Alþýðublaðið - 10.11.1960, Síða 5

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Síða 5
 ■■ .:'v; : ; t - ’+jam S S >s ksVMC'iS^i í ■ . :'?;:;';-5:;x ! ' s :■ . ■ P| 1 ? ' ' V ■ * \ * Vil ég nú skora á þá menn, sem ráða framkvæmdum. taka höndum saman við Skip'Ui lagsstofnun ríkisins. til þess að- - tryggja rétta legu vegarin.s. Éiv •til þess að vegurinn verði ekki í framtíðarbyggðinni fjötur ura ' fót, þarf hann að liggja maa sunnar en hann liggur nú, eins og sjá má á meðfjdgjandi upp- drætti. Því skal skotið hér inn í, að Hannes gaukaði að okkur myndinni,. sem sýnir hugmyndi hans um ]e'g& vegarins. — Og rökin eru? — Eins og nú stefnir, á.nýi vegurinn að liggja mjög nærri byggðinni, og hvernig það fer„ geta menn bezt séð með því virða fyrir sér legu Keflavíkur- vegar í kringum Hafnarfjörð. En þar verkar vegurinn þegar sem hengingaról um bæinn. — Slík hraðakstursbraut, sem nýi vegurinn er, - verður öryggis- ins vegna að liggja fjarri íbúða- byggðinni. Þessi nýi vegur , skyldi- sem sagt liggja frá Keflavíkurflugvel'li, — rétt norðan Keilis, - — yfir Kaldá og vestan ElliSavatns, Úk'á Suðurlandsveg við Rauða- vatn, þar sem fyrirhugað er a5 greinist Norðurlands og Suðui* landsvegur, Með þessu véeri byggðinni tryggt eðlilegt vaxt- ariými milli þessara tveggja stóru samgönguleiða, vegarins að sunnan og sjávarins að norð- an. Þessi vegur og byggðin ÖH; mundi liggja neðar en hundrað metra yfir sjávarmál. Væri vissulega æskilegt. að þau hreppsfélög, sem hér eiga hlut að máli, hugsuðu um sinn sam- eiginlega hag og tækju hönd- um saman, svo þessi mál yrðu athuguð í heild. ■—■ Hvað um prófessorinn og skipulag bæjarins? Viðtal við Hannes Davíðsson arkiiekf SKIPULAGSMÁL hafa til skamms tíma verið umræðuefni fámenns hóps kunnáttumanna og þeirra sem sérstakan áhuga höfðu á viðfangsefninu. En á seinní árum hefur þetta beytzt stórlega og stöðugt fleiri játa sig nú var&a hvernig götur eru íagðar og hvernig bær er skipu- lagður í heild. Aftur á móti vill nokkuð á bresta, að skipu- íagið sé sem skyldi, og má kannski rekja hinn almenna á- huga að nokkru til þess. Ný- lega hitti Alþýðublaðið Hannes Davíðsson, arkitekt, að máli og suurði hann um ýmislegt varð- andi skipulagsmálin,. — Hann sagði að nú virtist vera um tölu verða hreyfingu að ræða í þeim málum, enda ýmis stórvirki á clöfinni, eins og bygging breið- vegar milli Kefíavíkur og Reykjavíkur. Hannes sagði að sá stóri galli vær] á skipulagsmálum Revkja víkur, að þau næðu ekki íiema að Fossvogslæk, og væri því ekki um að ræða sjón langt inn í framtíðina. Hannes sagði enn fremur að nú hefði Reykjavík- urbær ráðið til sín danskan meistara í skiþulagningu, Pet- er Bredsdorff, prófessor. Bæri að fagna því að þannig skyldi í alvöru vera leitað ál-its fróðs manns um skipulagið hér, sem hann sagði að hefði allt of mik- ið markast af óskum einstakl- inga um lóðir undir hús. — Umi skipulagðar heildarrann- sóknir á stærra landssvæði hef ur aldrei verið að ræða, sagði ííannes. Hin öra stækkun bæjarins hefur skapað allt að því óvið- ráðánleg vandamál í gaml.ú bænum, þar sem hver lóðareig andi heldur dauðahaldi í sín lóðamörk og sinn eignarétt, sem eðlilegt má teljast. Þessi vandamál eru öll svo Ijós, að óþarft er að fjölyrða um þau. En Hannes benti á, að annar vettvangur væri til, sem væri sínu umfangsmeiri, en það eru deilurnar milli hrepps- félaga um umráðaréttinn yfir landssvæðunum. En þau virð- ast ekki vera víðsýnni í við- horfum sínum en lóðaeigend- ur í ^amla bænum, Meðari ektó fæst samkomulag milli þessara aðila, er ekki hægt að gera heildarskipulag á stórum landssvæðum. Þetta rekur maður sig á, þegar Reykjavík- urbær hefst nú handa og hefur ráðið til sín aðstoðarmann til að gera heildarskipulag fyrir bæinn. Þá markast sjónarmiðin við bæjarland Reykjavíkur eins og það er nú. Reykjavíkurbær hefur keypt upp mikið land í Mosfellssveit og Seltjarnarnes- hreppi og raunar allt til fjali.a. Sá galli er á, að þetta land ligg- ur allt í vakandi fjarlægð frá sjó og athafnamöguleikum sem sjónum fylgja, en hann et- eins og allir vita lífæð byggðarinn- ar. Einnig koma til veðurskil- yrði. Menn munu kannast við að þyngri færð er á vegum, þegar komið er inn fyrir Elliða- ár, enda engin ný bóla í mann- kynssögunni, að borgir þróist við sjó. Af því sem hér hefur verið sagt, liggur ljóst fyrir. að þeg- ar talað er um höfn í Reykja- vík, þá er það ekki sú, sem byggð var í kvosinni, heldur höfn fyrir miklu stærra lands- svæði, eða alla norðurströnd Reykjanesskagans. Næsta höfn Reykjavíkur hlýtur því að liggja sunnan Reykjavíkur, en ekki inni í Elliðaárvogum, og það eins þótt Reykjavíkurbær eigi sem stendur ekki land nema inn að Fossvogslæk. — Verða þá fyrir Skerjafjörður, Kópavogur og Arnarnesvogur. Hannes staðhæfði, að næsta hafnarstæði þessarar byggðar yrði svo Hafnarfjörðu, þá Vatns leysuvík, síðan Stakkafjörður — Keflavík og Innri-Njarðvík. í þessari höfuðborg framtíðar- innar mundi athafnasvæðið þró ast með strandlengjunni en í- búðabyggðin samhliða, en sunn < ar. Á þennan hátt getur byggð- in þróast hindrunarlaust í lang- an tíma, ef menn staldra nú við og yfirgefa sjónarmið kot- bóndans, sem byggði ranghala út úr fjósi sínu til að hýrast í. — En hvað um nýja Kefla- víkurveginn? — Nú vill svo til, að ein- mitt þessa dagana er rætt í fullri alvöru, um að hrinda í framkvæmd því mikla nauð- synjamáli að gera þennan breiða og steinsteypta veg. En sú framkvæmd virðist ekki hafa verið skoðuð í ljósi framiþróun- arinnar, heldur aðeins miðað við að leysa úr augnabliks vandræðum. — Það hefur um langan tíma verið ósk íslenzkra arkitekta, að efnt yrði til samkeppni ura heúdaraðgerðir í skipulagi i samband við Reykjavík. En þrátt fyrir samþykkt bæjar- stjórnar þar að lútandi, virðist það mál nú dottið upp fyrir, og er þá ekki annað eftir en acl vona, að hinum danska sérfræ:> ingi takizt að losna úr viðjuœi skrúðgarða og gamalla húsa, og hann geri sér Ijóst, að hér e-r í upphafi starfs, þörf grundvaii- araðgerða, en þau viðhorf, sem, mjög eru knýjandi í hinum gömlu dönsku bæjum, eru ekki tímabær hér fyrr en grund - vallaratriði hafi verið leysi. Hins vegar hef ég fyrir satt, að hann vilji byrja skipulagsstarf semi sína á því að bjóða til samkeppni um íbúðahverfi á meginhluta þess óbyggða svæé> is, sem liggur vestan Elliðaáa og- norðan Fossvogslækjar. Er vonandi að betur fari en áhorf- ist. Hannes hefur í þessu stuita viðtali drepið á eftirtékiarverlí atriði um framtíð höfuðborgar - nnar og varar með sterkum rökurn vð því, að byggðinni vii> sjóinn sé ekki of þröngur stakk Framhald á 14. síðu. — 10. nóv. 1960 ^ AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.