Alþýðublaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 11
 Ritstjóri: Örn Eiðsson Norræna sundkeppnin: Átta þúsund fleiri syntu nú en síðast EINS og fram kom í fréttum blaðsins í gær sigruðu Norð- menn í norrænu sundkeppn- inni að þessu sinni ög' unnu bikar forseta íslands. Þó tæp 8 þús. fleiri syntu liér nú en síðast þegar norræna sundkeppnin fór fram : 1957, urðu íslendingar síðastir. Þær reglur, sem keppt var eftir nú voru mjög óhagstæðar i fyrir okkur. Sundsamband íslands mótmælti þeim og kom með til- lögu um annáð fyrirkomulag, sem ekki náði samþykki. — Tékkarnir koma i kvöld Tékkneska handknatt- leiksliðið T. J. Gottvaldov kemur hingað til Reykja- víkur í kvöhl. AIIs koma hingað sextán leikmenn og fjórir fararstjórar, þar af einn þjálfari. Fyrsti leik urinn fer svo fram annað- kvöld gegn Víking — gest gjöfunum, sem styrkt hafa lið s»tt. jþrótfafréttir I STUTTU MÁLI Þýzki spretthlauparinn fyrr- verandi, Heinz Fiitterer mun fara til Tyrklands eftir næstu áramót. Hann dvelur þar á veg- um tyrkneska frjálsíþrótta- sambandsins og mun þjálfa spretthlaupara landsins. Rússneskur úrvalsflokkur karla og kvenna í fimléikum dvelst um þessar mimdir í Bandaríkjunum og képpir í nokkrum stórborgum. — Alls eru sex konur og sex karlar í ' flokknum, þ. á m. Larissá Lát- ynia 0g Boris Sjachlin, en þau urðia plympíumeistarar í Róm. Keppnin hófst 15. maí, en lauk 15. sept. 800 ÞÚS. GESTIR SUNDSTAÐA. Aðaltilgangur keppni þessar- ar er að fá almenning til að iðka hina hollu sundíþrótt og segja má að á því sviði höfum við unnig sigur að þessu sinni, því að sjaldan hefur verig eins mikill sundáhugi hér og nú. — sem dæmi má nefna það, að reiknað er með að alls muni fjöldi baðgesta á sundstöðum landsins ná 800 þús. á þessu ári, en það samsvarar því, að hver íslendingur hafi farið að jafn- aði 5 sinnum í sundlaug á ár- inu. í þessari tölu er þó ekki fjöldi sundiðkenda skólanna. — Sundnámskeið á vegum skóla og sundstaða urðu fleiri á sumrinu en nokkurntíma áður og þátttakendafjöldinn hvað mestur. Segja má því að keppn- in hafi í öll þau skipti, sem hún hefur farið fram örvað þjóðina til sundiðkana, en það er aðaltakmark hennar eins og fyrr segir. Ýmsir hafa lagt fram mikið starf til þess að sem beztur á- rangur næðiat og er landsnefnd keppninnar öllum þakklát. sem það gerðu. í nefndinni áttu sæti Þorst. Einarss.. Erling- ur Pálsson, Kristján L. Gests- son, Þorgeir Sveinbjarnarson og Þorgils Guðmundsson. Billy Wright landsþjálfari •+C HINN kunni knattspyrnu- kappi, Billy Wright, fyrrver- andi fyrirliði enska landsliðs- ins hefur nú tekið lað sér að verða framkvæmdastjóri og þjálfari enska ungaliðsins. — Billy hefur leikið festa lands- ^ leiki allra í knattspyrnu fyrr j og síðar. Heims- meistarinn Floyd Patterson heims- meistari í hnefaleik, — þunga vigt — ferðaðist töluvert um Evrópu í haust og sýndi hnefaleika. — Á myndinni er hann umkringdur aðdáendum, sem eru að biðja um eigin handaráritun. Guðm. Þórarinsson 10 / I / ÞAÐ er ein spurning, sem oft kemur upp meðal íþróttamanna og íþrótta- unnanda en hún er: Er þörf fyrir þjálfara, eða eru þjálfarar nauðsynlegir? Og til þess að draga úr gildi þjálfarans við íþrótt irnar benda margir á cinstaka íþróttamenn og segja sem svo: Þetta gat (eða getur) liann án þess að sjá nokkurn tíma frarn an í þjálfara. Það er ekki rétt að líta á íþróttleg vandamál frá aðeins einum sjónarhól, þjálfarans, Iþrclttainanns- ins, félagsins eða íþrótta leiðtogans. Til þess að góður árangur náist þarf mjög góða samvinnu milli þessara 3—4 sjónarmiða. Verk þjálfarans á ekki að eins að vera það að kenna, að þjálfa íþróttamanninn heldur á liann að reyna að halda við, auka og bæfa bá íþrótfaihennihgú, sem fyrir er, en til henn ar teljast einnig tækni og þjálfunarspursmál. —0— Sumir íþróttamenn eiga mjög auðvelt með að Iæra og tileinka sér hin teknisku atriði íþróttar sinnar, og notfæra sér þau síðan án þess að þurfa að hugsa um hvernig þau skuli framkvæd. íþrótta- maðjirinn getur því beint allri athygli sinni að öðr um mikilvægum atriðum. Tökum til dæmis kna+t- spyrnumann. Hann lærir hvernig hann skal í á- kveðnum tilfellurn leika á andstæðinginn, hlaupa und an og reka hnöttinn með fæti, læri, brjósti, höfði, o. s. frv. og þegar að því kemur að hann þarf að brjótast í gegn um vörn mótheTjans, þá verður það aðalatriðið, það sem hugurinn snýst um, en tæknin við það, er oröin sjálfsögð og krefst ekfci umhugsunar. Á líkan máta lærir íþróttamaður, að vald á sínum íþrótta-greín . um. Iþróttamaðurinn kann þá sinn hlut, þ. e. hvern ig hann æfir og fram- kvæmir þá. ■— Hann get ur því kennt hvernig hann hleypur, stekkur eða kast- ar sjálfur og sýnt það, en oft veit hann ekki hvers vegna hann gerir þeíta eða hitt. —0— Miklum árangri í íþrótt um er ekki hægt að »á með kraft æfingum einaJir> saman. Honum nær í- þróittamaðurinn aðeins, hafi hann hæfileikana t«í þess, viljann til~að Iegg|a á sig erfiðið Og góða kennslu. Fyrst og er það undir íþróttamama inunx sjálfum komið, hæfj leikum hans og viljanuaw til þess að verða eitthval!. Það er hægt að leiða mama í skólann— en að kemta honum að hugsa án vilja framlags hans hverjum manni ofraun. Hversu gott orð sem inn hefði á sér, þá ekki mikið verða lært Alþýðublaðið — 3. nóv; 1960 |H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.