Alþýðublaðið - 10.11.1960, Page 3

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Page 3
Ilil Urslit eftir 20 stunda talningu jðri Kennedys víðast vel fagnað LONDON, 9. nóv. (NTB-AFP). Kosningu hins unga og kraft mikla öldungadeildarþing- manns Johns Kennedy sem 34. forseta Bandaríkjanna var tek- ið með ánægju í flestum lönd- um heims, hvort sem er í austri eða vestrr, háþróuðum eða vanþróuðum löndum. Bæði op- inherlega og meðal almenn- ings virðist sú skoðun almenn, að hinn ungi forseti muni koma með nýjar hugmyndir og nýjan kraft í hrð pólitíska líf heims- ins. Undantekningar frá hinni al- mennu ánægju er að finna á For mósu, í Suður-Kóreu og að nokkru leyti í Vestur-Þýzka- landi, þar sem menn óttast, að Kennedy muni verða eftirgefan legri við Sovétríkin en hinn fallni mótframbjóðandi hans. f kommúnistaríkjunum er litið á sigur Kennedys sem ó- sigur fyrir „hina afturhalds- sömu og hernaðarsinnuðu að- WWMWWWWWWIMMWMi Nixon RICHARD NIXON beið lægri hlut í viðúreign sinni við John F. Kenne- dy um forsetaembættið. Svo tvísýn voru úrslitin. lað aðeins einu sinni áður mun frambjóðandi hafa játað sig sigraðan seinna en Nixon gerði í gær. Það var Dewey í sinni frægu viðureign við Truntan 1948. AUUIHUMHMMHMIMMHMM Framh. af 1. síðu. ur Kennedys tryggður, er hann hlaut 32 kjönianna- atkvæði £ Kalrforníu. -Er hér var komið sögu var þegar orðið ljóst, að Kennedy yrði yngsti maður, sem kjör- inn hefði verið forseti (Theo- dQre Roosevelt var yngri, er hann tók við embætti forseta, við morð McKinleys), auk þess að vera fyrsti kaþólikkinn, sem kjörinn er forseti þar í landi. Þá var einnig ljóst, að hann múndi hafa stuðning af örugg- um meirihluta demókrata í báð um deildum þingsins. Það var um hálf átta í morg un, að Nixon gaf yfirlýsingu sína um að kosningin væri töp- uð, ef erns héldi áfram, og kvað alla mundu styðja Kennedy af heilum hug, ef syo færi. Pat, kona hans, var hins vegar ekki eins hraust, hún var með tár í augum og grátstaf í kverk- um, er hún sagði; „Eg neyð- ist sennilega til að fá mér kennslustarf aftur.“ Vegna kjörmannakerfisins hefur Kennedy fengið mikinn meirihluta í kjörmannasam- kundunni, þrátt fyrir lítinn meirihluta atkvæða í landinu. Hann fékk mikið af atkvæðum í stórborgunum og hinum þétt-. býlu iðnaðarríkjum, sem hafa- marga fulltrúa í kjörmannasam kundunni: New York 45, Pen- sylvníu og Kaliforníu 32, Tex- as 24 og Michigan 20. En auk þess kom Kennedy öllum á ó- vart með því að standa sig mjög vel í Suðurríkjunum. Hann tók 8 kjörmennina í Suður-Karó- línu, þó að repúblikanar teldu sér ríkið öruggt, og í Norður- Karólínu, þar sem Nixon taldi sig standa betur. Og í Vestur- 'Virginíu, þar sem mótmælend- Kaupmannahöfn. (NTB-RB). NORSKIR, sænskir og dansk- ir vísindamenn eru nú að und- irbúa sameiginlegar geimrann- sóknir og hyggjast m. a. senda eldflaugar upp í 100 km. hæð til að ganga úr skugga um hve lág íónosferan stendur. London (NTB-Reuter). ÞEIR þingmenn jafnaðar- manna, sem eru á móti samn- ingi stjórnarinnar um að Icyfa atómkafbátum USA iægi á Clydefirði, biðu mikinn ósigur í þngflokknum í dag. ila“ í Bandaríkjunum, og er' þegar íjað í þá átt, að ef til vill muni verða kleift að héfja ár- angursríkar samningaviðræður milli austurs og vesturs. Moskva. (NTB-Reuter). — Krústjov hefur óskað Kennedy til hamingju með kosninguna, segir TASS. Segir Krústjov í skeyti sínu, að hann voni, að samband Bandaríkjanna og Sovétríkjanna muni þróast á sama hátt og í forsetatíð Roose velts. „Eg býst við, að þér mun ið sammála mér um, að augu svo margra manna beinast að USA og USSR, vegna þess, að örlög heimsfrrðarins eru að svo miklu leyti komin undir sam- bandi þessara tveggja ríkja. — Vér höfum látið í Ijós, og látum enn í Ijós, virðingu vora fyrir hrnni friðsömu og gáfuðu ban- darísku þjóð, og vér erum reiðubúnir til að efla hið vin- samlegasta samband milli þjóðanna og milli ríkisstjórna ríkjanna,“ segrr í skeytinu. Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. — ÖNTB). Forsætisráðherrar Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa allir látið í ljós ánægju með kjör Kennedys. Gerhardsen ur eru mjög sterkir, hlaut Ken nedy meirihluta, sem sýndi, að trúmálin skiptu ekki eins miklu máli og talið var — a.m. m. ekki í því ríki. Hins vegar er ekki efi á, að. kaþólska Kennedys vóg þungt á metunum í ríkjum eins og Connecticut, Massachusetts og Rhode Island, þar sem kaþ- ólikkar eru mjög margir. — í hinu svokallaða „Biblíu-belti“ — Kentucky, Tennessee og O- klahoma og lanclbúnaðarríkjum í Mið-vesturríkjunum var Nix- on kjörinn. New York. (NTB-Reuter). Fjárhagsnefnd SÞ hefur lát- ið í ljós áhyggjur út af því, að allmargar aðildarþjóðir SÞ eru skuldugar við sjóði samtak anna. T.d. eru útistandandi 22.7 milljónir dollara af framlögum til liðs SÞ í Austurlöndum nær á árunum 1957—1960. Bonn, (NTB-Reuter). — Það Það var engin hætta á árekstri milli vestur-þýzku orrustu- þotanna og Comet-vélar Eliza- betar drottningar, er upplýst í Bonn, en sameiginleg yfirlýs- ing brezka flugmálaráðuneytis- ins og vestur-þýzka varnar- málaráðuneytisins. Leopoldville. (NTB-AFP). Tíu írskir SÞ-hermenn voru drepn- ir af innfæddum stríðsmönnum í bakárás sl. þriðjudagskvöld í NorðurKatanga. 11 írar voru þarna á ferð í tveim jeppum. Er sá ellefti talrnn á lífi, þó að ekki sé vitað um hann. — Báðir jepparnir hurðu. sagði m. a. að með sterkum meirihluta á þingi og vinsam- legri afstöðu til verkalýðs- hreyfingarinnar hafi Kennedy sterka upphafsaðstöðu, er geri kleift að fylgja ákveðinni stefnu innanlands og utan. — Kampmann sagðist vona, að hinum nýja forseta mætti auðn ast að draga úr spennu í heim inum," er leitt gæti til þess friðar, sem allar þjóðir æsktu eftir. Erlander sagði m. a. að krafa Kennedys um ákveðnar áætlanir um starfsemi ríkisins hefði vafalaust verkað vel á kjósendur. MMMMMMIMMMMIMMMMI Erfiði í vændum KOSNINGIN milli Ken nedys og Nixons er ekki fyrsta forsetakosning í Bandaríkjunum, sem hef- ur endað með tvísýnum úrslitum. Samkvæmt am- eríska kosningakerfinu er það hugsanlegt, að fram bjóðandi geti hlotið merri hluta kjörmanna og þar með kosningu, þótt hann hafi ekki meirihluta kjós- enda. Slíkt kom fyrir t.d. 1876, þegar Rayes vann Tilden á ernu atkvæði kjörmanna, og varð for- seti, en Tilden hafði 250 þús. atkvæðum meira. — Sama kom fyrir 1888, þegar Harrison hlaut 233 kjörmenn, en Cleveland hafði samt 100 þús. atkv. meira. Arið 1880 hlaut Gar- field mikinn meirihluta kjörmanna (214,155) en aðeins 7 þús. atkv. meiri- hluta. Önnur tvísýn kosn ing, sem mjög er fræg vestra, var á fyrrr styrj- aldarárunum, er Wood- row Vilson náði endur- kjöri gegn Charles E. Hug hes með 23 kjörmanna og 600 þús. atkvæða meiri- hluta. Mestan sigur vann Roo- sevelt forseti í öðrum kosningum sínum 1936, en hann hlaut 523 kjör- menn gegn 8 fyrir Lon- don. Ersenhower hafði 9,5 milljón atkvæða hluta yfir Stevenson 1956 og 6,5 milljóna meiri hluta 1952. Truman hafði hins vegar 2,2 mrllj- óna meirihluta yfir De- wey árið 1948. MMMMHIMMMMMMHMMH Alþýðublaðið — 10. nóv. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.