Alþýðublaðið - 12.10.1960, Qupperneq 14
Fjárlagafrumvarpib ' '
Framhald af 16. síða fjárlögum, og er þá höfð hlið-
þeirri reynslu, sem fengizt hef-sjón af reynslu í ár, að því er
ur, verður þó m. a. að byggja,
einkum um tekjuhlið frum-
varpsins. Fjárlög fyrir 1981
verða að vera hallalaus og hef-
ur verið leitazt við að ná því
marlci, án nýrrar skattheimtu.
í því skyni hefur við undirbún
ing þessa frumvarps verið reynt
að' tekka útgjöld efilir því sem
kostur hefur verið, án þess þó
að“gera áætlanir óraunhæfar.
í þessu efni er þröngur stakk
ur skorinn, vegna þess að, halda
verður uppi eðlilegri þjónustu
og starfsemi ríkisins, og erfitt
er að koma á aukinni hag-
kvæmni í rekstri, nema með all
löngum undirbúningi. Árangur
af þessari viðleitni er þó sá, að
10' af 14 útgjaldagreinum fjár-
lag'a lækka, og nema þær lækk-
anir samtals ura 22 millj, króna
Á íhinn bóginn verður eigi hjá
því komizt, að framlög tii heil-
brigismála. félagsmála og
kennslumála hækki verulega.
Hækkun heil'brigðismá'a stafar
af auknum sjúkrahúskosti,
hækkun félagsmála, sem nem-
ur ö5,6 millj. kr., er fyrst og
framst af því að nú verða hin-
ar auknu fjölskyldubætur í
gil-li allt árið og að skerðingar-
ákvæði á ellilífeyri falla sam-
kvæmt lögum niður um næstu
áramóD. Kennslumál hækka m.
a. vegna aukins nemendafjölda
í skólum.
Nokkrar breytingar verða á
tekjuáætlun frá núgildandi
vopnun
Framhald af 4. síðu.
V(áf yfirvofandi hættu á al-
gerðri tortímingu. Fólk um
heim allan er hneykslað á
pólidískri refskák og þrotlaus-
um orðaflaumi'. Það heimtar
athafnir, vertutibus, non ver-
bis. Næsta allsherjarþing verð
ur að sjá einhver ráð sem
leiða til athafna. Mannkynið
krefst lausnar frá ótta sínum.
Heilbrigði og viti verða að
sigra. Ef við miðum allt við
daginn í dag, er ekki víst að
verði neinn morgundagur.
'Slík er sú krafa, sem á okk-
ur stendur. Sameinuðu þjóð-
irnar mega ekki og munu
ekkj bregðast
bezt verður séð á þessu stigi
Lækka nokkuð áætlaðar tekjur
af verðtolli, söluskatti af inn-
flutfium vörum og leyfisgjöld-
um af bifreiðum. Aftur á móti
hækka áætlaðar tekjur aí rík-
isstofnunum og ýmsum smærri
tekjuliðum. Enn fremur hækka
tekjur af 3% söluskatti vegna
þess að hann verður nú í gildi
allt árið. Þá er og gert ráð fyr-
ir, að eigi verði hjá því komizt
til að tryggja hallalausan rekst
ur á árinu 1961, að 8% bráða-
birgðasöluskattur af innflutt-
um vörum verði í gildi árið
1961. Á hinn bóginn hefur rík-
issljórnin til athugunar lækkun
aðflutningsgjalda á ýmsum
vöruflokkum og mun bráðlega
leggja fram tillögur um þær
lækkanir.
Þær breytingar, sem hér að
framan hafa verið raktar, leiða
til þess að áætluð gjöld hækka
alls um 50,8 miUj. kr. frá nú-
gildandi fjárlögum og áætlaðar
tekjur um 51,0 millj. kr.“
gerð á íslandi erfitt uppdrátt-
ar. Einnig fjárskortur hefur
verið þrándur í götu. í Reykja
vík er til fjöldi byggingarfé-
laga, en þau eru svo smá og
fjárvana að þeim hefur ekki
auðnast að skapa skilyrði fyr-
ir stærri framkvæmdaeining-
um. Stærstu byggingafram-
kvæmdir á einni hendi hafa
verið hjá Reykjavíkurbæ. En
jafnvel þar mun árangurinn
um lækkun byggingakostnað-
ar ekki hafa orðið sem skyldi.
Erlendis tíðkast það meir
og meir að skipuleggja miklar
framkvæmdaeiningar. Þar á
sér stað fullkomin vinnuskipt-
ing og hagnýting afkastamik-
illa vinnuvéla. Reynsla er
fengin fyrir því ao á þennan
hátt næst undraverður árang-
ur í lækkun byggingarkostn-
aðar samfara vöruvöndun. —
Þessi skipulagning grundvall-
ast á fyrirfram tryggðu fram-
kvæmdafé.
Auglýsingasíminn 14906
Ágæfis symfoníu-
hljómleikar / gær
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍS-
LANDS hóf vetrarstarfið í gær
kvöldi með mikilli pomp og
prakt, sem lofar mjög góðu um
framhaldið. Hún hefur nú feng
ið fastan stjórnanda, Pólverj-
ann Bohdan Wodiczko, sein
lega leikið, og hlaut fyrsta fiðla
verðskuldað lof fyrir. Síðasta
verkið á efnisskránni var svo
fjórða sinfónía Tsihaikowskis í
f-moll. Þetta tilkomumikla, eu
dálítið langdregna verk var vel
leikið, en ekki gallalaust, spenn
an og tryllingurinn oft yfir-
sýnilega hefur notað tímann
vel síðan ihann kom hingað, því þyrmandi.
að tæpast hefur sveitin nokk- | Ýmislegt er af nýliðum í
urn tíma verið betri svo , sveitinnj nú, en aðeins trompet
snemma á starfsári.
Fyrst á efnisskránni í gær-
arnir eru báðir nýir og stóðu
sig mjög vel. Þessir hljómleik-
ar lofa, sem fyrr segir, mjög
kvöldi var Hljómsveitin kynnir'góðu um áframhaldið í vetur
sig, tilbrigði og fúga eftir Benja 1 og verður skemmtilegt að fylgj
min Britten við stef eftir Pur- ast með samvinnu sveitarinnar
cell, mjög skemmtilegt og vel og hins nýja stjórnanda, sem
unnið verk, ágætlega leikið. Þá hyrjaði svo vel. G.G.
kom Haffner-sinfónía Mozarts,
prýðiega leikin og stundum
með ofsalegum hraða, sem sveit
in komst þó ágætlega frá. Eftir
hana var leikig Sem aukalag
Perpetuum mobile eftir Paga-
nini, mjög erfitt merk en ágæt-
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð það á húseigninni númer
3 við Silfurtún, eign Borgþórs Sigurðssonar,1
sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirt
ingablaðsins fer fram eftir kröfu Magnúsar
Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag
inn 13. þ. m. kl. 14,
Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu.
Fyrirlestrar
Framh. af 2. síðu.
með mikla bókmenntaþekk-
ingu. 'Verður fjallað um
sama efni og á bókmennta-
námskeiðinu. Aðgangur verð
ur takmarkaður, en þeir, er
áhuga kynnu að hafa, eru
beðnir að gefa sig fram við
prófessor Clark í kvöld.
Frá Þjóðdansafélagi Rvíkur.
Æfingar í Skátaheimilinu í
dag (í nýja salnum): Börn: Kl.
4 byrjendur 6—7 ára. Kl. 4.40
byrjendur 8—9 ára. KI. 5.20
byrjendur 10—12 ára. Kl. 6
framhaldsfl. Fullorðnir; Kl. 8
gamlir dansar, byrjendur. Kl.
9: Þjóðdansar. Kl. 10: íslenzk-
ir dansar.
miðvikudagur
SiywvarSstoíaM
er opin allan sólarhrlnginn
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Sími
15030
Dagskrá alþingis.
Kosning í fastanefndir í
báðum deildum.
Vinningar í merkjum
Berklavarnardagsins:
Dregið var 5. þ. m. hjá
borgarfógeta um vinningana
í merkjum Berklavarnar-
dagsins. Eftirtalin númer
hlutu vinninga: 36129 Sjálf-
virk þvottavél, verð ca. kr.
18 000. 26976 Hrærivél, verð
ca. kr. 4400. 30578 Bónvél,
verð ca. kr. 3900. 31313 Ryk
suga, verð ca. kr. 3600. 13398
FerðaúKvarpstæki, verð ca.
kr. 3800. 14704 Sama. Heim
ilt er þeim, er hlutu vinn-
inga, að velja sér önnur
heimilistæki en þau, er til-
greind eru, við jafnvirði.
Vinninganna sé vitjað á skrif
stofu SÍBS, Bræðraborgar-
stíg 9.
Bremen í gærmorgun, fer
þaðan til Tönsberg. GuUfoss
er í Rvík. Lagarfoss fór írá
Rvík 6/10 til iNew York.
Reykjafoss hefur vænt’an-
lega farið í grmorgun frá
Ventspils til Riga, Rostock
og Rvíkur Selfoss kom til
Rvíkur í gærmorgun frá
Hamborg. Tröllafoss fór frá
Norðfirði 9/10 til Avon-
mouth. Rotterdam, Bremen
og Hamborgar. Tungufoss ef
á Siglufi'rði.
Jöklar.
Langjökull er í A-Þýzka-
landi. Vatnajökull er í Len-
ingrad
Ríkisskip.
Hekla er á leið
frá Áustfjörðum
til Rvíkur. Esja
fer frá Rvík á
morgun austur
um land í hringferð. Herðu-
breið er væntanleg til Kópa
skers í dag á ausOurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til
Rvíkur árdegis í dag að vest
an frá Akureyri. Þyrill er í
Manchester á leið til Ham-
borgar. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21 í kvöld ti( Vest-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er væntanlagt
til Rvíkur 14. þ. m. frá Gdy-
nia. Arnarfell er á Akureyri.
Jökulfell fór í gær frá Reyð-
arfirði áleiðis til Hull. Dísar-
fell fór í gær frá Djúpavogi
áleiðis 111 Hull, Grimsby,
Rotterdam, Bremen, Ham-
borgar, Gdyni'a og Riga.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa Helgafell er
Onega, fer þaðan væntan-
lega í dag áleiðis til Austuv-
Þýzkalands. Hamrafell er
Væntanlegt til Batum 16. þ.
m. frá Hamborg. Kolaastíind
er á Húsavík.
Hafskip.
Laxá er á leið frá Kaup-
mannahöfn til Vestmarma-
eyja.
Eimskip.
Detti'foss er á Akureyri,
fer þaðan í dag til Húsavík-
ur og Austurlandshafna.
Fjallfoss fer frá Hull í kvöld
til Rvíkur. Goðafoss kom til
Millilanadflug:
^ Hrímfaxi fer ti][
Æ Glasgow og K.-
hafnar kl. 8 í
fyrramálið. Inn
anlandsflug: í
Sié-íííSíSiyíííA dag er áætlað
WXSB að fljúga tU Ak
ureyrar, Húsa-
víkur, ísafjarðap og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestm.eyja og Þórshafnar.
Loftleiðir,.
Leifur Eiriksson er væntl-
anlegur kl. 6.45 frá New
York. Fer til Amsterdam og
Luxemborgar ki. 8.15. Snorri
Sturluson er væntanlegur kl.
23 frá Stavangrl. Fer til New
York kl. 0.30.
Sextugur
er í dag Benedikt Viggó
Jónsson verkamaður, Vestur
braut 7, Hafnarfirði. Hann
er æfltaður af Vestfjörðum,
traustur maður í öllum störf
um.
12.55 „Við vinn
una.“ 19.30 Óp-
erettulög. 20.30
„í Svartaskóla
hjá Indriða
miðli“, greina-
flokkur eftir
Guðmund Hann
esson prófessor,
II (Anna Guð-
mundsd.). 21
Einsöngur: Ma-
rian Anderson
syngur negra-
sálma. 21.15 ,,Að deyja frá
betri heimi“, dagskrá umi
Jónas Kristjánsson lækni.
22.10 Kvöldsagan: „Trúnað-
armaður í Havana.“ 22.30
,,Um sumarkvöld.“
LAUSN HEILABRJÓTS:
Hj A
£4 12. okt. 1960 — Alþýðublaðið