Alþýðublaðið - 12.10.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Page 7
Hvað annað gert sofna líka? UNDANFARIB hafa kvik-. myndablöð fætt af sífelldri og þrálátri mærð um þríhyrn inginn fræga, Elizabeth Taylor. Eödie Fisher og Debbie Reynolds. í þeim skrifum hefur margt merki- legt komið fram, eins og sú sífellda spurning, hvort Mr. Fisher hafi . ekki reist sér hurðarás um öxl hvað vin- sældir snertir með því að taka Liz í fangið og rjúfa þar með fyrirmyndarhjóna- band númert eitt, eins og hjónaband hans og Debbie var kallað. Öllu meira Veður hefur verið gert af hjóna- bandsmálum Fishers en Strombílíatvikinu, þegar Ingrid Bergmann kyssti Rosselini fyrst í hlíðum eld fjallsins. En um það bil sem allir eru að verða móðir og þreytt ir á Liz, Fisher og Debbie þr(hyrning'num, rekur nýjan hval á fjörur tímaritanna. Hér er um að ræða sjálfan konung kvikmyndanna, Clark Cable. Hljótt hefur verið um hann undanfarin ár, enda maðurinn farinn að mæðast af elli, um það bil að kom ast á sjötugsaldurinn. En / • • ® @ hann ætlar sýnilega ekki að ,gera það éndasleppt við tíma ritin, þótt hann hafi á sín- um mestu frægðardögum gefið þeim efni í langar og miklar greinar. Skrafskjöðan Hedda Hopp er, sem er einna frægastur dálkasmiður í Hollywood og þess utan góður vinur Cable á eítir að úthella hjarta sínu yfir hinum undursamlega til verknaði náttúrunnar, sem jafnvel bregst ekki gamal- mennum. Að líkindum hefur einhver fróm sál fellt tár út af þeim stórtíðindum, sem nú fer eins og eldur í sinu um allan kvikmyndaheim- inn: KONUNGUR Á VON Á ERFINGJA. Jafnvel íslenzk blöð hafa látið þess: gfetið, að ekki hefði þetta mátt öllu seinna gerast, og benda á aldur Cable í því sambandi. Önn ur blöð eiga eftir .að geta þess að þetta hafi orðið von um seinna, hafi þau ekki gert það. Og allir vegsama atburðinn í ljósi þess að hann nálgast að vera krafta- verk sakir aldurs KON- UNGSINS. Það lítur nefni- lega út fyrir, að það hafi verið afmennt álitið að Cable hafi verið að fara úr barn- eign. Cable geldur þessarar hneysu af því hann er fræg ur maður. Meiri þögn er um konu1 hans, sem. ber þó hitann og þungann af barneigninni. Ekki er talað um aldur hennar. í þessu-sajnbandi,. sem er þó mikið merkilegri. Hún hvað vera orðin fjörutíu og þriggja ára. En eftir því að dæma, hve lítið er tlalað um hennar þátt í þessu, mætti ætla að fréttaritarar væru al- naennt þeirrar skoðunar að konur komist úr barneign um sjötugsaldur. Hvað sem þessu líður, og fyrir öllu er, að bárninu og móður þess heilsist yel. Það er nú þegar orðin all fræg persóna, þótt það sé ekki nema nokkurra mánaða, og um það bil sem það fæð ist, verður það frægara en sjálfur KONUNGURINN. En fyrirsagnirnar í kvik myndatímaritunum næstu vikurnar verða ekki á neinu smáletri. Við sjáum þær í anda: Húrra, loksins Gable. — Sigur eftir 40 ára strit. — Kona konungsins elur hon um prins. — — Kay S&gir: Ég veit það verður stúlka. Og þannig mætti lengi halda áfram. ☆ FÁTT er meira og betra fréttaefni og raunar skemmti legra fyrirbæri en kosningar í lýðfrjálsum löndum. Og hvergi eru kosningar háðar af meiri húmör en í löndum engilsaxa. Þingkosningar í Bretlandi og forsetakosning- ar. í Bandaríkjunum vekja líka miklu meiri athygli en kosningar í öðrum löndum, enda fara þær fram með miklum gaurangi en eru jafn framt blessunarlega lausar við allt ofbeldi og óspektir, sem víða fylgir kosningum. Forset'akosningarnar, sem fram eiga að fara í Banda ríkjunum 8. nóvember næst komandi, eru ákaflega spenn- andi og tvísýnar, enda eru frambjóðendur báðir ungir menn. og glæsilegir, mál- snjallir og ákveðnir í að vinna. En í Bandaríkjunum kemst frambjóðandi ekki langan veg á ræðumennsku, mannviti og góðgirni einu saman. Hann verður líka að koma vel fyrir, brosa betur en andstæðingurinn, kunna snjallari brandara en and- stæðingurinn og síðast en ekki sízt að eiga fallega konu og myndarleg börn. Það er óhugsandi að piparsveinn verði kjörinn forseti Banda ríkjanna. Nýlega hafa þeir Nixon og Kennedy háð rökræður í sjónvarpi í Bandaríkjunum og er tveim lotum af fjór- um lokið. í hinni fyrri vann Kenneyd auðveldan sigur enda brást andlitssnyrting Nixons algerlega í það skipti. Hann sat fölur og fár, veiklulegur og brosið var allt skakkt. Kennedy aftur á móti var mátulega unglegur t:l þess að allar konur sáu í honum draumaprins, og mátulega fullorðinslfegur til þess að karlmennirnir sæju þar jafninga sinn að viti og reynslu. í seinni umferðinni tókst betur með snyrtingu Nixons og sérfræðingar telja sig ekki geta gert upp á milli kappanna. Þe’'r skildu jafnir að stigum. Nú eru lokaum ferðirnar eftir og veltur á miklu, að keppundunum tak ist að halda sár í formi. Eng inn hirð’r um hvað þeir segja, aðeins ef þeim tekst að sjá einhvern ímyndaðan persónuleika í útliti og fram komu. Kosningasirkus Banda ríkjamanna er eitt elskuleg asta þjóðareinkenni hinnar miklu þjóðar vesta Atlants ála. AD HUGSA hjá alþingis húsinu. Horfa á gamlan grjótvegg, gamla, hvíta kirkju, heyra á korters fresti þunglamaleg- an klukkuslátt, heyra muldr Ið og tautið í fólki'nu í kring, sem bíður meðan msssað er yfir landsstj órninni. vera þreyttur í fótunum, geispa. — Það ætlar ekkert að ger ast, segir óþolinmóð ung og Ijóshærð stúlka, falleg stúlka. — Láttu ekki svona, segir önnur, hvað heldurðu að ger ist fyrr en þeir koma? Töluverður hópur manna hefur stillt sér upp í boga frá alþingishúsinu að dóm- kirkjunni, nokkrir _ með spjöld, rólyndislegir og prúðmannlegir menn, vel klæddir, einn reffilegur mað ur með svínsleðurtösku. Innst stendur hringur af lögreghi þjónum, stórum mönnum, óskaplega þungum mönnum. Það er miklu þyngri hver rúmmetri í lögregluliðimi heldur en í öðrum borgurum. — Hvenær fara þeir að koma út úr kirkjunni, ég meina þingmennirnir og stjórnin? — Þegar séra Bjarni er búinn að þylja yfir þeim guðsorðið. — Á þá að fara að slást. — Hvurn andskotann held urðu að þeir sláist? Þeir bara henda eggjum, fúleggjum. Ungur og myndarlegur maður sést alls staðar á tali við sjálfan yfirlögregluþjón inn. Þeir eru vinir, leiðast stundum. Þingmenn, sem eru of seinir og skrópa í rnessuna„ koma gangandi fyr.<r þing- húshornið og laumast inn. Vígalegir. Ijósrjqyndarar ganga um þungum, akveoiv. am skrefum, brýpnar þung- arj og skjóta á báðar hend ur, einkum á þingraenr., Þe<r sikta eins og rjúpnaskyttur, gæla við skotvopnið, aðúr én þeir hleypa af. Lögregluiþjónarnir við- þinghússdyrnar hei-lsa Ker- mannlega, þegar þingmenn- írnir sk-jótast inn. á eftir missa þeir handleggina-. lánrt niður. með síðunum, gríðar langt. :Gg svo koma æSstm rnenn þjóðarinnar út úr kirkjunm og fara yfir í þmghúsið, ganga hægt og settíega,;, sum ir stika aðrir vappa sumir horfa fceint fram, aðrfr skotra augunum til og. frá. Hópurinn sígur eins og-rekíit ur eftir fjárgötu inni. .ú -þing- húsið;, Eitt hróp. Tvö -fúlegg. Og þar með er gamanið- búið. Lögreglan- leiðir .ingan-.piit áleiðis niður á lögreglustöð. Drengurinn er faBegur, lögreglujþjónninn góðmann- legur, Samkomulagi'o. gott.. •— Mikið andskoti var þetta-. aurni, segir gæmn vi'ð hjígina.á Ijóshæðu stál&unxú. Hvað er orðið af öUum vítamínpillunum mínum? Alþýðublaðið — 12. okt. 1960 £

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.