Alþýðublaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 8
FYLLIÐ HANN UPP FYLLIÐ HANA UPP jmahitoba committee on ALCOHOL EDUCATION Dcpartmcnt of.Educatíon, Room.42, Legislative Building, Wumipeg L, . N S s s s s s s s s s s s s s s s „Einn grár - grátt gaman HER hafið þið ó- venjulega auglýs- ingu. Hún birtist í vestur-íslenzka blað- inu Lögberg-Heims- kringla. Henni er eins og sjá má beint gegn ölvun við akst- ur og birt á vegum Áfengisvarnarráðs Manitoba. Hún er ekki orðmörg þessi auglýsing, en hug- myndin er góð. I GLÆPASEFRÆÐING- AR hvaðanæva úr heim- inum eru um þessar mundir staddir í Lundún- um. Eru þeir þangað komnir til þess að skoða „Old Baileý,“ nálægt St. Páís dómkirkju, sem um langan aldur hefur verið aðsetur glæparéttar Lun- dúnaborgar. Einn hlutur þar vakti mikla eftirtekt og umtal meðal þeirra eins og flestra þeirra, sem heim sótt hafa þennan merka stað. Er það myndastyttan er á að tákna réttlætið. — Stytta þessi, sem er í kven líki, er fjórtán fet á hæð og heldur á sverði í ann- arri hendi en vogaskál í hinni. Einn hinna þekktu glæpasérfræðinga lét svo ummælt, að þótt styttan væri af kvenmanni væri tæplega hægt að segja að hún væri beinlínis kven- leg, hún væri miklu held- ur ógnvekjandi og óper- sónuleg. Sagðf hann, að „Hníflaus vika" Tokíó. ■—■ Lögreglan hér í borg hefur tilkynnt að 23. nóvember næst- komandi hefjist „hníf- laus“ vika. Þessi ákvörð- un stendur í sambandi við morðið á formanni Sósí- alistaflokksins, sem stung- inn var til bana á dögun- um, þar sem hann stóð á ræðupalli og flutti mál sitt: Jafnframt hefur bor- ið á auknum árásum á menn, sem hafa verið það væri reyndar mjög vel viðeigandi, því að réttlæt- ið ætti alltaf að vera óper- sónulegt. Nauðsynlegt hefur verið að lappa upp á skyrtuna öðru hverju, einkum vegna hinnar breytilegu Lund- únaveðráttu. Var það síð- ast gert nú í haust. Styttan sem er gyllt, er nú gull- gljáandj í haustsólskininu. Það vakti eftirtekt, að menn þeir, sem unnu við „fegurðaraðgerðina,“ — lögðu sig makindalega út af í kaffitímanum á út- réttum handlegg styttunn- ar. Báru síðan gullinn lit á yarir hennar (sjá mynd). I Old Bailey er annar hlutur, sem á að tákna réttlætið. Er það sverð, sem kallað er „Sverð rétt- lætisins.“ Sverð þetta var notað sem vitni í söguleg- um réttarhöldum í máli fjársvikara nokkurs. S’vik- ari þessi sagði, að ef hann yrði dæmdur mundi sverð stungnir hnífum. Það er von lögreglunnar að þessi „hníflausa“ hreyfing, sem hún hleypir af stokkun- um, breiðist út um allt land. Yfir 'seytján þúsund manns voru stungnir með hnífum í Tokíó einni sam- an á síðastliðnu ári og hefur aukningin orðið um fimm þúsund tilfelli frá árinu 1956. Á þessu ári er þegar búið að drepa 127 manns með hnífstungum. Að' bera á sér hníf, sem hefur lengra blað en sex þumlunga er bannað með lögum. ið verða einhverjum að fjörtjóni. Maðurinn var dæmdur, en sverðinu stillt upp fyrir ofan sæti dóms forseta. í öðrum réttar- höldum nokkru síðar mun- aði minnstu, að hrakspá fjársvikarans rættist. Sér til mikillar skelfingar sáu kviðdómararnir og aðrir, sem í réttarsalnum voru, að það glamraðiú sverðinu og það virtist í þann veg- inn að detta. Það féll í höf uð dómsforseta, en særði hann ekki, sem betur fór. | Dýr bein | / kollega j Kvikmyndaleik- S konan Audrey Hep- ^ ^ burn, sem datt ný- ^ ^ lega af hestbaki og ^ $ meiddi sig, svo hljóð- S ^ in í henni heyrðust S S í allri heimspress- S S unni, hefur nú verið S S kölluð fyrir rétt í S S Los Angeles, þar S S sem hún er krafin um ^ S fimmtíu þúsund doll- £ ^ ara í skaðabætur. ^ ^ Krafan stafar af á- • • rekstri milli bíls. ^ • hennar og Joan Lo- ^ ^ ra, leikkonu. Það ^ ^ fylgir ekki fréttinni ^ ^ hvort skemmdist \ S meir, leikkonan eða S S bíllinn, en auðheyri- S S lega eru beinin dýr í S S kollega. Von er að S S Audrey tregðist við S S að borga, því ekki S S borgaði hesturinn i $ skaðabætur, — hann ? hneggjaði bara. Sækið líflækninn! - Beta ELIZABET TAYLOR er James Paterson og er pró- þetta dýrasta bíómynd ver lasin, og þegar hún er las- in, þá velur hún sér ekki lækna af verri endanum. Ekki minni karl en líf- læknir Elízabetar drottn- ingar á að annast hana, samkvæmt tilkynningu til blaðanna. Sá heitir Sir fessor að auki. Elízabet Taylor kvik- myndadrottning dvelst um þessar mundir í Englandi, þar sem hún á að leika að- alhlutverkið í „stórmynd- inni“ Kleópatra. Ef allt gengur að óskum, verður aldar. Sjúkdómur stjörnunnar — þrálátur hitaslæðingur, hefur hafið fyrir að kvik- myndatakan gæti byrjað. Töfin kostar framleiðend- ur Kleópötru hundruð þúsunda á viku. er lasin Þannig táknar allt til þess, að hiti Elízabetar verði dýrasti sótthiti í heimi. Ekki að furða þótt líf- læknir nöfnu hennar sé kvaddur til. „Bílpróf" í hófdrykkju VÍSINDAMENN við Iowaháskóla í Bandaríkj- unum segja, að bezta leið- in til þess að minnka drykkjuskap sé að kenna fólki að drekka á sama hátt og því sé kennt að keyra bíl. Þeir segja að þeirri hugm; sé karlmannlegi — beri að úti skýrslu þeirra bændur og kon' um og kínversl í Iowafylki dr( en þó sé lítil h að það verði menn. Vilja ví irnir því sem kenna öðrum íl isins hófdrykkj KRABBAME] sjúkdómar auka sem geislavirl segir háskólapr Kaliforníu. E gleypir eilítið virku regni sty jmptnns um vsjc trúa má rí hans. Prófessoi að sú hætta vof að geislavirkni þess, að koma í þann góða árai læknavísindin h því að hækka manna. 3 3. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.