Alþýðublaðið - 12.10.1960, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Qupperneq 13
UNDIRBÚNINGUR mann- virkjagerðar skiptist í þrjá megin þætti: Athugun á þörfum. Tæknileg vinna. Öflun framkvæmdafjár. Að mannvirki reynist vel er háð því h-versu vandað er til þessara þátta. Algengt er að þarfirnar séu vanmetnar, að fyrirtæki reynist í byrjun eða allt of snemma of afkastalítið, þótt hitt sé til. að byggt hafi verið fyrir þarfir, en síðar reyndust litlar sem engar. Hinn tæknilegi undirbún- ingur á vaxandi skilningi að fagna. Iiagkvæmni mannvirk- is, svo og bvggingarkostnaður er háð þekkingu. hugkvæmni og vandvirkni þeirra, er hin tæknilegu störf vinna. Jafnvel illa gerð kostnaðaráætlun get- ur gjörbreytt tilætluðum á- rangri. Á tímum vaxandi tækni, þeim er við nú lifum, aukast áhrif fjármagns á allt líf manna. Án fiármagns verður ekkert mannvirki til og hvers- konar starfræksla er háð f jár- magni. En svo leggur fjár- magnið jafnan kvaðir á vöru- verð og þjónustu. Áhrif fjár- magns eru mismunandi mikil eftir ýmsum aðstæðum. — Þessi áhrif fiármagns eru, að minnsta kosti í okkar þjóðfé- lagi, hvorki skilin né skýrð sem skyldi. I. hverja 1000 íbúa. Árleg með- alfjölgun íbúða áratuginn 1949—1959 er ekki nema um 1070 og koma þá ekki nema 6,87 íbúðir á 1000 íbúa. Hlutfallstalan, árlega íbúða- bygging miðað við 1000 íbúa er orðin alþjóðlegur mæli- ’49 ’50 ’51 ’52 Danmörk 5.9 4,8 5.0 4,4 Noregur 5.7 6.9 6.3 9.8 Svíþjóð 6.1 6.4 5.8 6.4 Finland 7.9 6.5 7.0 7.7 ísland* 6.6 6.4 4.5 5.0 Danmörk 0.75% Noregur 0.97% Svíþjóð 0.75% Finnland 1.13% ísland 2.03%* Taflan sýnir hversu fólks- fjölgun er miklu örari á ís- landi en á Norðurlöndum. — Hún nálgast að vera þreföld miðað við Svíþjóð og Dan- kvarði á nýbyggingu íbúðar- húsnæðis. Samkvæmt húsnæðis- skýrslu gefinni út af Samein- uðu Þjóðunum hafa íbúða- byggingar í eftírtöldum lönd- um á árabilinu 1949—1958 verið pr. 1000 íbúa: ’53 ’54 ’55 ’56 ’57 ’58 Með- altal 4.9 5.3 5.4 4.4 5.8 4.6 5.07 10.410.4 9.4 7.9 7.5 7.5 8.18 7.3 8.2 7.9 7.9 8.8 8.5 7.36 7.1 7.7 7.8 7.1 7.5 6.9 7.24 6.1 5.7 7.7 8.8 9.7 8.2 6.87 ar frá ári til árs (vísitala byggingarkostnaðar). Skýrsl- ur þessar eru þó of takmark- aðar til þess að geta gefið al- hliða yfirlit yfir byggngar- kostnað. Þær gefa engan sam- anburð byggnga.kostnáðar við breytilegar aðstæður né við mismunandi byggingaraðferð- ir. Rannsókn á húsnæðisþörf- Vegna aðstöðu til mikillar fjöldaframleiðslu geta þeir byggt ódýrar en við. Enda veitir fyrirfram tryggt fram- kvæmdafé ákjósanlega að- stöðu til þess. Sænska ríkið mun skatt- leggja nýbygginguna hverf- andi lítið. Hinn fjárhagslegi grund- völlur húsnæðiskostnaðarins er gjörólíkur. Lánakjör til íbúðabygginga munu yfirleitt vera þessi: Bankar lána út á 1. veðrétt 60% byggingar- kostnaðar. Þessi lán eru með öllu afborgunarlaus. Áður voru vextir 3% en fyrir 2—3 árum voru þeir hækkaðir í 4%. Út á 2, veðrétt lána bank- ar 10% byggingarkostnaðar. Þessi lán afborgast á 30—40 árum og vextir voru 5 Vá%. Síðast koma ríkislánin um l'öV2 byggingarkostnaðar. — Þau eru vaxtalaus og að minnsta kosti 10 ár án af- Halldór Halldórsson, arkifekt: Fyrri grein Sú skoðun er að verða ríkj- andi að ríkisvaldið eigi að hafa frumkvæði að lausn hús- næðismála. í því felst meðal annars að framkvæmd sé alhliða rann- sókn á húsnæðisþörfinni — skýrslum safnað um fjölda heimila o» p-h>ga fiölgun þeirra, fjölskyldustærðir og sé þá gréint Þá einstakling- um, sem ekVi P-,i f heimilis- tengslum við fiöÞkyldur. Um fjölda íbúða oy áH°ga fjöigun, flokkun efti^ 'c+p="ð gerð apjri og ástandi theilsuspillandi húsnæði). Rannsókn á kúsnæðisþörf fylgir einnie athugun á al- mennum teVin-rvi manna og húsnæðisko^t^aði Það er gamalt mál húsnæði megi ekki kosta m"’"a on sem svar- ar 1/6 hlute hnnq ____ ag af 5.000.00 kr ■""'-nðarlaxmum megi húsnæ*" "’-t-í ™eira en 800.00—Pn'' v- K-efjist húsnæðið m-’-- "t, h-iðjungs af launumm- iafngiÉir það húsnæðissko-i-i Skýrslusö4’"”- á íúandi er i minnsta r>e ’htum við um ýmis atriði varðandi hú----- Árlega U"’— híAðinni nú um eða vfi- ”'w hofnv svo verið síðasf- ' -"^-’oinn. Á ár- unum 1930- fiölg- uninmunm’ um 1.1%. Arlegur f*’'11: '■^9 banda er nf- - —íuí 1300 og 1400. Þega” fiö]m°nnari árgangar ke- n viftinpar- aldur mii" - ■-1°rrn- fiöldi nýrra heim-1 —> c+ói-]°ga. Undanfa'l” ’ v-+,,■>• fiöldi uýrra íbúð" um 1500 á ári eða ' ° ° íbúðir á mörk. Af tölum þessum má draga tvennskonar ályktun. í fyrsta lagi að fjölskyldur hljóta að vera mun stærri á íslandi en hjá Noiðurlanda- þjóðunum og þar af leiðandi þurfum við stærri íbúðir. í öðru lagi verður nýmyndun heimila að sama skapi miklu meiri hér en þar. Við höfum skýrslusöfnun um stærð nýrra íbúða eftir herbergjafjölda, yfir fjölda íbúða, sem árlega er byrjað á og umfjölda íbúða í smíðum um hver áramót. Þær upplýs- ingar virðast meðal annars benda til þess að meðalbygg- ingartími íbúðarhúsa hér sé um eða yfir 3 ár. —, 'Víða þar sem framkvæmdafé er fyrir- fram tryggt og byggingar- vinnan er vel skipulogð er byggingartíminn ekki nema um 6 mánuðir eða 1/6 af því, sem hér virðist vera venja. ■Skýrslum er safnað um breytingu byggingarkostnað- *) Tölur fyrir ísland eru fengnar hjá Framkvæmda- bankanum. Árleg meðalmann- fjölgun í sömu löndum á ára- bilinu 1948—1958 var: * *.) Tölur frá hagstófu íslands. inni er ekki gerð full skil nema rannsakaður sé húsnæð- iskostnaðurinn eftir ýmsum leiðum og hann þá borinn saman við fjárhagsgetu fólks- ins og samanburður sé gerður á húsnæðiskostnaði hér og í öðrum löndum. í athvglisverðu nefndaráliti um lækkun húsnæðiskostnað- ar, sem Atvinnudeild háskól- ans gaf út nýlega segir, að á árinu 1955 hafi mánaðarlegur húsnæðiskostnaður íslendinga samsvarað 14 daga vinnulaun- um, en aðeins 5 daga vinnu- launum í Svíþjóð á sama tíma. Ekki er gefin nánari skýring á þessari staðhæfingu. En það er rétt að húsnæðiskostnaður hér er óhæfilega hár. Hinn mikli mismunur húsnæðis- kostnaðar hér og í Svíþjóð á sér ýmsar orsakir: Laun munu yfirleitt hærri í Svíþjóð en hér. Laun á Norð urlöndum fara stöðugt hækk- andi. Svíar hafa byggt smærri í- búðir en við. Á síðustu árum fer meðalstærð íbúða þó vax- andi hjá þeim. Enda viður- kenna forráðamenn þeirra í húsnæðismálum að þeir hafi ef til vill gengið of langt í því að þvinga íbúðarstærðina nið- ur. borgana. Þannig eru 85% byggingarkostnaðar veitt að láni og meðaltal árlegra greiðslna er um 3.6%. af heildarlánsupphæð. í Svíþjóð byggja bæjarfé- lög mikið magn smárra leigu- íbúða og fá allt að 100% kostn aðarins að láni. Ríkisvaldið skipuleggur þessa lánastarfsemi og er talið að' um 93 % nýrra íbúða séu byggðar fyrir ríkislán, Sé þessi fjárhagsgrundvöll- ur húsnæðiskostnaðar í Sví- þjóð borinn saman við okkar aðstæður, þar sem lánsfé nær jafnan ekki nema 20%—30% byggingarkostnaðar (auk þess sem hið lánaða fé fer að veru- legu leyti til þess að greiða kvaðir, sem ríkisvaldið leggur á nýbygginguna) er auðskil- inn hinn geysilegi munur hús. næðiskostnaðar í Svíþjóð og á íslandi. Að munurinn er þó ekki meiri er eingöngu því að þakka hve íslendingar leggja hart að sér með vinnu við eig- in íbúðir. Einn þáttur húsnæðismál- anna verður jafnan útundan, begar um þau er rætt almennt. Það er gatnagerðin. Gatan er þó vissulega hluti af búnaðar- háttum manna í þéttbýli. í íslenzkum bæjum er að- eins lítill hluti gatnanna fuR- gerður með malbikun eða steinsteypu. Jafnvel þar sem akbrautin er malbikuð er gangstéttin oft moldarflag. —• Moldarvegum þarf ekki að lýsa. Þá þekkja allir. Þeir eru í hrópandi ósamræmi við okk- ar tiltölulega vönduðu húsa- gerð, en sýna hinsvegar rétta mynd af félagsþroska okkar og umgengnismenningu utan- húss. Auðvitað kostaði það fé að fullgera göturnar. En margt mundi líka sparast, væru göturnar fullgerðar. — Nægir að minna á hversu bíla- kosturinn mundi endast miklu betur. Sá sparnaður mundi í Reykjavík einni saman nema árlega tugmilljónum króna. II. Hinn tæknilegi undirbún- ingur íbúðabygginga, svo sem annarrar mannvirkjagerðar, hvílir að sjálfsögðu, svo langt sem það nær, a vinnu arki- tekta og verkfræðinga. Þ6 mun vart meira en helmingur íbúðabygginga í Reykjavík teiknaður aí arkitektum. Út um land er þátttaka þeirra að þessu leyti mjög lítil. Margir af arkitektum okkar eru vel menntaðir og færir menn og er ekki að efa að þeir hafa haft mjög bætandi áhrif á húsagerð okkar. Þó era mikil brögð að því í kauptún- um og kaupstöðum uti um land að byggt sé eftir alger- lega ónothæfum teikningum. Sveitirnar hafa verið betur settar, því þar hefur um lang- an tíma verið bvggt eftir teikningum frá Teiknistofu landbúnaðarins. Þarf ekki að efa að þar hefur jafnan yerið unnið mjög þarft starf. Áð því mætti finna að þessum teikn- ingum hafa ekki fylgt verk- fræðilegar sérteikningar. Fyrir 3 árum hóf Húsnæðis- málastofnun ríkisins teikni- störf fyrir þá, sem byggja í kaupstöðum og kauptúnum. Eru þar fyrst og fremst gerðar teikningar af einbýlis- og tví- bílishúsum en einnig nokkrar raðhúsa- og fjölbýlisteikning- ar, aðallega fyrir bynningar- félög verkamanna. Teikning- unum hafa fylgt verkfræðileg- ar sérteikningar, af hitalögn, raflögn, jarnbentrí stein- steypu o. fl. Þá fylgja sér- teikningar af eldhúsum, öðr- um skápum, stigum o. fl. Eft- ir því sem við varð komið hafa verið gerðar efnisáætlan- ir. Þannig fa menn hinn tækilega undirbúnig í eu lagi og áður en framkvæmdir hefj- ast. Hér er um byrjunarverk að ræða og er því að sjálfsögðu ábótavant eins og gerist um brautryðjendastarf. í undirbúningi eru samn- ingar við Arkitektafélag ís- lands, Verkfræðnga og Iðn- fræðingafélag íslands um sam keppni að teikningum. Vonir standa til að þeir samningar takist þótt frekar seint hafi gengið. Sökum fámennis, á stöðlun og fjöldaframleiðslu í húsa- Framhald á 14. sííSu Alþýðublaðið — 12. okt. 1960 J_3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.