Alþýðublaðið - 08.12.1960, Blaðsíða 2
'Sttfijöiwc; GIsU J. Ástþórsaon (áb.) og Benedlkt GrSndal. — Fulltrúar rlt- r,
Jtjömar: Sigvaldl Hjálœarsson og Indriðl G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: j[
Kíhrgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasín*i: 1
14í)CS. — ASsetur: Alþýðuhiislð. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfls- j .
Sat* 8—10. — Áskriftargjald: kx. 45,00 á mánuðl. í lausasélu kr. 3.00 eint.
f jjofacdi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjórlr Sverrlr Kjartansson.
ATVINNUÁSTANDIÐ í
1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti í gær niðurstöður af
i lauslegri athu'gun, er blaðið gerði á atvinnuá'
] Standinu um þessar mundir. Ræddi blaðið við full-
.' trúa nokkurra verkalýðsfélaga um málið, svo og
; við Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Niðurstað-
j an af þessari athugun var sú, að vinna í verka-
j mannavinnu hefur minnkað án þess að til at-
j vinnuleysis hafi þar komið. Einnig hefur orðið
; no’kkur samdráttur í byggingariðnaðinum og verk
i smiðjuiðnaðinum. Að vísu er þess að gæta, að
1 vinna er ætíð minni í byggingariðnaðinum um
4 þetta leyti árs, en þó er útlit fyrir, að vinna í
1 byggin’gariðnaðinum verði nokkru minni í vetur
i en t. d- í fyrravetur. Sagt hefur verið upp fólki í
' nokkrum verksmiðjum í Reýkjavík, en ekki eru
j þær uppsagnir þó almennt komnár til fram-
^ kvæmda og fólkið því ekki atvinnulaust. Sumar
; verksmiðjanna munu hafa það í huga að hafa
• starfsfólk sitt á lausum samningum og er því ekki
J víst, að það fólk verði látið hætta störfum. Aðal-
j atriðið er það, að enn er ekki unnt að segja, að
f ufn atvinnuleysi sé að ræða, þrátt fyrir samdrátt
i þann, er hér hefur verið nefndur.
Engum þarf að koma það á óvart, að nokkur
• samdráttur verði, þar eð kaupgeta almennings var
í orðin meiri en raunveruleg framleiðsla þjóðarinn-
j ar og sparnaður stóð undir. Við höfum síðustu
; árin haldið uppi faiskri kaupgetu með skuldasöfn-
! un erlendis og óeðlilegri lánsfjárþenslu innan
! lands. Gengisbreytingunni var ætlað að jafna hall
| ann á greiðslujöfnuóinum við útlönd og vaxta-
•; hækkuninni var ætlað að skapa jafnvægi á láns-
: fjármarkaðnum innan lands. Gjaldeyrisstaðan
í hefur þdgar batnað mikið og sparifjársöfnun hef-
r ur aukizt jafnframt því sem dregið hefur úr út-
l lánum bankanna. Ráðstafanir ríkisstjómarinnar
i hafa því tekizt vel hvað þetta hvort tvdggja
f. snertir-
Ríkisstjórninni var það að sjálfsögðu ljóst strax
i og ráðstafanirnar í efnahagsmálunum voru ’gerð-
l ar, að gæta yrði þess vel, að samdrátturinn, er
leiða mundi af ráðstöfununum, leiddi ekki til at-
vinnuleysis. Ætlunin var sú þegar í upphafi, að
j vaxtahækkunin yrðj. aðeins tímabundin og því
hefur þegar verið lýst yfir, að fljótlega komi til
; framkvæmda einhver vaxtalækkun. Atvinnu-
ástandið nú hlýtur aö verða til þess að ríkisstjórn
: in flýti þeirri ráðstöfun sinni, þar eð lækkun vaxt
j anna mun á ný auka atvinnuna.
Alþýðuflokkurinn lagði áherzlu á það á nýaf-
; stöðnu flokksþingi sínu, að tryggja yrði fulla at-
vinnu í landinu. Mun flokkurinn leggja höfuðá-
herzlu á það í ríkisstjórninni, að því stefnumáli
flokksins verði framfylgt.
2 ;8. dcs. 1960 — Alþj-ðuljladið
MIKLAR framLvæmdir eru
nú á döfinni á Landsspítalalóð-
inni, eins og kunnugt er. Gert
er ráð fyrir, að 1. október verði
tekin í notkun ný sjúkradeild
með 26 rúmum. Er þá reiknað
með, að tengiálman verði til-
búin, en þar munu starfa um 40
nýffr starfsmenn Landsspítal-
ans.
Alþýðublaðið fékk þessar
upplýsingar hjá Georg Lúðvíks
i syni, framkvæmdastjóra rikis-
, spítalanna, í gær og spurðist
’nánar fyrir um gang fram-
Ikvæmdanna.
j Eins og fyrr segir mun sjúkva
tdeildin í tengiálmunni verða til
»búin 1. okt. 1961, ef allt gengur
|að óskum. Verður deildin á 3.
^hæð álmunnar og mun rúma
e26 sjúkrarúm. Á 1. hæð verða
rannsóknarstofur og kennslu-
stofur læknadeildar háskólans.
Á 2. hæð fá skurðstofur Lands-
spítalans stóraukið húsrými.
Herbergi námskandídata og
gistiherbergi fyrir lækna utan
af iandi verða á 4. hæð, svo og
skjalageymsla fyrir spítalanh
og lesstofa fyrir lækna. Munu
alls um 40 nýir starfsmenn
Landsspítalans fá aðstöðu í
tengiálmunni.
Auk tengiálmunnar eru tvær
aðalálmur í smíðum á Lands-
spítalalóðinni. en meiri áherzia
verður lögð á að hraða vestur-
álmunni eftir megni. Hún verð
ur fjórar aðalhæðir, en í kjali-
ara verður æfingastöð lamaðra
og fatlaðra. Barnaspítalinn fær
tvær hæðir af álmunni, en
sjúkrastofur verða á hinum
3
tveim hæðunum. Er þess vænzt
að þessi álma verði tilbúin til
notkunar eftir tvö ár.
Austurálman er skemmra á
veg komin, enda verður bygg-
ing hennar að -sitja á hakanum
meðan unnið er af fullu kappi
við tengiálmuna oa vesturálm-
una. Fjórar sjúkradeildir verða
í austurálmunni. Loks er i’ bí-
gerð, að reisa ketilhús, þvotta-
hús og eldhús á lóðinni.
Nú eru 220 sjúkrarúm í
Landsspítalanum, að Fæðingar
deildinni meðtalinni, en begar
þeim byggingarframkvæmdum;
sem hér að framan hefur ver-
ið sagt frá, er lokið, bætast vi5
200 sjúkrarúm. Mun þá öll að-
staða spítalans að sjálfsögðu
batna stórlega, enda hefur hús-
næði stofnunarinnar verið
mjög af skornum skammti und-
anfarin ár. —a.
í gærkvöldi bar mikig á ölv-
un í miðbænum. Um miðnætti
var „kjallarinn“ fullskipaður
gestum. Að undanfömu hafa
verið fremur fáir, sem gist hafa
„kjallarann“ og þykir það tíð-
indum sæta að fullskipað sé
þar á miðvikudagskvöldi.
ÞYRMT
AÐFARANÓTT 18. nóvemb-
[er sl. brauzt óþekktur maður
[inn í fjárhús í Hafnarfirði og
hafði kynmök við gimbur, sem
þar var. Gimbrin var mjög illa
farin eftir vcrknað þcnnan, og
stóð á tæpu, að ekki þyrfti að
lóga henni.
Þegar eigandi fjárhússins
kom að þvi að morgni 19. nóv.
hafði hurðin verið brotin. og
fann hann gimbrina illa út-
leikna í stíu sinni. Kallaði hann
dýralækni þegar á vettvang, og
úrskurðaði dýralæknirinn, að
fyrrnefndur atburður hefði átt
sér stað.
Gimbur þessi var geymd
þama í fjárhúsinu ásamt tveim
hrútum, sem voru stíaðir frá
henni miöp rammbvggileea.
Þess má geta, að innbrots-
maðurinn hafði ekki fyrix því,
að brjóta npp lás þann, sem
fyrir dyrunúm var, heldur
braut hann alla hurðina. sem
var sterkbyggð.
Eigandi gimbrarinnar hefur
kært atburðinn til lögreglunnai-
í Hafnarfirði, en ekkert hefur
komið í ljós, sem bent gæti ti-l
hver hinn seki er.
fHannes
á h o r n i n u
-jíj' Þalckað fyrir blóm
tínd á hausti.
Ýr Stritmenn gerast
fræðaþulir.
-jíý Sjómaður með penna.
Frá Suðurnesjum.
KLÓTHILDUR! Ég þakka
bréfið, sem ég fékk fyrir nokkru
— og blómin þakka ég einnig.
Það er sama þó að þau hafi ekki
lifað nógu lengi hjá þér. Þú
tíndir þau á hausti handa mér
og ég sé þau eins og þau voru
þegar þú tókst þau upp í Borg
arfirði. Það er aðalatriði fyrir
mig. Já, haustið liefur verið gott
eins og sumarið var gott — en
góður hugur er öllum djásnum
dýrmætari.
ALDRAÐUR sjómaður, sem
gerst hefur fræðaþulur á gam
als aldri kom til mín einn dag
inn. Hann hafði mikla bók með
ferðis, sem hann bað mig að
lesa og það hef ég nú gert. —
Magnús Þórarinsson er 81 árs
að aldri, Hann byrjaði að róa
meðan hann var enn barn að
aldri og formaður var hann orð
inn 16 ára ■gamall. Síðan stund
aði hann sjómennsku um langan
aldur. Hann naut aldrei neinnar
skólagöngu og grét út af því þeg
ar hann var barn — og eftir að
hann fór að róa var ekki tími
til náms. —
EN FRÆÐAÞRÁIN og bók
hneigðin er ríkt í íslendingum.
Magnús hóf sjálfnám og gerðist
fræðaþulur. Öll löngun hans
stemmdi að því að kynna sér lifn
aðarhætti, viðburði og sögu allr
ar byggðar sinnar, Suðurnesja
— og í mörg ár hefur hann setið
hvern dag í stofum Þjóðskjala
safnsins ,rýnt í gömul skjöl og
gamlar bækur — og skrifað hjá
sér. Þeir'eru þarna nokkrir
fleiri ,,ómenntuðu“ alþýðumenn
irnir við sömu iðju.
FYRIR ATBEINA Magnúsar,
frábæran dugnað hans og alúð
gaf Félag Suðumesjamanna út
bókina, Frá Suðurnesjum, stórr
verk, um 400 síður í stóru brotí
með margvíslegum sögum og
margskonar fróðleik um líf og
stríð Suðurnesjamanna á ] iðnumi
tma. Útgáfa og samning bókar’
innar er fyrst og fremst verk
Magnúsar, en margir fleiri hafa
lagt hönd að verki og skriíað i
hana flætti1, en sjálfur hefur
Magnús skrifað meginhlutann.
STARF MANNA, eilis og
Magnúsar Þórarinssonar er séi’
kenni hjá okkur íslendingum.
Ég hef séð marga aldraða menn
í Landsbókasafninu og Þjóð
skjalasafninu rýnandi í gamlar'
bækur og skjöl og skrifandi. —.
Þetta hafa verið toændur og sjó
menn, sem hafa unnið hörðum
höndum á sjó og landi langa
æfi — og nú setzt við skttfti-;-.
Ég gleymi aldrei Pétri frá
Stökkum. Magnús Þórarinssonj
er einn þessara manna. Það geii
ur vel verið að fagurkerum þykí
stundum eitthvað hafa mátu
fara betur, en mál þeirra kýs
ég fremur en tilgerð og gljáa
þeirra, sem alltaf eru að fægja.
Hannes á horninu.