Alþýðublaðið - 17.11.1960, Blaðsíða 13
Hefur V-2 skeytin
IMHHMHHIMHMIMHHHIMinMIHHMMIMtWIMMMMMUMMMHUMMMMHlHHIHMW
*
a
Washington (UPI).
Hinn frægi vísindamaður,
Werner von Braun, sem
þýzkur er að uppruna, viður-
kenndi fyrir nokkru, að hann
MMMMVMWIMMMiMMMMIV
Skipta ekki
OSLO. — Norðmönnum
þykir sem Rússar hafi
ekkj að öllu leyti staðið
við samning þann, sem
þeir gerðu við Norðmenn
árið 1958 um menningar-
tengsl. Attu samkvæmt
samningnum m. a. að fara
fram skipti á stúdentum,
yísindamönnum og tækni
nienntuðum mönnum. Hef
ur ekki staðið á því, að
sendir væru vísindamenn
og ýmsir sérfræðingar, en
ekki orðið af stúdenta-
skiptum á þessu ári, þrátt
fyrir ítrekuð tilmæli Norð
manna.. Norðmenn hafa
sent 2 stúdenta til Rúss-
lands eins og um var sam
ið, en það hafa Rússar
hins vegar ekki gert í ár,
þótt norskir stúdentar viti
af . eigin raun að nægir
rússneskir stúdentar
myndu fást til slíkra
skipta. Norðmenn haca í-
trekað boð sitt, en Rússar
gefið loðin svör og þykir
mönnum þetta liátfalag
alleinkennilegt.
IMMMIMMMMMMMMMMIMV
fyndi Uil sektarkenndar
vegna þeirrar hlutdeildar,
sem hann átti í smíði V-2-
skeytisins, sem var eitt fræg
asta og illræmdasta vopn
Þjóðverja á síðari hluta síð-
ustu heimsstyrjaldar. Þessi
ummæli hans minna á orð
Oppenheimers, sem var einn
aðalmaðurinn við smíði kjarn
orkusprengj unnar, er hann
viðhafði eitt sinn svipuð orð
fyrir hönd sjálfs sín og sam-
starfsmanna sinna.
Orð þessara frægu manna,
lýsa bozt því hugarstríði,
sem vísindamenn geta átt í,
sem notaðir eru vegna fram-
úrskarandi hæfileika, til að
vinna að uppgötvunum og
byggingu nýrra vopna.
Von Braun var á sínum
tíma forstöðumaður flug-
skeytastöðvar Þjóðverja við
Peenemunde, en gegnir nú
sams konar embætti hjá
Bandaríkjamönnum.
Strax sem unglingur var
von Braun heillaður af flug-
skeytum, og þóttist sjá þar
afbragðs tæki til geimrann-
sókna. Stofnaði hann þá lít-
'inn hóp áhugamanna, semi
leituðu eftir fé til tilrauna
á því sviði. Féð fékkst að
lokum hjá þýzka hernum. —
Þetta var ekki í fyrsta skipti
sem her veitti fé til nýjunga
á sviði vísinda. Fvrsti veru-
legi stuðningurinn, sem á-
BRIDGE *
HÉR er spil, er r.éði úrslitum
í sveitakeppni
Suður
hættu:
gaf. — Báðir utan
Norður
S. K G 7 5 3
H. Á G 2
T. D 9 8
L. K 3
Vestur Austur
S. D S. 9 8 6 4 2
H. K 9 4 H. 8763
T. 7 6 5 2 T. 4
L. G10986L. D 5 2
Suður
S. Á 10
H. D 10 5
T. Á K G 10 3
L. Á 7 4
Á borði eitt spilaði Suður 6
tígla og vann alslemmu. Hann
fékk því 940 fyrir spilið, en
var ekki ánægður með það.
Hann sagði: ..6 spaðar eru
LÆRA
TUNGUMÁL
sitja í lokuðum klefum en
hafa símasamband við kenn-
ara sinn. og stálþráðstæki.
Með því að þrýsta á ákvcð-
hinu útlenda máli. Árangur-
inn hefur rcvnzt mun betri
af þessari aðferð en öðjrum
eldri. Minna ber á feimni
íengið heint samband við
nemandann án þess 'að þurfa
SHELL olíufélagið er farið að trufla hina. Ef hann vill
inn takka getur kennarinn nemenda og þeir eru óhrædd-
ari við að tala málið sem
þeir eru að læra, því villur
að nota sérstaklega hrað-
virka aðferð til að kenna
starfsmönnum sínum tungu-
mál, er sendir eru til fjar-
lægra landa. Nemendurnir
getur hann líka talað við þá
alla í einu. Stálþráðstæki
eru notuð efíir þörfuin, —
þannig að nemendur geta
heyrt allt sem þeir segja á
eru leiðréítar jafnóðum, án
þess að aðrir nemendur
heyri. Námskeið í Indónes-
ísku tekur t. d. um fjórar
vikur, með um 2% túna
kennslu í klefunum á dag.
upplagðir, og það eins þó þeir
séu skiptir 5—1, og ef við
hefðum spilað 6 grönd, þá
hefðum við tekið alia slaginu.
Við töpum því á þessu spili.“
Þannig fór þó ekki. Nokkru
síðar komu samherjamir af
borði tvö og voru mjög kátir,
því þeir höfðu unnið leikinn
og fellt sögnina 6 grönd á
þessi spil.
Hvernig?
Það gerðist þannig:
Vestur spilaði út laufgosa.
Suður taldi að 4 slagir á spaða
væri nægjanlegt tii að vinna
sögnina. Hann ákvað að svína
strax spaðatíu, fyrir Dxx eða
Dx hjá .austri. Hann tók því á
laufkóng. Spilaði spaða úr
blindum og svínaði spaðatíu.
Vestur fékk á spaðadrottn-
inguna. Hann þóttist þess full-
viss, að austur stöðvaði snað-
ann, Hann spilaði því strax út
hugamenn um smíði flugvéla
fengu, var t. d. frá her, og
hefði styrjöldin ekki orðið,
er ólíklegt að kjarnorkan
væri nú upp fundin — og svo
mætti lengi telja.
lijartaníu. Þetta er mjög at-
hyglisvert útspil, því hann
veit að Suður hefur ekki hug-
mynd um hina slæmu spaða-
legu, og hjartanía er eins og
efsta spil frá lágspilinu, en
þó fyrst og fremst, að Suður
verður strax að ákveða sig
með hjartasvínunina.
Vesalings Suður þorði ekki
að svína hjartanu heim. Hann
ætlaði að fá 4 slagi á spaða, 1
á hjarta, 5 á tígul og 2 á lauf,
eða alls 12 slagi. Hann tók því
á hjartaás, og gat ekki fengið
meir en 11 slagi eftir það.
Hann var óheppinn að spað
inn lá svona illa, og að hann
hitti ekki betur á hann, en
það var ekki bara óheppni.
Lærdóm,ur spilsins er þessi:
Ef hægt er að svína á tvo
vegu, þá er mun betra að svína
til þess mótherja, er ekki get-
ur sett mann í slíkan vanda
og Vestur gerði í þessu spili,
er hann spilaði út hjartaníu.
Zóphónías Péturssou.
Þingmönnum gert
að standa við
kaffidrykkjuna
RÓM, október (UPI). Fram
farir og ný tækni hefur lát
ið til sín taka í fulltrúadeild
ítalska þingsins, og þing-
mennirnir eru ekkert á-
nægðir með þá þróun mála.
Hin gamaldags kaffistofa
þingmannanna hefur verið
lögð niður en í staðinn inn
i-éttaður amerískur snack-
bar, eða matbar. Er þetta
gert til þess að nota betur
húsrýmið. Þetta varð víst að
gerast, en kaffistofan eða
buvette eins og hún var köll
uð á frönsku, var með rauð
um leðursófum og stólum, en
í nýja barnum verða menn
að standa upp á endann.
Breytingin var ekki að-
eins á ytra borði, heldur
engu síður sálfræðileg. Hið
gamla buvette var gamal-
dags og minnti á foma tíð
og kaffihús út á landsbyggð
inni og þar gleymdu þing
menn dægurþrasi og slöpp
uðu af yfir kaffibolla eða
jrjómaís. Kommúnistar og
kristilegir demókratar. sem
rétt áður höfðu rifist af
krafti í þingsalnum settust
þar hlið við hlið og spjöll
uðu um dagin nog veginn,
vingjarnlegir og kátir. En
nú verða allir að standa upp
á endann, borða heitan mat
og geta varla skipzt á orð
um. Þingmennirnir segja að
þetta hljóti að skaða vin
áttu þingmanna jinnbyrðis.
Kaffihúsin hafa lengi
gengt mikilvægu hlutverki
í ítölsku þjóðlífi. Það var
í kaffihúsinu Pedrocchini í
Padua, sem stúdentar og
aðrir þjóðernissinnar undir
bjugg'u uppreisnina gegn
austurrískum yfirráðum.
í Aragno í Róm hafa nú
í heila öld setið þjóðernis
sinnar og listamenn og und
irbúið sókn gegn erlendum
áhrifum og yfirráðum.
Alþýðublaðið — 17. nóv. 1960