Alþýðublaðið - 12.11.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Page 8
 ÍSSEijiáSiiSiSSl STUNDUM vildi ég að ég væri karlmaður svo að ég gæti talað við einhvern eins og maður við mann. Og ef svo færi kysi ég helzt að tala um tildurdrósir. Það var táknrænt að fyrsta myndin sem ég lék í skyldi heita „Falleg ásýnd- um“, því að það sem mér hefur fallið verst í sam- bandi við kvikmyndaferil minn eru athugasemdir gagnrýnenda um hve falleg ég er. Eg hef aldrei verið eins ánægð og þegar þeir sögðu að sjónvarpsþáttur hefði batnað er ég byrjaði að leika í honum. Ég er ekki lengur tildurdrós, ég er al- varleg leikkona. Leikur minn í myndum eins og „Lili“ og „Rauða myllan“ hefur sannfært mig um að eitt gott hlutverk í viðbót breyti öllu hjá mér. Kona getur ekki gert að því að hún sé tildurdrós, hún er fædd þannig. Ég held að konur þurfi að vera eldri en 21 árs til þess að það heppnist, fyrr kunna þær ekki að halda sér til. Það er mikill kostur ef þær kunna þá list að vera smekklega og glæsilega til fara. Þá list kunna fáar konur í Hollywood. Sumar hinna svokölluðu tildurdrósa eru einungis kynæsandi. Þegar ég kom í fyrsta skipti til Holly- wood sáust varla konur í flegnum kjól. Allar, sem höfðu mikil brjóst reyndu að láta sem minnst á þeim bera. Eg hélt að Ameríku- menn vildu helzt, að konur væru grannar og var því hissa, hvað ég vakti mikla eftirtekt. — Ein af fáum Zsa Zsa segist vera rauðhærð að eðlrsfari. Á þessarí mynd er hún hins vegar ljós- hærð og á hinni mynd inni svartærð. kvikmyndaleikkonum, sem kann að halda sér til er Anita Ekberg. En ég held að engum takizt það eins vel og Deborah Kerr og hún er uppáhaldsleikkona mín, Ævi frægrar kvik- myndaleikkonu er hörð — látlausar æfingar, mát- anir, myndatökur og hin sí- fellda nauðsyn þess að vera kát og skemmtileg. Það kemur stundum fyr- ir að ég vildi óska þess að ég væri aftur orðin venju- leg húsfreyja. Ég var það einu sinni, en ekki sú sem skúrar gólf. Þegar ég var gift Conrad Hilton hafði ég sautján þjóna. seg/r Ég var fædd Sari Gabor í Búdapest (ég segi engum hvað ég er gömul) og var kölluð Zsazlsa eftilr guð- móður minni, ungversku leikkonunni Sari Fedak. — Seinna breytti ég því í Zsa Zsa því það leit betur út. Ég komst fyrst í blöðin, þegar ég var unglingsstelpa og fór í útreiðatúr með Zog Albaníukonungi. — Mamma vildi að ég yrði leikkona eins og systur mínar Eva og Magda, og þegar ég var í skóla í Sviss lék ég í fyrsta sinn. Fólk heldur, að ég sé Ijóshærð, þótt ég sé raunverulega rauðhærð. . hafa eiginmann, sem getur séð fyrir manni, en ég er sem betur fer fullfær um það. Ég fór burt frá Evrópu á öðru ári síðari heims- styrjaldarinnar, en áður en ég fór, bauð ég mig fram til njósnastarfa í einu landi, var ákærð fyrir njósnir í öðru og sett í fangelsi vegna njósna í hinu þriðja. Við e færi vísaði ég til Bernard Shaw og . Eden um raeðmæli Eins og allt ] þrái ég lífshamii hana hef ég loksin Það er aðeins eitt, vildi heldur vera ( myndaleikkona, er að vera keisarafrú MORGUNSTUND GEF Eg veit eiginlega mjög lítið um karlmenn. Ég hef aðeins orðið ástfanginn í fimm eða sex um ævina. Sumar ungar leikkonur hafa átt fleiri kærasta en ég. Ég hef alltaf viljað vera leikkona, en ég hef alltaf gifzt mönnum, sem ekki hafa viljað að konur þeirra vinni. Og ég hef verið gift mestan hluta ævinnar — tyrkneska stjórnarerind- rekanum Turhan Belge, þegar ég var fimmtán ára, Kona Hilton nítján ára og þá Georg Sanders. Enda þótt ég reyndi allt til þess að hjónaböndin heppnuð- ust fóru þau öll út um þúf- ur. Ég hef gifzt ríkum mönnum, en nú vil ég vinna fyrir mér sjálf. EKKI GULL í MUNI Eg geri ráð fyir að ég giftist aftur, en maður minn þarf ekki að vera ríkur. Ef ég held áfram að vinna fyrir eins miklu og ég geri nú þarf hann ekki einu sinni að vinna. Eg mundi þá líka fá meiri frá- drátt af sköttum. En það verður að vera eitthvað í hann spunnið, hann verður að vera karlmenni og gáf- aður. Þeir eru áreiðanlega margir, sem eiga erfitt með að rífa sig upp úr bæl- inu í einu hendingskasti á morgnana. Þeir eru óminn- ugir spakmælisins „morg- unstund gefur gull í mund!“ Stundum kemur fyrir að fólk er dauðþreytt og syfjað á morgnana og vildi fegið sofa út — jafn- vel allan daginn_ Slíku fólki væri sjálfsagt huggun í að heyra niðurstöður af rannsóknum svefnrann- sóknastofnunar í New York. Sérfræðingarnir við stofnun þessa segja, að á mörgnana sé fólk næmara fyrir áhrifum en á nokkr- um öðrum tíma sólarhrings ins. Heilinn, þar sem dóm- greindin hefur aðsetur sitt, sé enn ekki vaknaður af svefni. Það getur verið ágætt að Sérfræðingarnir segja, að allir þeir veikleikar, sem kunna mann að hrjá, komi bezt í ljós á morgn- ana. Bezta, sem maður geri á þessum tíma sólar- hringsins sé að móka. Fyr- SIGGA VIGGA ir þá sem í þess s undan þunglyndi c meðaumkun sé < eyðilagður. Að þessu eru Æ líffræðilegar og : orsakir. Tilraunir að þrek manna morgnana er svo það rétt nægir til halda andardrætti hj artastarf seminni andi. Blóðþrýsting óvenjulega lágur, 54 — hjá sumum 36. Stafar það af líkaminn hefur ek! næringu í 8—10 t Líkamshitinn rs slitum þess hve lei ur er að vakna i kröftum. En hann misjafn hjá fólki. í svokallaðir morg — eru mjög fljót venjulegan líkam eru í bezta vinnus! ir hádegi. Aðri marga tíma til þc venjulegan líkam; En þetta fer einn eftir því hvort m góðan morgunverí brauð, smjör, mjólk eða hafragr Þegar maður kvöldin linast s vitin ekki samt heldur ekki þega vaknar á morgna: vaknar tilfinnin, því næst heyrnars Þegar maður opn fær umhverfið sir an form og liti. skynið vaknar se Heilinn þarf lan; til þess að geta starfa eðlilega á margra tíma svefn g 12. nóv. 1960 — Alþýðublaðið .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.