Alþýðublaðið - 12.10.1960, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Qupperneq 10
F f er þeir senda út í geiminn. Þetta er eitt eins Vísindamenn gera nú áætlanir um ýmis tæki, . konars vífandi skermur. gorreíkningsbók NÝLEGA kom út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka ,,Huga- reikningsbók“ eftir Jóhannes Óla Sæmundsson námsstjóra. í formálsorðum segir höf- úndur m. a.: „Reiknings- ! kénnslustund í barnaskóla ætti jafnan aS hefjast með munnlegum æfingumí ými'st hroðum þálfunaræfmgunv 'eSa * frásagnardæmum, er krefjast nokkurrar hugsunar. Hin síð- AÖalfundur Keflavík KEFLAVÍK, 10. okt. ASalfund- ur Bifreiðastjórafélagsins Fylk is í Keflavík var haldinn 6. október sl. á matstofunni Vík. f Fylki eru leigu- og áætlunar- bílstjórar í Keflavík, svo og sírætisvagnastjórar á Keflavík urflugvelli. A fundlnum fór m a. fram kosning stjórnar og fuUtrúa á ASÍ-þing Formaður félagsins yar kosinn Ketill Jónsson, en áðrir í stjórn; Þorbjörn Kjarbo óg Svavar Þorstemsson frá sjál.'seignardeild og Guðmund- ur Magnússon og Brynjar Pét- ursson frá launlþegadeild. Full- trúi á ASÞþing var kosinn Ket ill Jónsson. 5 Miklar umræður urðu um h:n ýnisu hagsmuna og launa- mál stétftarinnar og voru sam- þykktar ýmsar tillögur í þeim eínum. HG. arnefndu þurfa að vera fjöl- breytileg að efni, en mega þó ekki snúast um annað en þao, sem nemendum er kunnugt eða auðvelt er að gera skilj- anlegt . . . Fárra mínútna hug arreikningsstund notast því aðeins vel ,að hún sé fyrir fram undirbúin eins og aðrar kennslustundi'r. Þess vegna ætti að vera t(il bóta að hafa við höndina dálítið safn reikningsverkefna, er samin væru með þetta fyrir augum. Þessi litla bók er tilraun í þá átt“. Hún er eins konar hand- bók í hugareikningi, fyrst og fremts æi|luð kennurum eða öðrum þeim, er fást við til- sögn í reikningi á skyldunáms stiginu, sérstaklega þó beim, er reyna vilja starfr.ænni leið- ir í kennslunni. Um 30 kaflar er.u í bókmni og eru heiti þeirra m. a.: Taln ingin og annar undirbúning- ur, Að bæta við, Samlagning og frádráttur, Að helminga og tvöfalda, Klukkan og tíminn, 1 pósthúsinu, í búðinní, Tylftir og gross, Kaup og vinna, Hvað kostar maturinn? Dæmi úr landafræði og ís- landssögu. Fimmtán af blað- síðum bókarinnar — svo- nefnd heimadæmi — eru sér- prentaðar á laus spjöld, til þess að kennarinn geti lánaö nemendum 'Heim með sér nokkur dæmi í senn. Hugareikni'ngsbókin, sem er 80 bls. að sterð, er prent- uð í Prentverki Odds Björns- sonar, Akureyri. Káputeikn- ingu gerði Bjarni Jónsson, listmálari. um fang■ Framhald af 5. síðu ætlazt er til að ríkisvaldið og sveitarfélögin annist í samein- ingu um að byggja og reka. Er með reglum frumvarpsins reynt að leysa úr þeim vanda, sem oftast verður á vegi þegar þess ir tveir aðilar eiga að vinna saman aðbyggingarframkvæmd um: Hvernig tekin skuli fullnað- ar ákvörðun um framkvæmdir og hvernig tryggja skuli fé til þeirra, þannig að ekki safnist s-kuldir, sem verði fjötur um fót hóflegu framhaldi á nauðsyn- legum aðgerðum. Þykir vel við eiga að úrslitaákvörðun um þetta efni sé hjá alþingi.“ stnisa rnas KRISTINFRÆÐINÁMI í ís- lenzkum skólum hefur yfirleitt verið þannig háliað, að lesnar hafa verið bibílusögur í barna- skóla og svo nýjar biblíusögur í unglingaskólanum. Kristin- fræðikennsla unglingaskólanna hefur þannig oft verið að miklu leyti endurtekning á námsefni barnaskólanna, að v-ísu með aH miklum viðaukum. Þessi end- urtekningaraðferð hefur oft hentað vel, sérstaklega þar sem nemendur höfðu ekki fengið næga undirstöðuþekkingu í bi-bl'íusögum. Þó heíur stund- um þótt gæta leiða nemenda yfir því að fá ekki ný við- fangsefni. Ýmsir þeir, sem annaz.t( hafa kennslu í kristnum fræðum í framhaldsskólum, hafa' því áiitið, að þörf væri að reyna að Ibreyta nokkuð til um námsefni, svo að nemend- ur fengju meiri áhuga á efn- inu. E|!ikisútgáfa námsbóka heí- ur hú gefið út „Kristnisögu fyrir framhaldsskóla“, eftir sr. Jónas Gíslason. Með útgáfu hennar er reynt að skapa meiri' möguleika til fjölbreytni í kristinfræðikennslu. Hægt verður að skipöa kristinfræði- náminu miHi barna- og ungl- ingaskóla, þannig að um eina samfellda heild verði að ræða- í barnaskójum verður kennf eftir sem áður Gamla testa- mentið og guðsspjöllin úr Nýja testamentinu. Síðan get- ur tekið við bók með nýju efni á unglingastiglnu. Kristinsaga skiptist í þrjá meginþætti, er nefnast Stofn- un kirkjunnar, Almenn krist- insaga og Kristinsaga íslands. í bókinni, sem er 112 bls., eru 37 myndir og 1 uppdráttur, m. a. 5 myndir eftij Halldór Pét- ursson, lisljmálara. Hann gerði einnig káputeikningu. — Prent un annaðist ísafoldarprent- smiðja h.f. Rétt er að taka það fram, að til eru einnig biblíusögur fyr- ir framhaldsskóla. Kennarar geta því valið á milli tveggja bóka frá ríkisútgáfunni til krisfinfræðikennslu í fram- haldsskólum iír íéiagsSif Fimleikadeild ÁRMANNS Vctrarstarlsemin er -hafin. Æf ingar fyrir 1. fl. kvenna á mánud. og fi-mmtud. kl. 7. Unglingafl. kvenna á mánud. og flmmtud. k-1. 8. Frúafl. á mánud. kl. 9. Kennari Jóna TryggvadóHtif. — Meistarafl, karla á þriðjud. og föstud. kl. 8. Drengjafl. á þriðjud. og miðvikud. kl. 7. Kennari Vig- fús Guðbrandsson KÓRFUKNATTLEIKSFÉLAG REYKJAVÍKUR Æfingar félagsins verða sem hér segir: Mfl. og II. fl.: að Há logalandi þriðjud. 22.10 — 23. Laugard. 3.30—5.10. f íþrótta húsi Háskólians sunnudd. kl. 11.00—11.45. III. og IV. fl': Að Hálogalandi fimmtudaga kl 20.30—21.20. í Melaskólan- um eins og síðar verður ákveð ið. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. líoyal köldu húðingarnir þnrfa ekki suðu^ Eru bragðgóðir og handhægir +ta er nýr kur vörubíll Bedford ð. sem tek- tonn. Það á vera einkar 'tt að aka þess ’’ bíl og 'rna honum vinna við á allan iti 10 oht. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.