Alþýðublaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 14
HLJÓMPLÖTUKLÚBBUR ALÞÝ ÐUBLAÐSINS: NAFN :................................................... (með upphafsstöíum) HEIMILISFANG: ................'.......................... pantar hér með eftirtaldar plötur nr. skv. lista í Alþýðublaðinu). 1 ..........................:............................ 2 .............:......................................... 3........................................................ 4 ....................................................... 5 ....................................................... Reykjavík ........... (Eiginhandar undirskrift) M.j. Henrik Daniea fer frá Kaupmannahöfn 2. des. til Færeyja og Reykja- víkur. — Skiþið fer frá Reykjavík 12. des. til Fær- eyja og Kaupmannghafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. FELAGSLIF Aðalfundur Skíðadcildar Ármanns verður haldinn mánudag- inn 21. þ. m kl. 8,30 e. h. að Grundarstíg 2. Stjórnin. K.F.U.M. Á morgun Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga- skólinn, kl. 1,30 e. h dreng- ir, kl. 8,30 e. h. samkoma, Árni Árnason dr. med. talar. Allir velkomnir. Vantraust Framhald af 1. síðu. Ef vantraustið verður samþykkt — fer stjórnin sjálfkrafa frá og verða þá nýjar kosningar, sem mundu spilla fyrirætlun de Gaulles um þjóðaratkvæði í janúar. í París telja menn þó, að verði stjórnin felld, muni de Gaulle ekki fyrirskipa kosningar, — heldur taka sér alræðisvald, — sem stjórnarskráin heimilar, þar til Algiermálið hefur verið leyst. Stjórn uppreisnarmanna í Algier lagðist í dag gegn fyrir- ætlun de Gaulles um þjóðarat- kvæði FAFNIR Verzlunin flutt á Skólavörðustíg 10 Sími 12631. Allt fyrir yngstu kynslóðina. Nýir og notaðir barnavagnar og kerrur, burðarrúm, tvíburavagn, kerrupokar, rúm, rólur, barnabeizli, barnastólar og borð. Barnabílar sem hægt er að breyta bæði í rugguhest og rólu. Fjölbreytt úrval leikfanga fyrir börn á öllum aldri. Póstsendum um Iand allt. Viðgerðaverkstæði Fáfnis annast alls konar viðgerð- ir á barnavögnum og kerrum, saumar skerma og svuntur. Vanti yður notaðan vagn þá komi'ð í Fáfni. Ef þér þurfið að selja vagn þá hafið samband við Fáfni. — Sækjum og sendum ef óskað cr. FÁFNIR Skólavörðustíg 10, sími 12631. Þökkum öjlum þeim, sem tjáð hafa okkur vináttu og samúð vegna andláts eiginkonu minnar, móður okkar, tengda móður, systur og mágkonu SIGURBORGAR HALLDÓRSDÓTTUR Jón Brynjólfsson synir, tegndadætur, systkini og aðrir aðstendendur. Chou æstur Pking, 18. nóv. (NTB—REUTER). Chou En-Lai, forsætisráð- herra Kína, réðist í dag harka- lega á Bandaríkin, er hann í ræðu mrnntist á ástandið í Mið Ameríku. í ræðu í miðdegis- verðarboði, sem haldið var til heiðurs Guevara, þjóðbanka- stjóra frá Kúbu, mótmælti hann harðlega þerrri ákvörð- un Bandarikjamanna að senda herskip til siglingaleiða við Mið-Ameríkuríkrn Nicaragua og Guatemala. (Eisenhower sendi í gær herskip til þessara staða til að fyrirbyggja rnnrás í löndin á meðan þeu eru að leysa sín innanríkismál). í ræðu sinni sagði Chou þetta vera tilraun til að hlaða undir afturhaldsstjórnir í lönd- um þessum, sem m. a. ógnuðu Kúbu. Hann kvað þjóðernis- og lýðræðishreyfingu vera vax- andi í Mið-Ameríku og ekki mundi líða á löngu, áður en bandarísk heimsvaldastefna hyrfi úr sögunni. ítölsk rósótt ullarkjólaefni. Lítið í gluggana. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanleg til Rvk kl. 16,20 í dag frá Kmh. og Glasgow. <— Sólfaxj fer ti! Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. '‘-A-íiíS-ftírSáS 08,30 í dag — Væntanleg aftur til Rvk ki. 17,40 á morgun. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Húsavikur, ísafjarð- ar, Sauðárkróks og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturlusou er vænt- anlegur frá Helsingfors. Kmh. og Oslo kl. 21,30, fer til New ork kl. 23,00. Skipáútgerð ríkisins: Esja er væntanleg til Rvk árd. í daa að vestan úr hrinj: ferð. Herðubreic I er á Austijorðurr á norðurleið. Þyrill fer vænl anlega frá Rotterdam í dag á leið til Rvk. Herjólíur fei frá Vestmannaeyjum kl. 22 : kvöld til Rvk. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2. Séra Björn Magnússon. Sunnudagaskcli kl. 10,30. Fáll Pálsson, cand theol. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. N^kirkja: Barnaguðsþjón- ústa kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Messa kl 11. Sr. (^skar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. —• Barnasamkoma í Tjarnar- bíói kl 11. Séra Jón Auð- uns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 Barnasamkoma kl. 10,30. —■ Séra Garðar Svavarsson. ÝMISLEGT Kvenfélag Neskirkju heldur sinn árlega bazar í félags- heimilinu í Neskirkju 26. nóv. kl. 2 e. h. Við óskum að sem flest safnaðarfólk styrkj félagið með gjöfum. Gjörið svo vel að koma fimmtudag eða föstúdag 24.—25. nóv. milli kl. 4—7, eða gera aðvart í síma 14755. BRÚÐKAUP: — S. 1. fimmtu dag voru gefin sarnan í hjónaband af sr. Jóni Thor- arensen, ungfrú Anna Lár- usdóttir (Óskarssonar stór- kaupmanns) Ægissíðu 52 og Olov F. Ellerup starfsmað- ur Loftleiða í New York (Johans Ellerup apotekara í Keflavík). Gefin verða saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni, laugardaginn, 19. nóv. Sjöfn . Ólafsdóttir, Kleppsvegi 48, og Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Haga- mel 24. Heimili ungu hjón- anna verður Austurbrún 2. Kópavogssöfnuður: Biskup ís- land^ hr. Sigurbjörn Einars son leggur hornstein að kirkjunni á morgun kl. 3,30. Kirkjubygginganefnd. Hafskip h.f.: Laxá er í Cagliari. MESSUR Hallgrímskirkja: Kl. 10 f.li. Barnaguðsþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Kl. 11 f.h. Messa. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Þjóðmál og trú- mál. Kl. 2 e. h, Messa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Altar- isganga. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Séra Ólafur Ólafsson, kristniboði, prédikar. Heim ilispresturinn. Kópavogssókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. Barnasam- koma í félagsheimilinu kl. 10,30 f.h. Séra Gunnar Áranson Iláteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þor- varðsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og préclikun kl. 10 prd. Laugardagur 19. nóvember: 12,00 Hádegisút varp. 13,00 Óska lög sjúklinga. —• 14.30 Laugar- dagslögin. 15,20 Skákþáttur. 16, 05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans- kennsla (Heið- ar Ástvaldsson). 17,00 Lög unga fólksins. 18,00 Útvarpssaga barnanna: ,,Á flótta og ffugi“ 9. 18,30 Tómstúndaþáttur barna og unglinga. 20,00 Tón- leikar: Atriði úr „Valdi örlag anna“ eftir Verdi. 20,30 Leik- rit: „Eigi má sköpum renna‘‘ Annar hluti: ,,Verðandi“. — Leikstjóri: Gisli Halldórsson. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslcg, þ. á. m leikur hljómsveit Krist jáns Kristjánssonar Söngkona Ester Garðarsdóttir. — 01,00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: 9 börn, það er að segja 3+6. 14 19. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.