Alþýðublaðið - 12.10.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Page 11
Ársþing HSÍ: Erlendar íþrótta- fréttir í stuttu máli Frakkland §igraði Ítaííu í landskeppni í frjálsíþróttum með 222 stigum gegn 209. Það bar helzt til tíðinda, að Seye 7 höger- sen vann HINN kunni danski hlaup- ari Thyge Thögersen, sem varð 6. í marajþonhllaupinu í Róm sigraði með yfirburð um í svokölluðu Álaborgar- hlaupi um helgina. Vegalengd tin er ca. 20 km. og Thöger sen hljóp á mettíma. — AUs tóku ellefu danskir og sænsk ir hlauparar þátt í hlaupinu. Thögersen sigraði á 1:04,54,2 en næsti maður hljóp á 1:06, 18 0. Gamla metið var 1:Ó5’27,6. m. sigraði Berrutti í 200 hlaupinu. Austur-Þýzkaland sigraði bæði í karla og kvennakeppni gegn Tékkóslóvakíu um helg- ina. í kvennakeppninni með 70 : 36 og í keppni karla með 107 : 102. Osvaldo Suarez, Argentínu hefur sett Suður-amerískt met í 500 m. hlaupi. Tími hans var 14:05,0 mín. Gordon Pirie sigr aði í hlaupinu á 14:04,0 mín, en hlaupið var háð í San Se- bastian. Vestur-Þjóðverjar sigruðu Svía í frjálsíþróttum í Ham- borg um síðustu helgi með 124 —87 stigum. Erik Uddebom setti nýtt sænskt met í kringlu kasti, 54,65 m. Ungverjar sigr- uðu Finna í Búdapest með 111 -:99. — Kunnas setti Norður- landamet í kúluvarpi með 17,- 70 m kasti. Finnskt met var sett í 4 x 100 m boðhlaupi á 41,1 sek. 150. leik- urinn Gunnar Gunnarsson, Val, lék 150. leik sinn með meist- araflokk Vals á sunnudaginn. Bolotn- ikov 13,38,1 semi s.l. ár Ásbjörn Sigurjónsson endur■ kjörinn formaður ÞRIÐJA ársþing HSÍ var haldið í húsakynnum ÍSÍ, Grundarstíg 2, Rvík, laugardag inn 8. okt. 1960 og hófst kl. 14 stundvíslega. Formaður Ásbjörn Sigur- jónsson setti þingið með ræðu og bauð gesti þingsins, þá Benedikt Waage, forseta ÍSÍ og Hermann Guð- mundsson, framkvæmdastjóra ÍSÍ og fulltrúa velkomna. Forseti þingsins var ein- róma kjörinn Hermann Guð- mundsson og til vara Hafstein Guðmundsson. Fulltrúar voru: íb. 'Vestm. 2 íb. Keflavíkur 5 íb. Hafnarfjarðar 4 HKRR 12 Hkr. Akraness 2 UMSE 2 íb. Akureyrar 2 OLYMPÍUMEISTARINN í 10 km. lilaupi, Pjotr Bolotni- kov náði bezta tíma ársins í 5 km. hlaupi á móti í Kiev á sunnudaginn — 13,38,1 mín. Tími þessi er 5,3 sek. betri en árangur Halbergs á Olympíu- leikunum í Róm, en 3,1 sek. lakari en heimsmet Kuts. Næst bezta árangur í 5 km. á Pierie, 13,36,8 mín. Árangur Bolotnikovs í 10 km í Róm, er sá næstbezti, sem náðst hefur og sá bezti í heim- * inum í ár, Svo að hann virðist vera bezti langlilaupai'i árs- Asplund kastaði sleggjunni G4,35 m. í Hamborg. Benedikt G. Waage flutti á- varp og þakkaði fráfarandi stjórn ánægjulegt samstarf og mælti hann meðal annars á. þessa leið: ,;Það virðist vera það eina, sem vantar til að handknattleiksíþróttin geti glæðst sem bezt, er að fá al- mennilega íþróttaskóla. í- þróttasal, þar sem keppnin sjálf gæti staðið undir dýrum heimsóknum og utanförum. — Eg sé líka í skýrslunni, að mi}li ríkja viðskipti hafa verið mörg og ánægjuíeg, þá ekki sízt keppni stúlknanna í Norður- landameistaramótinu, þar sem þær verða aðrar í röðinni, og er mjög ánægjulegt að heyra bað og lesa Um það bæði í er- lendum og innlendum blöðum. Eg sé líka að stjórnin hefur kjörið fjóra milliríkja dómara í handknattleik, og það þýðir ánægjulegar framfarir í því. Við eigum að leggja rækt við milliríkja samskipti í þess- ari íþrótt sem annarri. Þá vildi ég geta þess, að formaður handknattleikssam- bandsins, Ásbjörn Sigurjóns- son, bað mig um að styðja það, að handknattleikur yrði tekinn upp á Olympíuleikunum, yrði Olympíuíþrótt. Við vitum all- ir, að handknattleikur er orð- in alheimsíþrótt og það eru íleiri en 25 þjóðir, sem iðka bandknattleik, en það eru skil- ýr-ði Olympíulaganna, að fleiri cn 25 þjóðir iðki einhverja í- þrótt, til að hún sé talin 01- vmpíuíþrótt. í umræðum um skýrslu stjórnar og reðíninga þökku-ðut- þingfulltrúar fráfarandi stjcrn umfangsmikið starf. Þingið samþykkti nýjar regln gerðir um handknattleiksmót og handknattleiksdómara. Kosin var nefnd til athugun- ar á skiptingu ágóða af ísL mótum. Formaður hennar vas kjörinn Hilmar Hálfdánarson. í handknattleiksdcmstól voru kjörnir þeir: Haukur Bjarnason Guðmundur Magnússon Hafsteinn Guðmundsson. Tii vara voru kosnir: Grímar Jónsson, Kjartan Marteinsson Sigurður Norðdahl. Formaður HSÍ, Ásbjörn Sig- urjónsson var endurkjörinn og meðstjórnendur allir, en þcir eru: -Axel Sigurðsson Guðm. Garðarsson * Valgeir Ársælsson Axel Einarsson. Til vara: Bjarni Björnsson, Karl Benediktsson og Hilmar Hálfdánarson. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Sveinn Ragnarsson og yalur Benedikts son og til vara Óskar Einarsson og Skúli Skarphéðinsson, Þingiiiu lauk kl. 21,00. WMWWWWWWMMMWMMW 2.19 m Valerij Brumel, sem annar í hástökki í Róm Evrópumet um helgina, 2,19 m. á móti í Lugansk. Fyrir nokkrum hann 2,18 m., en það var unnið í aukastökki verður því ekki staðfest Evrópumet. Alþýðublaðið — 12. okt. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.