Alþýðublaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 8
AT.T.T frá því að Grace
Kelly hætti að leika í
kvikmyndum hafa verið
sögur á kreiki um það, að
hún hefði í hyggju að
hefja leik í kvikmyndum
á ný. En nú er haft eftir
áreiðanlegum heimildum,
að Grace sé algerlega bú-
in að gefa slíkt upp á bát-
inn.
Þetta er haft eftir „nán-
um vini“ furst£(frúíarinn-
ar, sem er nýkominn frá
Monaco. Segir hann, að
Grace hafi sagt sér, að
henni hafi þótt mjög gam-
an að leika, en nú horfi
allt öðru vísi við. Hjóna-
band og fjölskylda að ann-
ast um sé það sem flestar
konur þarfnist. Það hafi
hún líka rekið sig á.
MWVHWWWWWWWW
Grace í hlutverki
furstafrúar. Á myntl
inni að" ofan er hún
með De Gaulle, for-
seta Frakklands. Var
myndin tekin, þegar
hann kom í heim-
sókn trl Monaio ný-
lega. Á hinni mynd-
inni sést hún ásamt
manni sínum, Rain-
ier fursta. Grace
hefur algjörlega hrak
ið fullyrðingar allra
þeirra, sem sagt
hafa, að hún myndi
aldrer samlagast
hirðlífinu.
IMWWMWVWWHWWWW
Þessi yfirlýsing á eftir
að valda kvikmyndaleik-
stjórum í Hollywood von-
brigðum, því að síðan
Grace fór alfarin frá
Hollywood — eftir leik
sinn í High Society 1956
hafa þeir lumað á hand-
ritum, sem sérstaklega eru
ætluð henni. Þeir spáðu
því, að fyrr eða síðar
mundi hún sakna hins glað
væra og frjálsa lífs og fá
leið á Monaco. — Hún
mundi því fljótlega flýja
þaðan og taka kvikmynda-
tilboðum fegins hendi.
En þetta var aðeins.ein
hinna mörgu kjaftasagna,
sem ekki hafa reynzt hafa
minnstu stoð í raunveru-
leikanum.
Sagt var, að Grace hafi
fallið það mjög miður, er
Rainier fursti, maður henn
ar, tilkynnti, að hún
mundi aldrei stíga fæti
sínum í Hollywood fram-
ar. Sagt var, að Grace
hefði fengið nóg af því að
klæðast fötum, sem Rain-
ier valdi henni. Ein kjafta
sagan hermdi, að Grace
væri reið við Rainier
vegna þess, að hann leyfði
henni aldrei að fara neitt
ein síns liðs, hún yrði allt
af að vera umkringd hirð-
dömum og leynilögreglu-
mönnum. — Þannig voru
kjaftasögurnar sem bárust
frá Monaco — og þær
voru jfleiri en þær sem
hér hafa verið upptaldar.
En eins og áður er sagt,
þær eru með öllu ósannar
nú — þótt ekki sé ólíklegt,
að einhvern tímann hafi
eitthvað verið til í þeim.
Áðurnefndur vinur Gra-
ce furstafrúar segir, að
hún kunni vel við sig
í Monaco — það hafi hún
reyndar alltaf gert. Hrak-
spár kunningjafólks henn-
ar í Hollywood, að kát og
fjörug stúlka, sem Grace
mundi leiðast að þurfa að
vera virðuleg og hlýða lög
um og reglum hirðlífsins í
einu og öllu, voru alger-
lega út í bláinn.
Grace hefur ekki misst
allt sambaínd við Holly-
wood. Gamlir vinir og
meðleikarar heimsækja
hana alltoft, þar á meðal
Frank Sinatra, David Ni-
ven og kona hans og Bob
Hope. Bob Hope sagði eft-
ir eina heimsókn sína til
furstahjónanna, að Rain-
ier, fursti, væri ekki neitt
blávatn. Hann hefði mikla
kímnigáfu. Til dæmis
hefði hann hengt upp miða
ifyrir ofan halíarbarinm,
sem á stóð: Geymdu aldr-
ei það til morguns
sem þú getur gert
það,
hinn
daginn. Það sem Bob var
mest undrandi yfir var, að
Grace hafði ekkert
breytzt, hún væri alveg
eins hugsunarsöm og
skemmtileg og forðum.
Þótt Grace hafi mikið
gera, ver hún samt mikl-
elda ofan £ fjöls
Hún er sögð bú;
bragðsmat.
Það verður ekl
Grale sakni H(
Hún fylg(ist þó
öllu, sem gerizt
myndaheiminum
um með fréttum
sem hún þekkii
þykir enn gaman
á kvikmyndir —
ist sjaldan tala u
daga, er hún \
fræg kvikmynd
Hún veit, að sá
löngu liðinn og
geti leiðzt, ef hún
mikið um það.
Þó að Grale sa
listarinnar að nokl
Segir hún það ól
ingjusamara hlutí
vera gift ástríkui
manni og eiga I
efi á, a
þetta af
engmn
meinar
hug.
SAMTÍNINGl
um tíma í þágu fjölskyld-
unnar, .. enda er hún
henni kærari en nokkuð
annað. Þótt hún sé prins-
essa ' hindrar það hana
ekki í að sinna venjuleg-
um húsmóðurstörfum. —
Hún fer sjálf í búðirvog
oft á hún til að sýsla ým-
islegt í hallareldhúsinu og
YFIRMAÐUR
íuhers á Súmö
dæmdi fjölkvæni
Hann sagði hermö
um, að þeir væ
hernum og yrðu þ
sér nægja að 1
konu. En, bætti 1
allir þeir, sem ge
skriflegt samþyk:
konu sinna þess
henni standi á sa
hann hafi fleiri
ur en hana eina
herstjórnin ekker
því.
! ! ! !
ÞAÐ var ekl
á 18. öld að t
komust almennt
JERRY Lewis var
eitt sinn beðinn um
að segja sögu, sem
honum sjálfum
þætti fyndin. . . Það
var fyrir fimm eða
sex árum, byrjaði
hann vandræðalega
— að nýgift hjón,
sem bæði léku í
kvikmyndum, fóru
til heimilis brúð-
gumans í Beverly
Jerry
Hills, Hollywoo
Og þetta er serr
nýja heimilið
sagði hann við
sína. Hún varð i
andi, leit i krii
sig og sagði: — -
finnst ég kanna:
vel við allt hérr
ertu viss um, a
höfum ekki veri
áður?
%%%%%%t%%%w%%%%%%%%%%%t%%v www»%w%%%w%%%%%%%%%%%%%w%%%%%%w%w%vww%
g 30. nóv. 1960 — Alþýðublaðið