Alþýðublaðið - 12.11.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Page 5
AIMðuMaðið — 12. nóv. 1960 § AKRANES NÆSTA spilakvöld FUJ á Akranesi verður annað kvöld, 13. nóv. kl. 8.30 í Hótel Akra- nesi. Góð kvöldverðlaun og 5- kvöldakepprtin heldur áfram. Munið lokaverðlaunin, ferðina til Kaupmannahafnar. Dansað til kl. 1. Akumesingar eru hvattir til að fjölmenna. Merkjasala Blindra■ morgun „Engill horfðu heim „Engill, horfðu heim“ hefur nú verið sýnt 10 sinnuni í Fjóðleikhúsinu við ágæta aðsókn, og góð ar undirtektir leikhús- gesta. f leikritinu fer saman sterkt og áhrifa- ríkt efni, ásamt góðri mjeðferð leákaV'anna. .— Næsta sýning verður í kvöld. •— Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Herdísi Þorvaldsdóttur í lokaatriði leiksins. MVWVWWWWWMWMWM A MORGUN fer fram merkjasala Blindrafélagsins í Reykjavík. Ágóðanum af merkjasölunni verður varið til I að Ijúka við byggingu á húsi félagsins, sem byrjað var að by&gja í nóv. 1957. Húsið er nú fullbúið hið j tra, að öðru leyti en því að útihurðir vant ar. Að innan er búið að hlaða öll skilrúm, leggja miðstöð og langt komið með að mála. Bú ið er að setja upp klæðaskápa, og lagt komið með að smíða og setja upp eldhúsinnrétting ar. Það sem eftir er af stór- um lið'um er þá þetta. Gólf- dúkar allir, hurðir á allar hæð ir ásamt útidyrum, Ijósastæði öll og tenglar, innréttingar í vinnustofur og geymslur, lyftu ’ útbúnaður með 'lýftu og fleira. Til bvggingarinnar hefur nú verið eytt 2 millj. og 46 þúsundum. Þar af heíur rík- ið veitt 150 þúsundir. og 800 þúsund eru i útistandandi lánum. í sambandi við þessa merkja okksfélag ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KÓPAVOGS heldur fund þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 8,30 í Iðnó (uppi). Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á þing Alþýðu- flokksins, 2. Ræða: Jón Þorsteinsson, alþingismað- ur, 3. Önnur mál. Árshátíð Alþýðuflokksfélag- anna á Suðurnesjum verður haldin í kvöld í Ungmennafél.húsinu í Keflavík kj. 9 e.h. 'jc ÁVÖRP: Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra og: Guðmundur I, Guðmundsson, utanríkisráðherra. SKEMMTIATRIÐI: Leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson faia með bráðsnjallan skemmtiþáít. ★ DANS: Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar ur Rej'kja- vík leikur fyrir dansinum, Aðgöngumiðar fást hjá formönnum Alþýðuflokksfélaganna á viðkomandi stöðum. í Keflavík í Sölvabúð og í Ungmcnnafé- lagshúsinu eftir k{. 5 £ dag. Alþýðuflokksfólk Mið- neshreppi AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Miðneshrepps verður hald- inn í harnaskólahúsinu í Sandgerði á morgun, sunnudaginrt 13. nóv. kl. 21. DAGSKRA: Auk venjulegra aðalfunclarstarfa m. a.: Inn- faka nýrra félaga. Kosning fulltrúa á 27. þing Aliþýðuflokksins. Rædd verða hreppsmál og önnur mál. .| Mætið vel og stundvíslega. SKEYTAMÁL Framhalcl af .1. síðu. skilja þá afstöðu mætavel. Á- burð F.R.V. um fyrirhuguð svik Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins í landhelgis- málinu 1958 hafa verið því furðulegri sem hann var fámáll um þátt Framsóknarflokksins í þessu máli þá. Alþýðubanda- laginu hefði þó fyrir löngu verið kunnugt um, að strax í maí 1958 hefðu verið send skilaboð í nafni ríkisstjórnar- innar til NATO, en nú neitaði Þjóðviljinn að Alþýðubanda- lagið hefði verið við það riðið. Fram hefði komið, að Hermann Jónasson hefði sjálfur samið skeytið og spurði ráðherrann F.R.V., hvort hann hefði vitað um skejdið áður en það var sent. (Kallaöi F.R.V. úr sæti sínu, að hann hefði vitað um efni skejtisins, en ekki verið hræddur um það, því aS hann heföi vitað, að því yrði neitað). Það er há rangt, sem Þjóðvilj- inn hefur sagt, sagði ráðherr- ann, að Alþýðubanclalaginu hafi verið algerlega ókunnugt um skej’tið. Svo virtist, sem F.R.V. væri meiri trúnaðar- maður Hermanns Jónassonar; en Alþýðubandalagsins. Her- mann hefði ekki borið skeytið undir ráðherra Alþýðubancla- lagsins, heldur einungis FRV. En var þá skeytið í ágúst sent með vitneskju Finnboga R. 'Valdimarssonar, spurði dómsmálaráðherra. Sjálfsagt er að þjóðinni verði gerð grein fyrir öllum gangi þess- ara mála. Það er mjög athygl- isvert, að hvorki H.J. né F.R.V. fást til að segja neitt um það skeyti, sagði ráðherrann. (Eg hef ekki séð það, kallaði Fínn- bogi þá fram í). Nú, þá er jafn vel trúnaður Hermanns víð F.R.V, búinn, sagði Bjarni, og kvað margt fróðlegt hafa komíð fram við umræðurnar. 'Vöktu þessi orðaskipti og yfirlýsingar Finnboga R. Valdimarssonár mikla athygli og þótti mörgum sem hann væri nú flæktur í sitt eigið net. Dómsmálaráðherra rakii síðan nokkur atriði úr „sagn- fræði“ Finnboga og sýndi fram á tvískinnung Hermanris í þessum málum. Hermarxn vildi nú leita til varnarliðsins, en hvers vegna leitaði hann ekki til þess 1958, þegar oi'- beldi Breta hófst, en þá var H.J. æðsti valdsmaður þjóðar- innar? Af hveriu er nú fráleiit að dómi þessara manna, að leysa deiluna á sams konar en þó hagkvæmari grundvelli en Hermann reyndi 1958 með vjt- und og samþykki Finnboga? Ólafur Jóhannesson tok næst til máls. Stakk málfluín- ingur hans mjög í stúf við ræður annarra stjórnarand- stæðinga um málið. FærSi hann fram sín rök fyrir flutn- ingi frumvarpsins um lögfest- ingu reg'iugerðarinnár og beindi fyrirspurnum til dóms- málaráðherra varðandi hans rök gegn frumvarpinu. Svar- aði ráðherra í stuttu máli, en að bví búnu var umræðunní frestað og málið tekið út ar dagskrá. sölu Blindraí'élagsins er réttt að taka það fraxn að blanda henni ekki saman við nýaí- staðna merkjasöiu Blindra- vinafélagsins. Hér eru um a& ræða tvö sjálfstæð í'élög, sem því miður hafa ekki enn bor lið gæfu til að vinna í einrxi heild að sínum sameiginleg'jt áhugamálum. Það sem aðgreinir þessi fé lög er fyrst og fremst þetta: Blindravinafélagi© er félag sjá andi manna, líknarfélag, sem. vill leiða hina blindu af fö&- j urlegri umhyggju á vegferS- ; lífsins, og ráða fyrir þá. j Blindrafélagið er aftur á móti j f élag hinna blindu sjálfra. Það j vill vinna að því að blindir menn verði í sem flestum til ! fellum sjálfbjarga, og að þeir j get; staðið sem mest á eigrt ; fótum í lífinu, og þurfi ekki að b:ra þyrgri áhyggur af því ! en aðrir menn yfirleitt. Þess vegna vilja þeir likat riða sjálfi'r sínum málum að svo mik-u levti, sem þeim er Imögulegt. og hafa byggt félag sitt upp þannig að úrslitavaid ið um þau, sé ávall í þeirra hendi. Félagið biður nú Reyk víkinga að bregðast drengi- lega við, sem áður þsgar merki félagsins hafa verið seld Mokka-kaffi UM ÞESSAR mundir sýnii? Kri-stján Davíðsson listmólarft 13 olíumyiidir á Mokka-kaffi. Myndirnar eru allar mjög sér kennilegar og skemmtilegar, og hafa vakið athj’gli. Nöfnin á myndunum eru einnig mjög frumleg, en þæi' heita m. a.: „Glaðir smáfisk- ar“, „Beðið eftir Godot med kryllepinder“. „Sól í myndræn- um spegli,“ „Eine kleine naeht musik yfír Ódáðahrauði.“ — Verð flestra myndanna er um 2000 kr. Sýning Kristjánt* stendur vfir í nokkra daga ena Þá. "_________________ KEFLAVÍK AÐALFUNDUR Kvenfélags M líýðuflokksins í Keflavík verð- ur haldinn nk. mánudag kl. 8.30- í Ungmennafélagshúsinu uppi: Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf og kosning fulltrúa á flokksþingið'. ALÞÝÐUFLOKKSFÉL A G Keflavíkur heldur aðalfunct sinn sunnudaginn 13. nóv. nfc- kl. 8.30 í Ungmennafélagshúi inu, uppr.Fundarefni: Aðalfuntt 'arstörf, og kosnir fulltrúar á þing Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.