Alþýðublaðið - 10.11.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Síða 10
■ Ritstjóri: Örn Eiðsson Náðu jafntefli við Tékkana t , SEGJA má, að úrslitin í leik \ Gottwaldow og Reykjavíkur- xneistara KR, sem lauk með • jafntefli —- 20:20 — hafi komið I nokkuð á óvart. Lið KR hefur r átt misjafna leiki á Reykjavík- j urmótinu, vann t. d. Víking með *• aðeins eins marks mun. En það | er oft einkennf KR-inga að j? vaxa við sterka mótstöðu og þá kenningu staðfestu þeir ræki- | lega í leiknum gegn tékknesku i meisturunum. I TÉKKAR SKORUÐU 4 MÖRK ÁBUR EN * KR KOMST Á BLAB. Leikurinn byrjaði frekar illa | fyrir KR, Tékkámir léku hratt ; -og skemmtilega og f jórum sinn- pn varð Guðjón, sem nú leikur áftur í marki KR að horfá eftir | kþettinum í netið. — En KR- igar láta þetta ekkert á sig fá og ná betri tökum á leiknum. | Þeir Gottwaldow menn hafa |' samt frumkvæðið allan fyrri | hálfleik, sgm lauk með þeirra ? sigri — 12:7. í ' | KR-INGAR JAFNA f 14:14! í I>að færðist mikið fjör í spil I KR-inga eftir hlé og þeir \ minnka stöðugt bilið og við gíf- | urleg fagnaðarlæti tekst þeim að jafna — 14:14. Leikurinn varð býsna harður og Magnús Pétursson, sem dæmdi leikinn ágætlega, varð að vísa nokkr- um leikmönnum út af úr báð- um liðum. ir, en Reykjavíkurúrval tapaði fyrir Tékkunum á sunnudaginn eins og kunnugt er og höfðu fáir búizt við, að KR myndi standa sig betur. REYNIR OG KARL SKORUBU 9 MÖRK HVOR Beztu menn í liði KR voru Reynir og Karl. Sá fyrmefndi lék sérstaklega vel og mun bet- ur en í síðasta leik með Reykja- víkurúrvalinu. Guðjón Ólafsson og Hörður Felixson léku nú aft ur með liðinu og em því mikill styrkur. Hinn snjalli leikmaður Gre- gorovic skoraði flest mörk Gott- waldov og vakti einnig aðdáun fyrir góðan leik þetta kvöld. -jfcr ÞAÐ eru oft pústrar og olnbogaskot á línunni, eins og sagt er. Þarna liggja einn úr hvoru liði í valn- um, en Guðjón markmað- ur á harðahlaupum áleið- is til knattarins. Ðæmt var aukakast á tékkneska leikmanninn. (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). wtwwwW.VHMMIWMWIWW Áður en aðalleikurinn hófst léku Víkingur og Haukur í 3. flokki karla. Leiknum lauk með jafntefli — 6:6 og sýndu hinir ungu piltar ágætan leik. Danska knattspyrnan sinn í 2. Kaupmannahöfn (UPI). Hið þekkta Kaupmannahafn- ar-félag Frem, sem sex sinnum hefur orðið danskur meistari, fellur nú í fyrsta sinn niður í 2. deild. Síðasta vonin brást, þegar, liðið tapaði fyrir AB á sunnu-! daginn með 6:1. — Nú eru að- ’ eins eftir tvær umferðir í I. deild. Úrslit á sunnudag: Frem—■ AB 1:6, KB—B 1909 5:1, Es- bjerg—B 1903 1:0, Frederiks- havn—OB 3:3, Vejle—AFG 4:5. AFG er nú efst í deildinni með 29 stig, KB hefur 26. OB 24 og Frederikshafh 21. Handknatt- Elliott tók þátt í víðavangs- hlaupi í Englandi um helgina, en hann dvelur nú.við nám í Cambridge. Ekki gekk meistar- anum vel. hann varð áttundi í mark, en sigurvegari varð Pirie. Elliott sagði eftir hlaupið, að hann væri ekki í æfingu, en kvaðst samt ætla að reyna að komast í sveit skólans - í víða- vangshlaupinu gégn Oxfprd í næstamánuði. Á SUKNUBAG hélt méistara- mót Reykjavíkúr í handknatt- leik áfram að Hálogalandi. í 2. flokki kvenna B sigráði Ár- mann KR 11:5 og í I. flokki kvenna vann Á.rmann Víking 5:0. í 3. flokki karla sigraði Vík- íngur Þrótt 7:1, Valur ÍR 9:3, KR Ármann 6:4, KR Þrótt 7:2, ÍR Ármann 5:4 og Víkingur Valur gerðu jafntefli 8:8. í 2. flokki karla s graði Víkingúr KR 10:6, Fram Þrótt 10:5 og Ármann ÍR 10:2. Hér sjáið þið Guðjón verja skot frá Gregorovic einum snjallasta : ■ ■ ; KR KOMST YFIR 20:19 EN GOTTWALÐOW JAFNAÐI NOKKRUM leikmanni Gottwaldov,. SEK. FYRIR LEIKSLOK Tékkunum finnst nóg komið af svo góðu og skora þrjú mörk, en KR-ingar gefa sig ekki, jafna aftur og komust yfir, 20 gegn 19! Leikurinn náði nú hápunkti og var spenningurinn gífurleg- ,ur. KR virtist ætla að sigra, en nokkrum sek. fyrir leikslok missa þeir knöttinn og Tékkar jafna Skemmtilegum leik var lokið'og segja má að úrslit hafi Sett hefiur verið upp ný og betri tilkynningatafla að Háloga- komið á óvænt eins og fyrr seg- 1 landi og þiannig leit hún út að loknum leik KR og Gottwaldov. Hraðkeppni i kvöld 'fc f KVÖLÐ fer fram hrað- keppni í handknatleik að Há- logaliandi og taka þátt í henni um tíu Uð, þ. á. m". tékkneska liðið Gottwaldov. Heyrst hefur, að Tékkarnir muni tefla fram tveim liðum. Hér verður um iit- sláttakeppni að ræða. jþróttafrétfir í STUTTU MÁLI Júgóslafneski stangarstökkv- arinn Dragan Arapovie setti nýtt innanhússmet um síðusíu helgi, stökk 4,45 m. , : | • ■. - rp" -- j3r: •) Eire sigraði Norðmenn í lands leik i Dublin með 3:1. ■— Eng- land vann Wales í áhuga- mannaleik með 6:1. |_0 10. nóv. 1960 — Alþýðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.