Alþýðublaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 11
Heimilisrafsföðvar Tilkynning til bænda frá Landssmiðjunni varðandi heimilisrafstöðvav: Að undangengnu útboði raforkumálaskrifstofunnar, hefur Landssmiðjunni verið falið að afgreiða til bænda, á þessu ári, allt að 200 dísilrafstöðvar. Raf- stöðvarnar eru 3,75 kVA, 1500 sn/mín., 220 volt 50 rið, dísilvélin loftkæld HATZ dísilvél. Rafstöðvunum fylgir eftirtalinn búnaður: - 1. Rafmagnsræsiútbúnaður, með rafgeymi og hleðslubúnaði. 2. Fjarstanz og öryggisbúnaður gegn lágum smur- olíuþrýstingi. 3. Veggtafla. 4. Gangstundateljari. Raforkusjóður veitir 20 þúsund króna lán út á hverja stöð, samkvæmt ákveðnum reglum, en ætlazt er til, að kaupandi greiði við pöntun kr. 15,000,— Þeir bændur, sem hafa hug á að kaupa rafstöð, eru . beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. Óráðstafað er nokkrum stöðvum af næstu sendingu. LANDSMIÐ JAN Sjáifvirkar Loftræstiviftur fyrir vinnusali Verksmiðjur Gripahús o. s. frv. Margar stærðir. HÉÐINN — Vélaverzlun simi 24260 Æviminningabók Menningar,- og minningarsjóðs kvenna, 2. hefti j er-komið út. Fæst á skrifstol’u K. R. F. í., Laufásvegi 3. Opið á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum, kl. 4 til 6 s. d. —: Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Nýjar pantanir sendist frú Svövu Þorleifsdóttur, Laugavégi 33a, sími’ 1-66-85. ' Regnbogamunstur — Regnbogamunstur H annart-snið Nýjasta tízka í fataefnum ; Vlltima Kjörgarði. 27. þing Alþýðuflokksins verður sett í Alþýðuhúsinu Iðnó þriðjudaginn 22. nóvember kl. 4 e. li. t Emil Jónsson formaður Gyífi Þ. Gíslason ritari Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur UNDUR verður haldinn í Inðó (uppi) næstkomandi mánudag, 21. nóv. klukkan 8,30 e. h. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorf ið. Ræðumenn tilkynntir síðar. Stjórnin. verzlun i (Áður Haraldarbúð). AIIs konar karlmannafatnaður og drengjafatnaður. Einungis úrvafs-vörur Alþýðublaðið — 19. nóv. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.