Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Fimmtudagur 10. nóvember 1960 — 256. tbl. Síbustu K§nn§dyi 32.267.663 Nixon: 31.804.243 , NEW YORK, 9. nóv. (NTB/RAUT Eli). John F. Kennedy varð cndanlcga öruggwr um sigur í forsetakosningunum í dag, er hann sigraði í Kaliforníu og fékk þar þá kjörmenn, sem hann vantaði til að komast yfir þau 268 atkvæði, sem hann þurfti til að hljóta kjörið, en úrslitin þar komu ekki fyrr en seint og spenningurinn var mikill. Um kl. 4,40 síðdegis (ísl. tíma) sendi Richard Nixori, varaforseti, sem verið hafði kosninganótti na í Kaliforníu, skeyti til Kennedys, þar sem hann viðurkenndi ósigur sinn og óskaði hinum nýkjörna forseta til hamingju og kvað hann hafa stuðning sinn og alira Bandaríkja- manna í baráttunni fyrir friði og frelsi á næstu árum. Um sama leyti sendi Eisenhower* forseti, hamingjuóskir sínar til Hyannisport, er það var orðið ljóst, að Kennedy yrði 35. forseti Bandarí!tjanná hinn 20. janúar n.k. Menn úr léyniþjóriustunni tóku sér stöðu við bústað hans sem enn frekari sönnun fyrir því, að næsti forseti Bandaríkjanna hafði .verið kjörinn, en þeir bera ábyrgð á öryggLhans á meðan hann situr í því embætti, eftir einhverjar jöfnustu kosri ingar, sem fram hafa farið í Bandaríkj unum. Kennedy vildi sjálfur ekki urkenna ósigur fyrr en úrslit kvæðamagni, svo að spenning- lýsa sig sigurvegara, 'jafnvel þó væru augljós. Um þetta leyti urinn var mjög mikill fram að starfsmenn kosningaskrif- fór svo Nrxon að draga á og eftir degi. Hins vegar var sig- stofu hans hefðu tilkynnt hon- minnka forskot Kennedys í at-1 Framhald á X. síðu. Kennedy-ríkin eru: Alabama, Arkansas, -Connecticut, Deal- ware, Georgia, Hawai, Illinois, Kalifornia, Louisiana, Mary- land, Massacusetts, Michigan, Minnesota, Missouri, Nevada, New Jersey, New York, Norð- ur-Karóiína, Pennsylvanía, Rhode Island, Suður-Karólina, Texas, Vestur-'Virginía. í Ala- Framhald á 2. síðu. Nevv York, 9. nóv. Samkvæmt síðustu fregnum af talningu í kvöld hafði Ken- nedy hlotið 50,3% atkvæða, en Nixon 49,7%, hafði Kenn- edy hlotið 32.261,663 atkvæði á móti 31.804,243 atkvæðum Nixons. Hafði Kennedy sigr- að eða var á undan í 25 ríkj- um, með 338 kjörmönnum, en Nixon í 24 ríkjum með 185 kjörmönnum. visum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.