Alþýðublaðið - 10.11.1960, Blaðsíða 8
Talið er að í Bandaríkj- hyggjast vísindamenn nokku
unum fæðist á ári hverju vestra geta grafizt fyrir hér ei
120.000 vangefin börn. Þar Um orsakir andlegs van- að fól
við bætast 5.000.000 manns, þroska. og eig
eða 3% íbúa Bandaríkj- Talið er aS mislingar í oftast
anna, sem eru andlega van- mæðrum á meðgöngutíma
heilir. Orsakanna fyrir' and geti leitt til andlégrar van-
legum vanþroska mun vera vanheilsu barna. En nú
að leita fyrir fæðingu barna hefur verið fundið upp
eða á eftir, en hvorki að- bóluefni gegn mislingum
gerðir né meðul koma að og með því ér talið únnt að
haldi. í frumstæðum þjóð- útrýma sjúkdómi þessum
félögum er vandamálinu fyrir fullt og allt. Hættan
afstýrt með útburði vangef á því að barn móður, sem
inna eða vanskapaðra ung- veikist af mislingum á
barna, en nútíma þjóðfélag meðgöngutímá, verði van-
verður áð ala önn fyrir gefið er mjög mikil. 96%
olnþogabörnum sínum. I barna mæðra, sem veikár
Bandaríkjunum er miklu eru af mislingum fyrsta
fé varið til rannsókna, end- mánuð meðgöngutímans,
urbóta og þjálfunar kenn- fæðast vangefin.
ara á þessu sviði. Á næstu Ein af óleystum gátum í
fimm árum munu 15 rann- þessu sambandi er þegar
sóknastofnanir f Banda- móðir fæðir fýrir tímann.
ríkjunum safna upplýsing- í flestum tilfellum er það
um um meðgöngutíma talið afleiðing frekar en
50.000 mæðra og fylgjast orsök andlegs vanþroska
með bömum þeirra fyrstu barns, en þetta er talið fela
sex árin. — Auk þess í sér talsverða hættu.
munu rannsóknarstofnan- Rannsóknir í Englandi
irnar afla sér ýmissa upp- leiða í ljós, að ef móðir
Íýsinga um foreldra van- fæðir fyrir tímann eýkst
gefinna, svo sem um hættan á vangefni barns
heilsufar þeirra, sálarlíf og hennar ef hún er mjög ung.
fjárhagsástæður. Með þessu Þó segir sérfræðingur
Vinsælar
Suður-Ameríkurík-
ið Ekvador leggur
mikið kapp á að laða
landnema til landsins.
víðsvegar að úr heim-
inum.' Myndin sýnir
norska stúlku í nýju
heimili og umhverfi,
bjálkakofa í miðjum
frumskógi. Til hægri
er vinnukona hennar,
hreinræktaður Ekva-
dor-Indíáni.
Hver Taska hréykir sér af
sínum sérstöku sérréttum,
— frá frönskum kartöfl-
um sem eru líkastar bráðnu
hrauni á bragðið^ til
steiktra krabba — eða
hreðkna.
Það eina, sem „töskum-
ar“ hafa sameiginlegt er
nóg af þykku, góðu rauð-
víni.
Um kl. 7 að morgni fyll-
ast „töskugöturnar“ af
fólki. Höfuðtakmarkið er
að heimsækja eins margar
„töskur“ (það er að segja
vínbúðir auðvitað!) og unnt
er og gæða sér á öllum þeim
sérréttum, sem á boðstólum
eru — ásamt einu vínglasi,
að minnsta kosti. Reyndir
Spánverjar leika sér að því
að iðka þennan leik tvisvar
í röð, en óvönum er líklega
ráðlegast að fara varlega í
sakirnar.
Ferðamenn, sem setja
Spán í samband við nauta-
at og ekkert annað ættu að
ganga um hin svokölluðu
„töskugötur“ í Madrid. —
„Taska“ á spánsku þýðir
allt annað en taska á ís-
lenzku. Taska á Spáni er
vínbúð, þar sem boðið er
upp á aukarétt til þess að
auka drykkjulöngunina. —
Myndin sýnir
unglinga
dansa og s'
sér. Lögreg
horfir á, auðí
með velþól
tWWWWMWt
Á ítalíu virðas
mál ungdómsins a
en í nokkru öðí
Evrópu — að
kosti berast hve
margar sögur af
Þetta lítur út fyrir að
vera góð skemmtun — það
er að segja ef maginn þolir
það.
stÖÐua
HJ* 6ÆN0H
bókhald
vélritun
innheimw
SORP-
HRElNSUh
g 10. nóv. 1960
Alþýðublaðið
SBffiSS