Alþýðublaðið - 12.11.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 12.11.1960, Qupperneq 11
I , i er vakin á því f að óheimilt er að hefja rekstur matvinnslu- staða, matvöruverzlana, veitingahúsa, brauð gerðarhúsa, snyrtistofu og annarar þeirrar starfsemi, er fellur undir XIII., XV., XVI., XVII. og XVIII. kafla Heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík, fyrr en leyfi heilbrigðis- nefndar er fengið til starfseminnar. Erinfremur skal bent á, að leyfi til slíkrar starfsemi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa því nýir eigendur að fá end urnýjuðeldri leyfi, sem veitt kunna að hafa verið til starfseminnar. Umsóknir skulu sendar á þar til gerðum eyðublöðum, er fást í skrifstofu borgarlækn- is. Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi er leyfi fyrir, skv. framanrituðu, verði stöðvaður. Heiíbrigðisnefnd Reykjavíkur. I' _ ALLT A SAMA STAÐ CHAMPION KRAFTKERTIN í HVERN BÍL 1. Öruggari ræsing. 2. Full nýting á benzíni. 1 3. Allt að 10% eldsneytis- sparnaður. 4. Notið aðeins það bezta í bíl yðar. EGILL VILHIÁLMSSON H.F. Laugavegi 118, sími 2 22 40. B B E n m / DAG OPNAR VERZLUNIN T R /1 / AÐ LAUGAVEG 19 býður yður velkomin. býður stærsta og glæsilegasta úrval af snyrtivörum. vður beztu fá líbrá snyrti vörur. býðu'r ekta skinnhanzka og slæður í tízkulitum. býður nýjustu tízkupeysur. býður nýjustu tízku í undirf atnaði. býður ameríska nylonsokka í tízkulitum. Tíbrá býður beztu fáanlegar lífstykkjavörur. Tíbrá býður aðeins vandaðar vörur. VERÐ 06 GÆDi VIÐ ALLRA HÆFI Leggið leið um Laugaveg og Iítið við í TÍBRÁ Verzlunin TÍBRÁ Laugaveg 19 1- -5»" * m' '5 : 5 f§ i i '! :3 I, • í ' »! 1 ' 3 ■ ■■■■■■■■■ ■■•;■:■ ’■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■« - Félagslíf - K F U. M. Á morgun. Kl. 10,30 f. h. Sunnudags- skólinn kl. 1,30 e. h. Drengj- ir. Kl. 8,30 e. h. Samkoma, Ólafur Ólafteson, kristniboði talar. Bænavikan hefst. •'■•■ ■■■■■■■ ■:■'■ I ■■■■'■■ ■■■ ■■■■■■■■ ■ f B I| ilimillltl ■■■ ■■■■■■ ftfsgnús Á. Árnason opnar Málverfcasýningu í Félagsheimilinu, Kópavogi í dag. Sýningin er uppi á lofti, gengið um norðar dyr. ; Opin daglega klukkan 2 til 10. Áskriftarsíminn er 14900 Alþýðublaðið — 12. nóv. 1960 J*J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.