Alþýðublaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 15
að finna að kurteisi er ekki hans sterkasta hlið.“ Bill hneigði sig. „Læknir- inn kom hingað meg sömu ílugvél og ég. Komið ’þér sæl ar. Það er víst til einskis að reyna að vera kurteis eftir meðmælin, sem faðir minn og Díana hafa gefið mér, ekki satt?“ ,,Ef við værum fátæk,“ sagði Díana letilega, „myndu allir líta á oikkur sem óþol- andi og ilia uppalda unga — nema Cleatus. Hún er glæsi- leg ytra og innra með. henni slær eott, hiarta. Við hin er- um blátt áfram einkennileg. Það er Það sama og að vera ókurteis, en fólk, sem á onikla peninga, er aldrei ó- kurteist — aðeins einkenni- legt. Langar yður, til að synda, Wavnescott læknir? Ég get lánað yður sundbol.“ „Éff ætlað;' eiginlega að fara til siúkrahússins. Ég hef ekki enn hitt frænda minn.“ „Vitanlega,“ skaut Cliff inn í. „Bill ekur yður þang að.“ „Ef þið viliið hafa mi’g af- Saaan —- 36 sakaðan ætla ég að skipta um fötsaaði Bill. ,,Mig langar líka til að heilsa upp á lækninn.“ Hánn brosti hlý- lega. „Við fórum svo oft á veiðar sarnan. Læknirinn er eini geðheili maðurinn af öll um s°m ég hef kynnzt, ung- frú Wavneseott.“ . „Wavnescott eða læknir!“ mótmælti Cleatus. „Getmn við ekki kallað yður eitthvað annað? Þetta er svo hátíð- legt.“ .,H"ernis' lízt yður á Mag- gie? Ég vildi það helzt“. „Það er betra.“ Díana brosti til Cliffs. Hún þrýsti’ sér enn að honum eins og til að sýna að hún ætti hann. „Finnst bér það ekki fallegt nafn, elskan? Þægilegt eins og útjaskaðir skór.“ „Revndu að haga þér vel, Díana,“ sagði hann rólega. „Já. reyndu,“ bætti’ Cleat- us við og brosti til Maggie. „Díönu hættir til að gerast of opinská. Við og við er það leiðinlegt.“ Hún talaði um hana eins og móðir um ó- þekkt barn. „Þér skuluð láta sem þér hevrið það ekki, Maggie. Við hin gerum það. Þér megið til með að koma aftur og sofa hjá okkur í nótt.“ bætti hún ákveðin við. „Það var mjög vingjarnlegt af yður.“ Maggie brosti. „Má ég hringja til yðar og láta yður vita begar ég hef talað við John frænda?“ „Siálfsagt. en lofið mér nú að þér komið. Mig langar til að heyra eitthvað frá um- heirmnum. Við höfum um svo margt að tala. Þegar við verðum tvær einar komist þér að raun um að ég er eins og gengur og gerist ef ég er ekki með minni ein- kennilegu fiölskyldu.11 Maggie hló og lofaði að hringja að minnsta kosti. Bill Fleming ók stórum kádiljáknum hratt eftir veg- inum. Þau sátu bæði þögul urn stund, svo spurði Bill brosandi: „Hefur yður tekizt að efna greina okkur?“ „Ég skil ekki við hvað þér eigið.“ „Við erum einkennileg f jöl skylda eins og þér vitið. Jafn vel þó þér hafið ekki séð það nú þegar bendir einhver yð- ur án efa flótlega á það, þess vegna get ég eins vel gert það sjálfur.“ Maggie vissi ekki hvort hann var hæðinn eða hvort hann var að reyna að biðjast afsökunar á til- ver.u þeirra allra. Hún svar- a^i engu og hann hélt áfram: „Eitt af því fyrsta, sem yður verður sagt er að við drekk- um of mikið. Við erum öll lik að því leyti, við drekkum eins og svampar. Díana var langt frá því að vera ódrukk 12 yður. Og þér getið reitt yður á að Díana sá það líka.“ „Eru þau trúlofuð?“ B ll hló. „Ekki hann Chris! Hingað til hefur hann slopp- ið, en hann sleppur varla að eilífu.“ „Ég hélt að Díana væri gift. Nafn hennar ...“ ..Hún var gift náunga, sem heitir Rateh Colt. Hún gerði honum lífið leitt í þrjú ár og svo sparkaðí’ hún honuim. Þau eru skilin. Chris er sá, sem hún vill fá og hún er in í kvöld, þó ég geri ekki ráð fyrir að þér hafið getið yður þess til. Ég er ekki jafn heppinn. Mér tekst venjulega að gera eitthvað af mér þeg- ar ég hef fengið einum of mikið.“ „Það er synd,“ tautaði' Maggie þurrlega. „Já, er það ekki? Til dæm is í kvöld... ég fékk mér fáein glös og það kom mér í voðalegt skap.“ „Mér skilst að svo sé.“ „Cleatus er ágæt. Yður mun líka vel við hana. Pabba annaðhvort hatið 'þér eða elskið. Það gera flestir, hann hefur þannig áhrif á fólk nema ef það stendur í þakk- lætisskuld við hann. Hann er hörkutól þó hann sé vinsam- legur á yfirborðinu. Þeir sem eru óvinir hans eiga enga ósk heitari en að hafa aldrei lagzt gegn lionum. Dí- ana er að mörgu leyti lík honum. Það er ég ekki . .. ég er ekki neitt n’eitt. Hvorki hörkutól né áhrifamaður.11 „En metnaðargjarn,“ bætti hún við. Svo flýtti hún sér að segja: „Ég skil ekki hvers vegna þér eruð að segja mér al'lt þetta.“ „Það er Chris vegna. Hann er hrifinn af yður. Ég sá það á því hvernig hann horfir á þrautleiðinleg ’ef hún ekki fær það sem hún vill fá.“ , Maggie leit rannsakandi á hann. „Er þetta aðvörun?“ ’ „Nei,“ hannhló enn. „Bara vrnarráð. Það hjálpar oft til að þekkja þá, sem maður um gengst. Ég get til dæmis ekki sóð neitt rangt við að segja yður, að ég tel víst að faðir minn hafi þegar tekið mál af yð.ur til að láta sauma yður brúðarkjól?“ „Er bað rétt?“ Maggie var of undrandi til að reiðast. „Og 'leyfist mér að spyrja hverj- um ég á að giftast?“ „Mér vitanlega.“ Þau óku upp að sjúkrahúsinu í Arro- yp. og hann nam staðar. „Hann treysti ekki á hæfi- leika mína til að dæma kon- ur.“ Rödd hans var greíni- lega bitur. „Hann er alltaf að-leita eftir góðri eiginkonu tíánda mér, hún verður að vera gáfuð og á réttri hillu þjóðfélagslega séð, kona sem gengst svo mikið upp í Flem- ing-auðæfunum, að hún vill biarga mér frá sjálfum mér. M'g grunar að hann vonist til samvinnu við yður“. „Hvað eruð þér gamall, Bill?“ „Tuttugu og þriggja.“ „Ég er að verða tuttugu og níu ára.“ Rödd hennar bar Eftir Lent Covert vott um gleði, hæðni og um- burðarlyndi. „Ég hef þegar ákveðið hvernig líf mit ætti að vera og þér getið verið ó- hræddur." „Yður lízt víst ekki sérlega vel á mig?“ Hann brosti. Hún hugsaði málið, svo sagði hún alvarlega: „Nei', ég held ekki. Eigum við ekki að koraa inn?“ Þau gengu inn í kyrrlátan forsalinn. Heimsóknartíminn var fyrir löngu á enda og hjúkrur>><-konan, sem var á vakt, le:t reiðilega á þau. En þegar Maggie sagði til nafns síns sagði hún; „Tveir núll átta. Farið þér upp, læknir.“ Þegar 'þau komu út úr lyft unni á þriðju hæð mættu þau grannri svartklæddri veru og lít'lli dökkhærðri konu. Það kom Maggie á óvart að Bill Flemingr kipptist við. „Faðir!“ sagði Maggie hrif in. „Faðir Miguel!“ Grannleitt andlit prestsins ljómaði af gleði. „Maggie! En hvað það er skemmtilegt að sjá þig aftur! John verður á- nægður. Hann átti ekki von á þér sVo se:nt. Segðu mér, manstu eftir Ynez?“ Hann ýtti ungu konunni.til Maggie og Maggie sá að hún var ná- föl. Hún leit á Bill Fleming og sá að kinnar hans voru eldrióðar. , „Nei, því miður. Það er svo lang síðan ...“ „Ynez Ybrara.“ Rödd pvvönsMj Vonunn!'r var láff og fögur. „Ég var í klausturskól- anum um svipað leyti og þér, en möreum b°kkium n’eðar.“ Svo leit hún alvarlega á Bill. „Hvernig líður þér?“ „Takk, vel.“ Roðinn var horfinn úr andlit hans. en rödd hans var hljómvana. Presturinn rétti honum hönd ina. „Það er gaman að sjá þig aftur heima við. Verðurðu hér til frambúðar?11 ,.Ef til vill.“ Bill tvísteig. „Ef þið vilj;ð hafa mig afsak aðan. bá er ég að fara heim.“ „Ætluðuð bér ekki að heilsa unp á John frænda?“ mótmælti Maggie. „Ekki í kvöld. Ég er ... þreyttur. Ég bið að heilsa hon um og spgið honum að ég komi fljótlega að heimsækja hann. V:lduð bér gera það?“ Hann kinkaði kolli til hinna. „Það var eaman að sjá ykk- ur. Verið þið sæl“. „Buenos noches, sonur iminn,“ saeði presturinn lágt. Bill gekk hratt eftir gang- inum að tröppunum. Ynez Ybarra leit alvarlecr á eftir honum og sagði: „Hann er magur og fölur.“ Faðir Mi- guel brosti til hennar. „Það tilhevr’r æskunni nú til dags“, Svo leit hann aftur á Magpie. „Við verðum e:nn iff að fara og Óp er viss um að bú bíður eft.ir að hitta frasnda þinn. Hann hefur haft svo mik'lar áhvffcriur af bér síðan hann frétti um það, sem skeði í Sky River í dag.“ „Veit hann það?“ „Billy, vinur Johnny Swan son, ter í rnínum Söfnuði, . Hann sagði mér sorgarfrétt- irnar. Góða nótt, barnið mitt. Kemurðu ekki bráðlega að heimsækja mig?“ „Mjög bráðlega. — Og ég vonast til að sjá yður bráð- lega aftur,“ sagði Maggie og brosti til Ynezar. „Áreiðanlega, góða nótt.“ Það heyrðist skrjáf í stífuð um hjúkrunarkvennabúningi og ung hjúkrunarkona kom til Maggie. „Waynescott læknir?“ „Já.“ „Ramney læknir frétti að þér væruð hér og hann lang- ar til að tala við yður augna blik. Hann kvaðst gjarnan vi'lja tala við yður áður en iþér fariðýnn til frænda yð- ar. Ef þér hafið ekkert á móti því ...“ „Vitanlega ekki.“ Maggie gekk hálfringluð og utan við sig eftir ganginum. Ramey læknir var óvenju- legur maður og mjög- starf- samur læknir. Hann þrætti sífellt við vin sinn og starfs b’'ó*ur John King. en hann gerði allt sem í hans valdi stóð til að honum liði vel á sjúkrahúsinu. Hann gekk hreint til verks. „Ég veit að hann vill fara til Sky River á morgun fyrst þú ert komin heim. Ég vil það ekki. Hann er veikur — sauðbrár í þokkabót.1' Hann leit reiðilega á Maggie eins og hann hefði hana grun aða um að Vera samþýkk þessari heimsku frænda henn ar. „Ef hann hefði aðeins tek ið tillit til sjálfs sin hefði ekki' verið svona komið fyrir honum ... hjartað alveg slit ið og taugamar slæmar. Líf- færi hans gera uppreisn gegn framferði hans, það er það leina, sem að honum er — og það er gott. Að vinna dag sem nótt og brenna kertið í báða enda og miðjunni líka, að leika barnfóstru fyrir full orðna menn, sem elnskis þarfnast nema laxerolíu og rassskellingar!“ „Hvernig hafa líffæri þín FÉLAGSLÍF Skógarmenn K.F.U.M. Fundur í dag kl. 6 s. d. fyr ir yngri deildina. Skugga- myndir o. fl. Fjölmennið. Munið Skála- sjóð. iStjórnin. Til sölu Sófaborð úr birki og teak mjög ódýrt. Rennibrautarstólar. Smíða eftir pöntunum húsgögr. og innréttingar. Geri upp gömul húsgögn. Upplýsingar í tsíma 18461. Alþýðublaðið 30. ííov. 1960 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.