítur. Athygli söluskattskyldra aðila í Rieykjavík skal vak in á því, að frestur til að skila framtali til skatt stofunnar um söluskatt og iðgjaldaskatt fyrir 3. árs fjórðung 1960 rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og sýna um leið afrit af framtalinu. Reykjavík, 11. okt. 1960. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Frestur fil að kæra til yfirskaftanefndar fteykjavíkur. Út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og nið- urjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvars kærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda. tryggingariðgjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysis trygginarsjóðs rennur út þann 25. okt. n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattsofu Reykja víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann 25. okt. n.k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. * Úr & 1 frCHfmt | maun—■—i'i' — 0 12. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.