Alþýðublaðið - 10.11.1960, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Síða 4
I New York, 1. nóv, 1980, ÞAÐ hefur verð rólegt í að- alstöðvum Sameinuðu þjóð- anna síðan þeir félagar Krústj ov og Castro yfirgáfu Allsherj arþing'.ð. Þegar fulltrúarnir •setjast niður til þess að fá sér -drykk og spjalla saman r.ifja þeir gjarnan upp ýmislegt -spaugilegt. er gerðist meðan ,,h:nir stóru“ voru í höfuð- óstöðvunum við upphaf AIls- herjarþingsins í haust. Það var tíðindasamt í sölum Sam- •einuðu þjóðanna þá dagana. — iHver viðburðurinn rak annan En þó var það svo, að f-ullírú- ar vörpuðu öndinnj léttara, er þeir Krústjov. Kadar og Cast- ro voru farnir, þar eð vera þeirra í aðalstöðvunum bákaði fulltrúum og starfsmönmnn -SÞ hin ótrúlegustu óþæg'.ndi. •Eng'nn fékk að fara inn í ibygginguna eða um salí SÞ. án þess að vera stöðugt að sýna skilríki sín. Öfiugur ;ög- regluvörður hafði slegið hring um byggingu SÞ svo enginn óviðkomandi kæmist inn. Allar þessar öryggisráð- stafanir þóttu nauðsynlegar, þar eð ekki þótti ólíklegt. að einhverjir í New York vildu koma „kveðju“ til Krústjovs -éða Kadars. Eitt sinn; er utanríkisráð- herra Cameroun var að fara til fundar á Allsherjarþinginu, meðan hinir stóru voru enn viðstaddir, var hann sem oflar krafinn skilríkja af lögreglu- verði. Ráðherrann talaði frönsku og skýrði frá bví, að hann væri fulltrúi á AÍlsherj- arþing:nu en lögregluvörf ur- inj; skildi ekkert í frönskunni. Mun honum hafa þótt ráðherr ann eitthvað grunsamlegur, þar eð það skipti engum tog- um, að hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð. — Leiðrétting fékkst fljótt, en þetta þótti hið mesta hneyksli í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Nú er allt orðið eðlilegt á ný í sölum SÞ og fulltrúar og gestir geta frjálsir gengið am -salarkynni þar. Og þamrg var það í gær, er nokkrir íslend- ingar, sem staddir eru í New Y’ork. komu þar í hsimsókn. Thor Thors ambassador og for maður íslenzku sendinefndar- innar á þingi SÞ var veikur, en í hans stað tók Sigurður IBjarnason á móti okkur. Stef- án Pétursson var upptek- inn á nefndaríundi. Leiddi Sig urður okkur um salarkynni og sýndi okkur helztu salina. Sá stærsti er fundarsalur Al)s- herjarþingsins. Um það bil 1000 fulltrúar 99 þjóða eiga þar nú sæti eftir, að 17 ný ríki hafa verið tekin inn í samtök- in undanfarið. Hvert ríki á rétt á því að senda 5 aðalfuli trúa og fimm tþ vara. Fund- arsalur Allsherjarþingsins er mjög glæsilegur og vinnuskii- MtwwutmmHumwHft' ÞAÐ mun sannast mála að 15. þing SÞ, hafi verið hávaðasamasta þingið í sögu samtakanna. Einkum vakti æsikenndur mál- flutningur Krústjovs at- hygli og önnur hegðun hans,, Hann deildi hart á Hammarskjöld við umræð ur á þinginu. kvæðagreiðslunni og greiddi atkvæðj gegn tillögunni. 1 hópi þeirra er sátu hjá voru . Vesturveldin. Háft var eftir áreiðanlegum heimildum að fundinum loknum, að James J. Wadsworth, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hefði verið til- búinn til þess að tala, þegar frestunartillagan hefði komið fram. Hins vegar var einnig bent á, að allir fulltrúarnir, er töluðu með Kúbu, hefðu verið frá kommúnistaríkjun- um og Bandaríkin hefðu ekk- ert haft á móti því að láta það koma skýrt fram. I dag kl. 3 var fundur settur á ný í Allsherjarþinginu og yrði íyrir fulltrúa og starís- menn eru mjög góð. Sæti eru fyrir 234 blaðamenn og 800 áhorfendur og sérstök her- bergi fyrir útvarpsmenn og sjónvarpsmenn. Ailt, sem ger ist á Allsherjarþinginu er tek ið á sjónvarp og geta fuUtrúár setið frammi og horft á ailt, er fram fer, meðan þeir fá sér hressingu. Salir Öryggisráðs- ins og Gæzluverndarráðsins eru mjög glæsilegir. Er við höfðum litið á salina - vildi svo heppilega til, að fund ur var að hefjast í Allsherjar- þinginu, þannig, að við gátum séð þingið að störfum, En and anfarna daga höfðu .eingöngu verið nefndarfundir hjá SÞ. Eitt stórmál var á dagskrá Allsherjarþingsins þ. e. spurn- ingin um það, hvort ræða skyldi kæru Kúbustjórnar á h.endur Bandaríkjamönnum í Allsherjaiþinginu eða í stjórn málanefndinni, sem öll 99 rík- in .eiga einn fulltrúa í hvert. Ailsherjarnefndin hafði lagt til, að Kúbumálið yrði rætt í st j órnmálanef ndinni Utanríkisráðherra Kúbu dr, Raul Roa talaði máli byltmg- arstjórnar Castros. Flutti hann mjög langa ræðu og var stór- orður. Sakaði hann Bandarik- in um að undirbúa árás á Kúbu og sagði, að ekki mætti. dragast, að rnálið væri rætt á Allsherjarþinginu sjálfu. Dr. Roa sagði, að Bandaríkin hefðu ssnt hergögn t:l and- stæðinga Castro á Kúbu cg dró upp myndir af hergögnum er hann kvað hafa verið flutt þangað af Bandaríkjamönn- um. Sagði hann, að greinilegt væri að toandarískir heims- valdasinnar hyggðust gera innrás á Kúbu. Er dr. Roa var sem stóryrtastur, stöðvaði Bo- land þingforseti, hann í ræðu sinni og áminnti hann um það, að fara ekki út fyrir þann ramma er dagskráin setti hcn um. Kvaðst hann vilja minna Roa á það, að aðeins væri til umræðu spurningin um það, hvort Kúbumálið ætti að ræð ast í Allsherjarþinginu eða .stjórnmálanefndinni. Dr. Roa þakkaði kurteislega fyrir á- bendingu, en sagði, að hann hefði ekki gerl annað en að leiða rök að því hversu alvar- legt ástandið væri á Kúbu og hversu nauðsynlegt það væri að ræða það strax á Allsherjar þinginu. Er hann hafði mælt þetta, var ákaft klapnað á nokkrum bekkjum áhorfenda- svæðisins svo og nokkrum fulltrúanna. Fyrir framan mig sátu nokkrir ungir menn, er klöppuðu ákaft. Verðir frá SÞ komu þegar hlaupandi og bentu mönnum þessum á, að toannað væri að klappa á á- horfendapöllunum, En þeir létu ekki segjast heldur klöpp uðu hvað eftir annað síðar í ræðu dr. Roá. Var greinilegt, að þarna voru samankomnir nokkrir af fylgismönnam Castros. Af útliti þeirra virt- ist mér þarna vera um Kúbu- menn að ræða. Er Roa hafði lokið ræðu sinni tók fulltrúi Póllands til máls og studdi kröfu Roa. —• Stóðu síðan fulltrúar komm- unistaríkjanna upp hver á fæt ur öðrum og tóku í sama streng Síðastur þeirra talaði fulltrúi Búlgaríu. Sagði hann, að athyglisvert væri. að fu’.l- trúi Bandaríkjanna hefð. ekki treyst sér til þess að taka þátt í umræðunum. En síðan flutti hann tillögu um það, að fundi yrði frestað. Var tillaga Búlgaríu samþykkt með 20 at- kvæðum gegn 5, en 49 sátu hjá. Af hálfu íslands tók Kristján Albertsson þátt í at- | Björgvin Guðmundsson, fréttastjóri, skrifar frá USA umræðum um Kúbumálið hald ið áfram. Ég hafði þá kom.ið mér fyrir í blaðamannasfúk- unni til þess að geta fylgzfe með. Fyrstur talaoi þá aðal fulltrúi Sovétríkjanna Zorin. Áttj hann var: nógu sterk orð til þess að lýsa því annars vegar hversu eðlilegt og fi’ið- samlegt samband Rússa við Kúbubúa væri en árásarfyr- irætlanir Bandaríkjanna á Kúbu hins vegar svívirðileg- ar Hann sagð', að Bandarík- in vildu nú láta Sameinuðu þjóðirnar standa aðgerðariaus ar meðan árás r’æri undirbú- in á Kúbu. Væri þessi afsíaða sambærileg við aístöðu Vest- urveldanna á Allsherjarbmg- inu 1956, þegar Bretar hefðu ráðizt á Egypía við Suez. -— Hins vegar minntist fulltrúi Sovétríkjanna ekkert á af- stöðu Sovétríkjanna hjá SÞ, þegar Rússar réðust á Ung- verja sama árið. Fulltrúi Bandaríkjanna, James Wadsworth sagði, að hann hefði tilbúna skýrslu um Kúbumálið, er leiddi í ljós, að allar ásakanir komm- únistaríkjanna á hendur Bandaríkjunum um árásarfyr- irætlanir, hefðu ekki við rök að styðjast. En hann sagði, að í rauninni væri sjálf ákæran frá Kúbustjórn á hendur Bandaríkjunum enn ekki kona in á dagskrá heldur aðeins Framhald á 11. síðu. 4 10, nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.