Alþýðublaðið - 10.11.1960, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Qupperneq 14
DAN Framh. af bls. 13. skóla sinn sem því er með öllu ósamboðið. Það verða að kallast svik við nemendur skól ans og forráðamenn þeirra að auglýsa v;ðurkenndan baliett- meistra sem aðllyftistöng skól ans og leiðbeinanda, þegar hans mun ekki njóta við nema skamma stund af mjög stuttu kennslutímabili, sem þó er krafizt fullrar greiðslu fyrir. Þessu leyfir FÍLD sér að mót- mæla. FÍLD álítur að Þjóðleikhús- ið sé vettvangur, sem réttur sé til uppbyggingar á íslenzk- um listdansflokki. — Slíkum flokki verður aidrei lífsvon, nema Þjóðleikhúsið ráði til Framhald af 9. síðu. Nútímafjölskyldur hafa að\ miklu leyti sagt skilið viðS uppfræðsluhlutverk sitt, ogS mæður, sem tekið hafa upp $ vinnu í verksmiðjum og / víðar til þess að afla pen-) inga aukalega fyrir sjón-J A B C ffl varpstækjum og fötum,- /Il5/K •sín ballettmeistara, sem starfi við það allt árið og verði ekki íþyngt um of við kennslu byrj enda, heldur geti nýtt kra.Cta sína tii þjálfunar listdans- flokksins, sem þá yrði ætíð hæfur til dansatriða í leikrit- um .og söngleikjum. og jafn- framt til sjálfstæðra listdans- sýninga. Meðal nemenda skól- ans má nú finna hæfa nem- endur, sem geta orðið uppi- staðan í sýningarflokki leik- hússins og undir handieiðslu ballettmeistara á flokkurinn að geta séð fyrir öllum list- dansþörfum Þióðleikhússins og ætti að vera á föstum samn ingi og þar af leiðandi fast- launaður. Einnig má vekja athj'gli á því, að auglýsc hefur verið, að nemendur ættu að taka próf inn í skólann, en hingað tii hafa börnin aðeins þurft að mæta með stundatöflur og leikfimiskó til innritunar. Að lokum má geta þess að í sam- bærilegum skóum erlendis eru ávallt tekin próf á vorin. í Litsdansskóla Þjóðleikhúss- ins hafa nemendur aldrei tek- ið próf í þessi átta ár sem hann hefur starfað. (Frá Félagi ísl. listdansara). hafa bæði flýtt fyrir því og ^ beinlínis stuðlað að því. ^ Annað vandamál kemur^ hér og til greina, en það er ( skortur á atvinnu. 'Sumir^ þeirra, er vel þekkja tilj málanna segjast hissa á því^ að ekki sé þó meira umS glæpi en raun ber vitni. S Æskufólk á ítalíu gerirS sér fulla grein fyrir þess-S um vandamálum sínum. —) Einn úr hópi 30 ungra há-) skólastúdenta sagði í sjón- varpsviðtali, að margt ungt fólk væri fullt efa-; semda og trúlaust. Æskan^ vildi að gengið væri á und-;, an þeim með góðum eftir-^ dæmum, en því miður^ væri fátt um slíkt. \ Þetta var greinilega rödd S ungmennis, sem leit á eldriS kynslóðina í ljósi tilbeiðsIuS þeirra á leiðtoganum Ben- S ito Mussolini, og sem vildi,S að yngri kynslóðinni yrði) gefin fleiri tækifæri til þess • að komast áfram í heimin-- um. Þessar háværu raddir • hafa m. a. orðið til þess, að ^ samband ítalskra iðnrek- ^ enda hefur komið fram með^ áætlun um þjálfun ungra^ og vel hæfra mánna í\ stjórn fyrirtækja. Eftirs fund með hóp ungray manna lét iðnrekandiS nokkur svo ummælt, aðS þeir væru mjög alvarlegaS þenkjandi og áhugasamir.S Ef til vill er yngri kynslóð-) in betri kostum búin en) okkar, þegar allt kemur til) alls, sagði hann. ) V verði tekið tip hinna frönsku íbúa landsins er það hefur híotið sjálfstæði. Þrátt fyrir alla erfið- leika á báða bóga er samt margt sem bendir til þess, að úrslitin í Alsír séu ekki langt undan og virðast mætti x fljótu bragði. ^ Framhald af 7. síðu. og krefst hann ekki lengur þess, að útlagastjórnin hætti baráttu sinni skilyrðislaust áður en gengið verði til þjóð- aratkvæðis. En ræðu þessari hefur verið illa tekið af svo til öll- um aðilum. Hægri menn í Frakklandi erU algerlega and- vígir hverskonar samningum við Alsírbúa og vinstri menn telja,-að hann gangi ekki nógu langt til samkomulags. Innan Frakklands hefur sú yfirlýs- ing forsetans, að hann muni ieysa upp þingið ef það felli stjómina, vakið mikla reiði þingmanna. Abbas hefur einnig vísað tillögum de Gaulle á bug og virðist sem hann telji. að ‘hin nýfengna aðstoð kommún- ista muni gera leiðina til valda í Alsír greiða. Hann hefur hvað eftir annað lýst yfir undanfarið, að fullt tillit KENNEDY Framh. af bls. 13. hann verið óþreytandi að boða framleiðsluaukningu og telur, að kalda stríðið verði ekki unn rð með því, að rífast við Krúst jov heldur með því að sýna fram á, að bandaríska þjóð- skipulagið og framleiðslu- skipulagið sé traustara og vitni um meiri virðingu fyrrr manninum en hið rússneska og kommúnistíska. Það má ekki leyfa atvinnuleysr, það verður að búa æskuna undir starfið og það verður að tryggja háskólaprófessor ekki lakari laun en fótboltahetja hfefur.“ Fréttamenn vestra telja, að fátt bendi enn til þess að Kennedy verði „sterkur“ for- seti, en allir búast vrð miklum' breytingum á stefnu Banda- ríkjanna á næstunni. I Vest- ur-Evrópu er það einróma á- lit allra, að nú megi vænta meiri hugkvæmni og dirfsku í utanríkrsmálum og aukinna framfara innan lands. En margir eru þeir líka, sem spá því, að hinn kaþólski forseti John F. Kennedy efni til nýrr ar frjálslyndrar sóknar í inn- anríkismálum og taki upp raunverulega umbótastefnu í anda Roosevelts. Og víst er, að mannlíf Hvíta hússins verð ur framvegis f jörugra en verið hefur undanfarin átta ár. Bæjarstæbi Framhald af 5. síðu. við þann nýja veg sem nú er ur skorinn með of miklu nábýli fyrirhugað að leggja um Suður nes. Að sjálfsögðu hefur Hann- ese sett fram hugmyndir sínar í stórum dráttum, enda ekki tími eða staður til þess í blaða- viðtali að fara út í smáatriði. Hins vegar er því ekki að neita, að stórborgin með hinar mörgu hafnir suður með sjó, er okkur meiri nauðsyn heldur en úthverfi uppi í Mosíelissveit I. G. Þ. Þökkum innilega öllum, nær og fjær, auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar ELÍNAR Þ. SVEINBJARNARD ÓTTUR frá Eyri Arnarstapa. Fyrir hönd vandamanna Karólína Kolbeinsdóttir Jón Kolbeinsson. SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá New York 4.11. til Rvk. Fjallfoss fór frá Grimsby 7.11. til Great Yarmouth, London, Rotter- dam, Antwerpen og Hamborg. Goðafoss fór frá Hull 6.11. væntanlegur til Vestmanna- eyja í fyramálið 10.11. fer þaðan á morgun til Rvk. — Gullfoss fór frá Hamborg 9. 11. til Kmh. Lagarföss fer frá Rvk kl. 06.00 í fyrramálið 10.11. til Akraness, Keflavík- ur og Hafnarfjarðar og vestur og norður um land til Hamb. Reykjafoss fór frá Norðfirði 6.11. til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam, Kmh., Gdynia og Rostock. Selfoss fór frá Ham borg 4.11. til New York. — Tröllafoss kom til Rvk 5.11. frá Hull. Tungufoss kom til Rvk 7. 11. frá Kmh. Kvenfélagið Hringurinn. Kvöldfagnaður í Sjálfstæð ishúsinu föstudaginn 11. nóv. 1960 kl. 20. Skemmtiatriði: Dans. Aðgöngumiðar seldir l Sjálfstæðishúsinu á morgun, miðvikudag, og fimmtudag kl. 15—18. AUur ágóði renn- ur í Barnaspítalasjóðinn. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra, fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð ísafoldar, Aust- urstræti 8, Reykjavíkur apó- teki, Verzl. Roða, Laugav. 74, Bókav. Laugarnesv. 52, Holts apóteki, Langholtsv. 84, Garðs apóteki, Hólmgarði 34, Vesturb. apóteki, Melhaga 20. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1.30—6 e. h. í dag er safnið þó opið frá kl. 10— 12 f. h. og 14—22 e. h. Minningaspjöld Ekknasjóðs íslands eru seld á þessum stöðum: Holtsapóteki, Mýr- arhúsaskóla, Fossvogskap- ellu, Sparisjóði Reykjavík- ur og nágrennis, Biskups- skrifstofu. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræítis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, símj 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. Flugfélag íslands h f.: Mil'iland.aflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16, 20 í dag frá K- mh, og Gias- gow. Flugvélin fer til Glasg., og Kmh kl. 08, 30 í fyrramál- ið. — Innanlandsílug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Kópaskers, Patreksfiarðar, - - Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, — ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kmh Gautaborg og Stafanger kl. 20. Fer til New York kl. 21,30 Þjóðhátíðardagur Svía. — í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía hefur sænski ambassa dorinn Sten von Euler- Che t pin og kona hans móttöku r 'sænska sendiráðinu, Fjólu- götu 9, föstudaginn 11. nóv frá kl. 5 til 7. Bazar Kvenfélags óháða safn- aðarins er sunnudaginn 13. nóv. Munum sé skilað á laug • ardagskvöld eftir kl. 7 og á sunnudag til kl. 12. Bazar inn er opnaður kl. 3. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Háagerðisskóla. Félagsvist. Fimmtudagur 10. nóvember: 13,00 Á frívakt- inni. 14,40 „Við, sem heima sitj- um ‘. 18,00 Fyr- ir yngstu hlust- endurna (Gyða Ragnarsd. og Erna Ajrad.). —■ 20,00 Við orgel- ið: Dr. Páll s- ólfsson leikur verk gamalla meistara og skýr. ir þau; I. 20,30 Kvöidvaka; a) Lestur fornrita: Lárentíus- ar saga Kálfssonar; HI. — (Andrés Björnsson). b) Upp- lestur úr verkum Theódóru Thoroddsen: Sveitaveizlur o. fl. (Ólöf Nordal). c) MA- kvartettinn syngur. d) Hall- grímur Jónsson kehriari flyt- ur ferðaþátt: Þoka á Sprengi. sandi. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22,10 Upplestur: „Frú. McWilliams ög eldingin", gamansaga eft- ir Mark Twain, þýdd af Páú Skúlasyni (Rúrik Haraldssoii Íeikari). 22,30' Kammertón-, leikar. 23,00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: 180 tré. |,4 10. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.