Alþýðublaðið - 23.10.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 23.10.1960, Page 11
Guðm. Þórarinsson Frjálsíþróttarabb OFT hefur verið talað um æfingakerfi Zatopeks, enda ekki undarlegt, jafn frægur hlaupari og hánn var um margra ára skeið. Við skul- um því að þessu sinni líta aðeins á það, hvernig hann æfði í grundvallaratriðum. Aðferð hans byggðiist á hinni gamalþekktu aðferð að hlaupa lengri vegalengd en keppnisvegalengdin er og að leggja í þessa vega- lengd mismunandi langa spretti með mismunandi hraða. Lítum nú á tvö mis- munandi tímabil. 1. Hann æfði undir 10 þús. m. .hlaup og hyrjaði með því að ganga 200 m. hlaupa 100 m í spretti — ganga 200 metra (frekar hratt) — hlaupa 100 metra x spretti o.s.frv. eða \\ þar til hann hafði hlaupið ^ jafnmarga 100 metra spretti 5 og vegalengdin var sem hann æfði undir, þ.e.a.s. 100 spietti, og var tírni hvers 100 m %—1 sekúndu und- ir meðaltímanum í hlaup- inu. Hlypi hann 10 þús. m á 30:00,0 mín. þá er meðal- hraðinn á 100 m í hlaupinu 18,0 sek. og því hljóp Za- topek hvern 100 m sprett á 17,0 til 17,5 sek. En með göngunni á milli fór hann 30 þús. m á æfingunni. Til að meta úthaldið var gönguvegalengdin stytt smátt og smátt og að lokum var farið yfir í jogg og þá joggað fyrst 200 m á milli en það síðar stytt smátt og smátt, þar til hann gat dag einn hlatxpið 100 100 m spi'etti án joggs á milli. Sxðar var skipt á 100 m vegalengdum í 5 x 200 m og síðar 25 x 400 m sprett um. 2. Hann var að æfa sig fyrir 5000 m. hlaup og hljóp þá 15—20 400 m hlaup og tím inn á hverjum 400 m var ' betri en meðaltíminn á 400 m í 5000 m hlaupinu. Hann hljóp í maí 5000 m á 14:20,0 mín. en þá er með altími 100 m 17,2 sek., 200 m 34,4 sek. og 400 m 68,8 sek. Zatopek hljóp 400 m á 67,0 sek. en síðan joggaði hann næstu 400 m á um 2 mínútum mjög létt og æf- ingin tók í heild um klukku stund. Uthaldið eykst og tíminn á milli 400 m hlaupanna er styttur smátt og smátt, þ. e.a.s. 400 m joggið tekur nú IV2 mín. í stað 2ja og æf- ingin styttist um 10 sek. Zatopek setti sínar æfing ar því í kerfi ákveðinna vegalengda og ákveðins tíma á vegalengdina og milli þeirra og hann æfði alltaf á braut. Þessi aðferð er upprunnin í Ameríku og Englandi, þar sem hún þróaðist nokkuð og er því alrangt að eigna Za- topek hana, en hins vegar skipulagði hann þetta mjög nákvæmlega og stimplaði hana militarisma. Sumir vilja halda því fram, að þessir 400 m sprett ir séu góð spretthlauparaæf- ing. En þó eru flestir sam- mála um að svo sé ekki. Sé ætlunin að æfa upp hraðann þá þarf að hlaupa 100—200 m spretti á talsvert betri tíma en sekúndu undir með altíma í keppnisvegalengd- inni. Hann hleypur eins hratt og hann getur og svo aftur og aftur á meðan hann get- ur hlaupið sprettina, t. d. 200 metrana á 5 sek. betri tíma en meðaltímanum. A milli sprettanna eru jogg- aðið 200 metrar rólega. Svo eru aðrar aðferðir með 100 m sprettum eða 50 m sprettum og til og með 20 m spretti. Erlendar íþrótta- fréttir í stuttu máli Fjórir heimsfrægir ástralskir | sundmenn og konur hafa ákveð | ið að hætta allri keppni. Fyrst S skal frægan telja John Devitt Olympíumeistara í 100 m skriðsundi bæði í Melbourne1 1956 og í Róm. Hann á og heimsmet í 100 m og 110 vds skriðsundi. — Goffrey Ship- ton, einnig þekktur skrið- sundsmaður. — Alva Colquhon hún var í sveit Ástralíu í 4x100 m skriðsundi kvenna á Olvm- píuleikunum í Róm. Gergayn- ia Beckett, baksundkona. Það kemur mjög á óvart, að Shipton skuli hafa ákveðið að hætta, því að hann er ungur og líklegur til enn meiri af- reka og Ástralíumenn voru farnir að gera sér vonir um að hann myndi verja heiður þeirra í sundinu í Tokíó 1954. En Shipton segir, að hann hafi ekki efni á því að æfa, það fari of mikill tími, sem hann myndi annars nota til að vinna. rHann segf.st x'.taurb'lánkuL' eftir Rómarförina. Colquhon hættir af sömu ástæðum og Shipton. Jesse Owens segir; Arrnin Hary er sá, sem beztu viðbragði nær af öllum spretthlaupur- um. En hinn gamli sprett- hlaupari segir, að veikleiki Harys sé lélegur endasprett- ur. Handknattleikur: 5 meistaraflokks leikir / kvöld 1 Holmenkoll- en mótiö HOLMENKOLLENmótið verð- Ur haldið í tveim hlutum í vet- ur. Dagana 25. og 26. febrúar verður keppt í stórsvigi og svigi í Nordefjell og Rödkleiva. Sið- an fer fram keppni í skíðagöngu — stöklci og norrænni tvíkepjxni 10. til 12. marz Handknattleiksmótið heldur áfram í kvöld kl. 8,15 og þá keppa í meistaraflokki kvenna: 'Víkingur — Þróttur og Ár- mann — Valur. Þessir leikir eiga báðir að geta orðið spenn andi. í karlaflokki leika: ÍR — Ár- mann, Valur — Víkingur og KR •—- Þróttur. Einnig leikir geta orðið skemmtilegir, þó að gera verði ráð fyrir að þau lið sem fyrr eru nefnd sigri. sigrinum Þessir þrír kappar voruj aðalmenn landsleiks Svía og; Belgíumanna í vikunni, er Svíar unnu 2—0. Lengst til! vinstri er Yngve Brocki,; sem skoraði annað markið.! Brodd leikur með franskaj j atvinnumannaliðnu Tou--' louse og hefur staðið sig! mjög vel í leikjum með því; undanfarið. í miðið erj; markvörður sænska liðsins,! Bengt Nyholm, en hann héltj marki sínu hreinu. liii hægri er svo Rune Börje-1 sen, sem einnig skoraði! mark. Jón Þ. 1,89 m. ÍR-ingar héldu innanfélags- mót í hástökki með og án at- rennu í ÍR-húsinu sl. fösti*' dagskvöld. Jón Þ. Ólafsson, hinn ungjl og efnilegi stökkvari sigraði í báðum greinu. Hann stökk 1,89 m með atrennu og var mjög nálægt því að stökkva næstu hæð —• 1,94. Annar varð Valbjörn Þorláksson, 1,73 m. í hástökki án atrennu stekkJ Jón 1,58 m. Vlalbjörn 9Önm> hæð, þriðji var _ Karl Hólm,, * Alþýðublaðið — 23. okt. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.