Alþýðublaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 12
noer. - Sorg og glæde fe)rer de. med vældlge drlkkeg'tlder. Manden pa&ser ogsS steqespiddet, men det er konen, 10» den braslUsnske 'mdianeratamme un*ia bnt'sger rnændene ,Hashin"af lantfxÁss- píarvtene rod, hvis saft de ærer l store trakar - undertiden i ka- der bager, koger og dyrktr Mandioka (Næste: Naturfolks bygningskunst) KRULLI LEMMY EN VME SENEfíE r JEá USNEfí VIST ÞEHNE 6ENERAL FERNANbEZ, 06 OET BENYTTEDE JE6 MI6 AF, s£ DEfíES óENDAfíMEfí VAfí VED K JJT fí0 AF SKfíAEN ! FERNANDEZ HAR SNAfíT 0VEKTA6ET k HELE MA6TEN - V/, DEfí Efí PÁ PRÆSIDENT DOMENES' SÍDE, . .. lft V/L FÁ DET NEOr/ HVORDAN Efí DE SLUPPET IND? DEfíEfíJO TOTALT INDREJScFORBUD MEN SENOfí, DET Efí ' 6ENERALENS OfíDRE, AT 6fíiNSERNE ERLUKKET.. / DEí V/RKEfí PÁ M/6 SOM I EN 0PP0RDRIN6 T/L AT \ ST&TTE PRÆ.S/DENTEN © nn I CQPENHAGfl , Hjá hinum brasil- jSBM iska indíánaþjóð- Hj flokki J u r u n a, brugga karlmenn- ’ irnir ,.Kashiri“ úr rót Mandioka-plöntunn- ar; þeir láta safann úr rót- inni gerja í stórum tréílát- um, og stundum í hinum flatbotna bátum sínum. Bæði við sorgar- og gleði- atburði er efnt til mikilla drykkjuveizlna. Karl- mennirnir gæta steikar- innar á teininum, en það er konan, sem bakar, sýður og ræktar Mandioka. (Byggingarhættir frum- stæðra þjóða). ★ Kennarinn: -— Hvaða efni er í skónum þínum? Pétur: Það er skinn. Kenn- arinn: Af hvaða dýri er það? Pétur: Nauti. Kenn- arinn: Hvaða skepnu er það þá að þakka, að þú hefur fengið skóna? Pétur: Honum pabba mínum. iír Jón litli: — Mamma! Éta ekki stóru fiskarnir í sjónum litlu fiskana, eins og þá sem eru í niðursuðu- dósunum. Móðirin: — Jú, það gera þeir sjálfsagt. Jón: (eftir litla þögn): Mamma, hvernig geta stóru fiskarnir opnað dós- irnar? Lemmy: Ég vil tala við Fernande hers- höfðingja. Hann skal velgja ykkur öll- um undir uggum. Hermaðurinn: En, herra, það er skipun hershöfðingjans, að landamærin skulu vera lokuð. Nokkru seinna er Lemmy í samræðum við mann nokkurn: Maðurinn: Hvernig komstu inn? Það er þó fullkomið ferða- bann. Lemmy: Ég líkist víst þessum Fernandez hersliöfðingja, og það not- færði ég mér, og herlögregluþjónarnri voru að deyja úr hræðslu. Maðurinn: Fernandez er bráðum búinn að taka öll völd í sínar hendur. Við sem stönd- um með Domenes forseta fáum að kenna á því. Lemmy: Þetta er mér Kvatning a til að styðja forsetann. ÁJr~'U eilANNABNIB Ég þori ekki að sofna. Ég er hrædd um að þið gleymið að vekja mig í fyrramálið klukkan 6. a xájlkyJ.J /— /.<Pv ■ Ef þú sefur með spennur í hárinu einu sinnj enn. (Lausn í dagbók á bls. 14). Fjórar svartar kýr og þrjár ráuðar kýr, mjólka jafn mikið á 5 dögum, eins og þrjár svartar og fimm rauðar mjólka á 4 dögum. Hvort mjólka hinar svörtu meira en þær rauðu, eða þá... öfuSt? . HEILABRJOTUR: 12 30. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.