Alþýðublaðið - 12.11.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Side 4
ÉG FURÐA mig ekki rnikið á því, að Alþýðubandalagið hafi skipt um skoðun á því. hversu á landhelgisrnálinu skuli haldið, Þá er landgrunns Jögin. voru sett á sínum tíma. var það áreiðanlega einlægur vilji allra stjórnmálaflokka á Alþingi að reyna að halda þannig á landhelgismálinu. að við fengjum út úr því sem allra mesta útfærslu, sem allra mesta vernd fyrir okkar fiskimið og gera það með jreim hætti, að við kæmumst sem vandaminnst út af því við aðrar þjóðir En Atlantshaís- "bandalagið var ekki til í þá daga. Það kann vel að vera, að eftir að það bandalag var til. þá sé það e. t. v. nokkuð rík- jara i huga Finnboga R. Valdi- marssonar að halda þannig á dandhelgismálinu, að sem mestir árektsrar fáizt út úr því við þessar fcandalagsþjóðir okkar. Hugsunin um j;nð að vinna málinu sem mest gagn án þess að skapa þjóðir.ni of inikla erfiSleika virðist eftir tilkomu Atlantshafsbandalags ins orðið að víkja í huga þeiira Alþýðubandalagsmanna fyrir- áhuganum á illdeilum og á- rekstrum. Eu á afstöðu Hermanns Jón- assonar furða ég mig mjög'. —- Þegar hann sjálfur styður rík- isstjómina, þegar hann sjáifur á sæti í ríkisstjórn, telur hann sjálfsagt að undirbúa og vinna að þessu máli með viðræðum við aðrar þjóðir Hann teiur sjálfsagt að gera öðrum þjóð- um tilboð um lausn á málinu til þess að íslendingar fái sem mest út úr þvi á sem hagkvæm astan hátt. Þegar hann er korn inn í stjórnarandstöðu, þá eru: þáð höfuðglæpir, þá er það reginhneyksli í íslenzkri stjprnmálasögu, að rfkisstjórn skuli leyfa sér að reyna að gera það sama, sem hann sjálf ur gerði meðan -hann var á- ■býrgur stjórnarformaour. -r- Hermann Jónasson tíndi hér fram ýmis rök fyrir .því, að við, rnættum ekki undir nein- um kringumstæðum leysa mál ið með. samkomulagi með þær þjóðir. sem hér hafa hags- muna að g-SBta, sérstaklega ekki við Breta, E:tt af því. sem hann minnt ist á, var að, ef við semdum einu sinni, þá j-rði talið, að við gætum aldrei fært út síð- ar án þess að semja. Það, sem ríkisstjórnin er að gera nú, með viðræðtmum við Breta, er nákvæmlega það sama sem- þ;essi sami þingmaður var að gera 1958. Er það svo. að Hei - mann haf; gengið tii viðræðn- ■anna við bandalagsþjóðir okk- ar 1958, hafi gert þeim okkar tilboð um lausn á máfcnu með það í huga, að ef samkomuiag yrði á grundvelli þeirrar lausn ar, þá værum við búnir að binda okkur svo, að við gætum aldrei hreyft okkur meir? Og ef þetta hefur ekki áit við 1958, þegar Hermann var í v'ðræðunum við Breta oa okk ar bandamenn. hvers vegna á það við nú? Hvers vegna er Síðari úrdráttur úr ræðu Guðmundar í. Guðmundssonar meiri hætta á'því 1980 heldur en var 1958, þegar þessi þing- maður átti sjálfur aðild að rík- isstjórn? Hann sagði líka, að ef við gæfum Bretum s'væðis- og tímabundinn rétt á seinni 6 mílunum nú, er eins víst, að þeir, að þeim tíma liðnum 'finr# upp nýjar leiðir í lok tímans, til að neita að þola 12 mílurnar, undanhald und- an ofureflinu bjóði meirá of- beldi heim. Ég spyr: Hvers vegna á þetta við 1960 en ekkj 1958? Var ekki alveg sama hættan til staðar 1958, þegar hann sjálfur átti þátt í þéss- um viðræðum? Hvers vegna óttast hann þetta svo mjög nú_ en gerði það ekki þá? Ein af veigamestu röksemd- um Hermanns að hans eigin dómi var að það væri óþarfi að burðir sýndu, að Bretar væru að færa sig upp á skaptið í landhelgismálinu, enda væri senn þriggja mánaða frestur sá, sem brezkir togaraeigend- ur hefðu boðað, að þeir mundu banua togurum sínum að veiða innan 12 mílna fiskveiðilög- sögu við íslands útrunninn. Óskaði hann því að ríkisstjórn in gaefi skýrslu um viðhorf hennar í-1 málsins og hvaða mótaðgerðum gegn Bretum hún hyggðist beita umfram venjuleg mótmæli. Hermann sem sagði okkur hér í gær. að það væri óþarfi að ræða þetta mál við Breta, að við værum búnir að sigra í deilunni og Bretar búnir að gefast upp, — hefur fyrir skömmu s’ðan Iýst yfir í utanríkismálanefnd, að Bretar væru að færa sig upp á þessi maður getur talað. Ég '^ygg, að þess séu fá dæmi í þingsögunni, að það sé hægt að segja svo í ríkum mæli eitt í dag og annað á morgun. Ríkisstjórnin hefur að und- ar.: ::r kannað möguleika á því s.J .. Ja landhelgisdeilunni við Breta. í þessum viðræðum ligg.ii alveg ljóst fyrir, að það er grundvallarskilyrði af okk- ar hálfu nú sem fyrr, að ekki getur komið til neins sam- komulags við okkur nema fyr- ir liggi óafturkallanleg viður- kenning á okkar 12 mílum . — Þegar séð verður hvort iíkur eru til að fá þessa viðurkenn- ingu með þeim hætt.i, sem ríkisstjórnin telur hlítandi, þá verður málið lagt fyrir Al- þingi og það segir til um, — hvað gera skal. Eins og þaðvar ræða þetta mál við B.reta nú, því að við værum búnir að sigra í deilunni, Bretar væru búnir að gefast upp. Betur að satt væri. En það er staðreynd — að frá 1. septemb.er 1958, --er útfærslan gekk í gildi, hafa Bretar verið aneð, sína togara og með sín herskip innan 12 mílnanna og beitt okkur því ofbeldi, sem við öll þskkjum. Það varð hlé á þessu rétt á meðan á Genfarráðstefnunni stóð og rétt áður en þær við- r.æður, sem nú standa yfir við Breta hófust. Þá hættu beir veiðum innan . 12 mílnanna með yfirlýsingu um það, að þetta hlé væri aðeins á meðan verið væri að sjá, hvort lausn fengizt út úr viðræðunum. Því miður balsir við, að ef ekki tekst að leysa deilisna eða eyða deilunni með þessum við- ræðum, þá eigum við von á sama ofbeldinu og áður var. Hvernig hefur Hermann Jón- asson Iýst ástandinu á fiski- miðunum kringum ísland inn an 12 mílnanna á öðrum vett- vangi? Hann hefur rætt um þetta ástand víðar en hér. — Hann ræddi það í utanríkis- málanefnd nokkru áður en viðræðurnar við Breta hóf- ust. Þar sagði hann og lét bóka eftir sér, að undanfarnir ai- skaptið og spyr stjórnina hvaða úrræði hún hafí nú í huga að beita vegna þess að það, sem gert hefur verið hing'- að til, dugi ekki. Þessí sami þingmaður gerði svolítiðmeira í utanríkismálanefnd. Hann sagði síðar á þessum sama fundi, að það væri greinilegt nú eftir að lokið væri alþjóða- fundum um þessi mál, að Bret- ar væru að færa sig upp á skaptið við ísland og gæti slíkt endað með stórslysum. Síðan bar hann fram þá tlilögu. að við snáum okkur til rikis- stjórna Bandaríkjanna og biðj um bana um að koma með bandaríska flotann til þess að reka Breta burt úr íslenzkri fiskveiðilögsögu og vernda hana fyrir okkur. Maðurinn, sem sagði okkur í gær, að deil- unin; væri lokið, óþarfi sé að semja við Breta, því að við sé- um búnir að vinna, Bretar hafi gefizt upp, hefur fyrir ör- skömmu síðan sagt: Deilan hefui’ aldrei verið jafn hörð og erfið eins og nú; hún er svo hörð og erfið. að við verðum að biðja bandaríska flotann að koma inn í íslenzka fisk- ve'ðilögsögu og vernda okkur fyrir þessum yfirgangi Breta, Ég verð að segja það, að mig alveg furðar á, hvernig mat vinstri stjórnarmnar 1958 — að nokkuð.væri til vinn- andi að fá þessa viðurkenn- ingu, þá er það einnig mat nú- verandi stjórnar að það sé beinlínis skylda að freista þess. með viðræðum, hvort ekki sé hægt að finna ein- hvern þann flöt sem fcægt sé að leysa málið á. Við ísiend- ingar höfum háð alllanga bar- áttu út af útfærslu okkar fisk veiðilögsögu. Okkur hefur orð ið mjög rnikið ágengt í þeim efnum, sérstaklega nú á sein- ustu tímum, og ég er alveg jafn sannfærður um það í dag eins og ég var 1958. að þó við þyrftum að hnika eitthvað til á takmörkuðum svæðum um takmarkaðan tíma innan 12 mílnanna, ef þær væru við- urkenndar og annað kæmi á móti, þá sé það atriði, sem við séum alveg sannfærðir um, að hag okkar sé ekki bezt borgið með að ganga að því. Við megum í þessu sambandi vel minnast þess, að við höfum vissulega ríka ástæðu til að vera ánægðir og fagna þeim árangri, sem þegar hefur náðst í landhelgismálinu og það jafnvel þó að eitthvað smáveg is yrði að hnika til um tak- markaðan tíma, Mér finnst oft, þegar rnenp cru að ræða um landhelgismál ið í heild þá geri þeir sér á- kaflega litla grein fyrir því, hversu ör þróunin hefur orð- ið í þessum málum og hversu miklu lengra við erum komn- ir í dag en við gerðum okkur vonir um að gefa komizt fyrir örskömmum tíma síðan. Mér finnst þessar staðreyndir svo athyglisverðar, að ég get ekki stillt mig um að pifja nokkuð upp þróun þessara mála. Menn minnast þess, að þeg- ar landhelgisgrunnslögin voru setf árið 1948, þá var litið á þau sem stefnuyfirlýsingu. Þú voru menn á einu málj um að okkur skorti alþjóðlegan grundvöll til þess að færa fisk- veiðalögsöguna út frá því, —■ sem þá var. — Þess vegna var ekki hafizt handa um út- færzlu fiskveiðilögsögunnar strax. Árið 1952 gekk dómur í deilumáli Breta og Norð- manna í Haag. Þar fengum við fyrsta grundvöll á alþjóðleg- um vettvangi til þess að ráð- ast á útfærslu fiskveiðilögsög- unnar eftir setningu land- grunnslaganna. í þessa út- færslu var ráðið 1952, Þegar vinstri stjórnin er mynduð, sumarið 1956. var það tekið upp í stefnuskrá hennar, að vinna að útfærslu fiskveiðilög sögunnar, en sumarið 1956 voru hugmyndir um það, hversu mikil útfærslan skuli verða, ekki orðnar það fast mótaðar, að í stefnuyfirlýs- ingu eða stjórnarsamningi vinstri stjórnarinnar værí. vik ið einu orði að því, hversu mikil útfærslan skyldi verða. Um sarna leyti skilaði alþjóða faganefnd Sameinuðu þjóð- álifi um víðáttu fiskveiðilög- sögu og komst að þeirri nið- urstöðu, að fiskveiðilögsagan gæti ekki verið meiri en 12 míiur. Menn gerðu sér vonir um það, að þing Sameinuðuí þjóðanna 1956 mundi setja um þetta fastar reglur. en það varð ekki, heldur var ákveðið að haMa alþjóðaráðstefnu í Genf snemma á árinu 1957. Þá fór vinstri stjórnin virlci- lega að athuga, hvaða mögu- leikar væru á útfærslu og hver.su langt hægt væri að fara í þeim efnum. Einmitt þeir atburðir, sem gerðust inn an vinstri stjórnarinnar sýna mjög greinilega, hversu langt við höfum koniizt á skömrn- um tíma, lengra en jafnvel þeir í okkar hópi, ::em bjart- sýnastir voi'U, gerðu sér von- ir um. Það var í febrúar 1957, að s j ávar útvegsmálar áðherra, sem þá var Lúðvík Jósefsson, kallaði saman rá'ðstefnu í Reykjavík með fulltrúum svo að segja af öllu landinu til að undirbúa aðgerðir um úl- færslu fiskveiðilögsögu og Framhald á 7. síðu. 4 12. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.