Alþýðublaðið - 12.10.1960, Síða 16

Alþýðublaðið - 12.10.1960, Síða 16
Veiðimenn Þessir þrír veiðimenn voru að renna, er Ijós- myndari Alþýðublaðsins átti leið um liöfnina í gær. Sem sjá má, er eúm þeirra að kasta út. Ekki veit blaðið hversu mikið þeir veiddu piltarnir, en jieir voru ekki biinir að fá einn einasta, er að var komið. Pétur Péturs- son tekur sæti 'á PÉTUR PÉTURSSON, fyrsti varaþingmaður Alþýðuflokks- ins £ Vesturlands kjördæmi, tók sæti á alþingi í fyrradag. þar eð Benedikt Gröndal er erleitdis og verður fjarverandi utn skeið. Fjárlagafrum- varp fyrir 1961 lagt fram FJÁRLAGAFRUM VARP fyrir árið 1961 var lagt fram á alþingi í gær. Við undirbúning frum varpsins hefur verið stefnt að því að unnt yrði að af greiða hallalaus fjárlög fyrir árið 1961. Hefur í því skyni verið reynt að skera niður ýmsa útgjalda Kði. Árangurinn hefur orð ið sá, að 10 af 14 útgjalda greinum fjárlaga lækka og nema þær lækkanir sam tals 22 millj. kr. Hins veg ar hækka framlög til heil brigðismála, félagsmála og kennslumála og eru gjöldin í heild áætluð 50. 8 millj. kr. hærri en á nú gildandi fjárlögum og tekj ur áætlaðar 51 millj. kr. hærri. í athugasemdum við fjárlaga frumvarpið segir m. a. svo: „Þegar gengið var frá fjár- lögum ársins 1960 var Ijóst að áætlanir um tekjur og gjöld hlutu að vera meiri óvissu háð- ar en oftast áður. Stórfelldar breytingar voru gerðar á skatta kerfinu, tekjuskattur lækkaour og 9% s-kattur af innlendri framleiðslu og þjónustu felldur niður, en álagður 3% söiuskatt- iur. Mikil aukning varð á fram | lögum til félagsmála, n jður- greiðslur fluttust frá útí'iutn- ingssjóði tU ríkissjóðs og-nýjar niðurgreiðslur komu til skjal- anna. Þá hafði og breyting geng isskráningarinnar nokkur áhrif til hækkunar á útgjöldurn, sem erfitt var að áætla með vissu. Þegar þetta frumvarp var undirbúið, var aðeins takmörk- uð vitneskja fyrir hendi um af komu yfirstandandi árs, en á Framhald á 14 síðn. IHW 41. árg. — Miðvikudagur 12. október 1960 — 231. tbl. mun 18. ÞING SUJ verður háð um næstu helgi í-Keflavík. Má búast við, að þingið verði fjöl- sótt, þar eð utlit er fýrir, að ÖU þau 12 félög ungra jafnaðar- manna, sem nú eru starfandi, sendi fulltrúa á þingið. Þingið verður sett kl. 3 e. h. í samkomuhúsinu Vík. Björg- vin Guðmundsson, formaður SUJ setur þingið, en síðan mun formaður Alþýðuflokksins, Emil Jónsson ráðherra, flytja ávarp. Þá verða kjörnir starfs- menn þingsins og nefndir og flutt skýrsla stjórnarirmar. — Reiknað er með, að nefndir þingsins starfi um kvöldið og skili áliti á sunnudag er þingið |heldur áífram. Þinginu mun síðan ljúka á sunnudágskvöld. MÖRG MIKILVÆG MÁL. Mörg mikilvæg mál liggja fyrir 18 þingi SUJ. T. d. verða lagðar fyrir þingið tillögur um róttækar skipulagsbreytingar á unghreyfingunni í samræmi við breytingu kjördæmaskip- unarinnar. Einnig verður stjórnmálaályktunin að sjálf- sögðu eitt höfuðmál þingsins svo og starfsemi SUJ. UNDIRBÚNINGUR í KEFLAVÍK. FUJ í Keflavík hefur ann- azt allan undirbúning þar suð- ur frá. Reiknað er með, að fulltrúar gisti í Keflavík og I hefur FUJ tryggt húsnæði, svo að gistingin vérður fulltrúun- um að. kostnaöarlausu. Á Jaug ardagskvöldið e-fnir FUJ í Keflavík til dansleiks fvrir fulltrúána, svo og aðra ujiga jafnaðarmenn í Keflayík og gesti. Reiknað.er með, að þing- inu Íjúki með hófi á sunnu- dagskvöld. nefndin ölí farin EINS og kuiinugt er hófust viðræður um fiskveiðideilu ís- lendinga og Breta hér í Rvík 1. október sl. í viðræðunúm hafa báðir aðilar skýrt sjónarmið sín —■ eins og forsætisráðherra lýsti yfir á Alþingi í gær. Fór formaður brezku sendi- nefndarinnar til London í gær morgun til að gefa ríkisstjórn sinni skýrslu um viðræðurnar. Allir brezku nefndarmenn- irnir eru þá farnir heim. Málið er nú til athugunar hjá ríkisstjórnum beggja land- anna. Framhaldsviðræður verða væntanlega í Reykjavík en, ekki er enn ákveðið, hvenáer þær fara fram. MMMWMMMW Hannibal hjá VR Hannibal Valdimars- son, forseti ASÍ, talaði fyrir nokkru á fundi Verzlui^armannaifélags Reykjavíkur um Alþýðu sambandið. Þykir það góð vísbending um það, að Hannibal muni standa ineð því, að verzlunar- menn fái inngöngu í Al- þýðusambandið, enda Iuppfylla samtök þeirra nú öll skilyrði til inn- göngu. iMMMMMMHMMMMMMMMMI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.