Alþýðublaðið - 12.11.1960, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Qupperneq 3
Að í Leopoldville LEOPOLDVILLE, 11. nóv. (NTB-AFP). Hermenn SÞ skutu í dag við- vörunarskotum í Leopoldville til að dreifa um 400 Kongó- mönnum, sem voru að mót- mæla handtöku Cleophas Ka- mitatus, forsætisráðherra Leo- poldvillehéraðs. Mannfjöldinn safnaðist saman fyrir utan að- alstöðvar SÞ j borginni og krafðist þess, að Kamitatu væri þegar í stað látinn laus. Hermenn frá Marokkó, sem varðstöðu höfðu við bygging- una, skutu alls tíu skotum í loft upp og hætti þá mannfjöld inn við tilraunir sínar til að ráðast inn í bygginguna og dréifðist, Ekki var gerð önnur tilraun tíl að ráðast inn f að- alstöðvarnar. Kamitatu var handtekinn af hermönnum Mobutu sl. fimmtudag. Hann er stuðn- Vientiane, 11. nóv. (NTB- Reuter). Souvanna Phouma, prins, forsætisráðherra Laos, sagði í dag, að hægri sinnaðir uppreisnarmenn hefðu tekið völdin í konungsbænum Luang Prabang. Bounpheum, majór, yfirmaður þrrðja fótgönguliðs herfylkis Laos, lýsti yfir því í útvarpi, að hann viðurkenndi ekki lengur stjórn Souvannas ingsmaður Patrice Lumumba, fyrrverandi forsætisráðherra. Hann er í stofufangelsi í húsi sínu og er gætt af hermönnum Mobutus. Fulltrúar SÞ eru sagðir hafa hvatt Mobutu til að láta hann lausan. Mobutu hefur sagt, að hann óski eftir að sér verði afhent viss skjöl, sem séu í vörslu Kamitatus. Er talið, að Mobutu hafi fall- izt á að láta Kamitatu lausan, ef hann fái skjölin. Frá Elizabethville er til- kynnt, að vafasamt sé, að lrð SÞ finni írska hermanninn, sem enn er saknag úr varð- flokki 11 írskra hermanna, er sl. þriðjudag urðu fyrir árás úr launsátri. Leitarmenn hafa fundið lík átta manna, en 2 komust lífs af. Reuter skýrir frá því, að dr. Hastings Banda, þjóðernissinni frá Nyasalandi, hafi sagt í Ac- cra í Ghana í dag, að Kongó- hermenn hafi aldrei drepið eða nauðgað Evrópubúum. — Slíkar fréttír séu taldar runnar undan rifjum Belgíumanna og hluta af blaðakosti Suður-Af- ríku. Banda kallaði Moise Tshom be, leiðtoga Katanga, „Kvisl- ing“ og agent hinnar efnahags legu og pólitísku heimsvalda- stefnu. Banda er kominn til Ghana til viðræðna við Nkru- mah. Meirihluti Kennedys i atkvæö- um minnkar við upptalningar Hyannisport, 11. nóv. (NTB-Reuter-AFP. Hinn nýkjörni forseti Banda- ríkjanna, John F. Kennedy, ALGEIRSBORG og PARIS, 11. nóv. -NTB-REUTER-AFP). Öfgamenn meðal Evrópu- manná í Algier héldu í dag uppi blóðugum mótmælaaðgerð um gegn stefnu de Gaulles, forseta, í Algier-málinu. Urðu aðgerðir þessar til þess, að 60 manns særðust, en þær voru háðar í sambandi við minn- ingarathöfn vegna vopnahlés- dagsins frá 1918. í París, þar sem dagurinn leið án riieiri- háttar óeirða, voru um 1200 unglingar handteknir við lög- reguaðgerðir, sem miðuðust við að fyrirbyggja átök. í Al- gerisborg, er látið uppi, að 40 manns hafi verið handteknir. Miðborgin í Algiersborg leit út eins oe- vígvöllur í kvöld eftir návígi, þar sem grjót, járnstengur, byssuskefti og kylfur voru notuð sem vopn. : Verst urðu úti skrif- stofur upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, sem fjand- menn de Gaulles eyðilögðu kerfisbundið. svaraði í dag heillaóskaskeyt- um frá Adenauer, forsætisráð herra Vestur-Þýzkalands, og de Gaulle, forseta Frakklands, jafnframt því sem hann tók á móti persónulegu bréfr frá Macmillan, forsætisráðherra Breta. Frá New York er tilkynnt, að þegar talningu er um það bil að ljúka hafi Kennedy að- eins 0,4% meirihluta atkvæða. Kl. 14,30 eftir ísl. tíma hafði Kennedy 33.591,799 atkvæði (50,2%), en Nixon 33.307,866 (49,8%) og höfðu þá verið tal- in atkvæði úr 164,230 af Óspektirnar hófust um leið inum. Var honum þá tekið með 166.078 kjördæmum. og hergangan í minningu I ægiiegu bauli þúsunda manna, f svarskeyti sínu til Aden- vopnahlésdagsins byrjaði og sem hrópuðu „Algier er auers segir Kennedy, að hann aðalfulltrúi frönsku stjórnar- franskt og nöfn herforingj- telji afvopnun undir eftirliti innar í Algier, Paul Delouvri anna Salans og Massu, sem j nauðsynlega, ef menn vilji er, kom akandi að heiðurspall! Framhald á 2. síðu. ' hafa tryggingu fyrir áframhald Bléðugar óeirðir í Algeirsborg Missir Kennedy af forsetaembættinu? New York, 11. nóv. (NTB- anaReuter). — Leiðtogar re- públikanaflokksins voru í dag hvattir til að efna til upptaln- ingar í öllum 50 ríkjunum. — Kennedy hefur nú 332 kjör- mannaatkvæði, en Nixon 191. Leiðtogar repúblikana halda því hins vegar fram, að Nix- on muni vinna Kaliforníu,' þegar lokið sé talningu utan- kjörstaða-atkvæða, og búast við meiri tilfærslum við upp talningu, sem mundi færa kjörmannatölu Kennedys nið ur í 273, en 269 nægir honum til sigurs. Þá benda ýmsir re -públikanar á, að smátilfærsl- ur í Suður-Karólínu, Miss- ouri, Minnesota og New Jer- sey muni geta veitt Nixon meirihlutann, þar eð meiri- hluti ræður £ hverju ríki, — hversu lítill, sem hann er, og fær þá sigurvegarinn alla kjörmenn þess ríkis. Á það er bent, að upptaln- ing í öllum ríkjum Banda- rikjanna mundi kosta repúb- likanaflokkinn óhemju fé. andi friði í heiminum. í skeyti sínu til de Gaulle kveðst hann hlakka til að vinna með forset- anum að því að ná sameigin- legum markmiðum. Ekki er vitað um innihald bréfs Mac- millans. í skeyti sínu sagði Adenau- er, að hann vonaði, að Kenn- edy og hans menn fyndi fljót- lega leið til afvopnunar und- ir eftirliti. í svari sínu segist Kennedy þakka hlýjar kveðj- ur og lýsir Adenauer sem óbif- andi leiðtoga hins frjálsa heims og kveðsf hlakka til að vinna með Adenauer. Talið er, að bréf Macmill- ans snúist fyrst og fremst um utanríkismál. í Bretlandi er talið, að Macmillan muni á næstu mánuðum fara til Bandaríkjanna til funda við Kennedy. Adenauer hefur einnig í hyggju að fara vestur um haf til að hitta nýja forsetann og hefur 15. febrúar verið nefnd- ur sem hugsanlegur dagur til viðræðna, þó að margt geti skeð, er verði til að breyta um dag. _______________ Bonn, 11. nóv. (NTB-AFP). Alfred Frenzel, vestur-þýzkr þingmaðurinn, sem fyrir skemmstu var tekinn fyrir njósnir, stundaði njósnir frá árinu 1956, er hann hafði fyrst samband vrð agenta kommún- ista í Vín, segja góðar heimild- ir í Bonn. Hann á að hafa ját- að að hafa gegnt trúnaðar- starfi í tékkneska kommún- istaflokknum og að hafa látið austur-þýzku leyniþjónust- unni í té upplýsingar. Alþýðublaðið 12. nóv. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.