Alþýðublaðið - 15.12.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 15.12.1960, Side 1
ŒQÆEIILD 41. ár. — Fimmtudagur 15. desember 1960. — 286. tbl. STERKAN SJÁ EÐA EKKI? 4. SIÐU WWMWMWWMM«MWWt*WMMWMI>WW.WWWWWWMMWMMWW8WW‘mM«MW í FYRRAKVÖLD hélt Sænsk-íslenzka íélagið Lúcíuhátíð í Þjóðleikhúss- kjallaranum. Margt manna var á hátíðinni, sem fór hið bezta fram. Myndin er af Lúcíunni, Birnu Geirsdótt- ur (systir Sigríðar Geirs- dóttur), og þernunum 6. WWWWWWWWWWIWM* Frestun rr a fundum TILLAGA til þingsálykt- unar um samþykki til frest- unar á fundum alþingis, sam kvæmt 23. gr. stjórnarskrár- innar, var Iögð fram af for sætisráðherra í gær. Tillag'an er á þessa leið: „Alþingi ályktar að veita samþykkí sitt til þess, að fundum þingsins verði frest að frá 19. desember 1960 eða síðar, ef henta þykir, enda verði það kvatt saman á ný leigi síðar en 16. janúar 1961“ KEFLAVIK, 14. des. — Hér hefur ekki verið landað síld frá því á föstudag. Bátarnir hafa ekki róið vegna veðurs, en þeir héldu út í dag. Veður er hér gott, en hins vegar mun vera ! ókyrr sjór, Bátarnir eru vænt i nlegir með morgninum. Akranesi, 14. des. — Allir bátarnir fóru út á veiðar í dag, en hlé hefur verig á veiðunum síðan fyrir 'helgi vegna veðurs. 'Nú er hér gott veður, en hins vegar er heldur slæmt.í sjó. KLUKKAN liðlega tvö í gær dag, var slökkviliðið kvatt að húsinu Skólavörðustígur 16 a. Eldur var laus í herbergj á efri hæð hússins. Þar bjó ei-ihieyp ur maður,. Töluverður eldur var í herberginu er slökkvilið ið kom á vettvang. Urðu slökkviliðsmenn að rjúfa þekj una til að komast fyrir ddiun. Slökkviliðinu tókst fl';óÖ^a að ráða niðurlögum eldsins, én skemmdir urðu all miklar " á efri hæð liússins, aðallcga í hpr berginu þar stm eldurinn koin upp. Neðri H;eð hússins slapp að mestu óskemmd. Talið er hð kviknað hafi í út frá rafmagni. *wwww*»wwwtwwww» í GÆR var komið á fót nýrri stofnun, sem taka á við af Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu (OEEC). Heitir hin nýja stofnun Efna'hagssamvinnu og framkvæmdastofnunin (Organization of Economic Cooperation, and Develop ment, OECD). Auk fulh trúa 16 Evrópulanda skrif uðu fulltrúar Bandaríkj- anna og Kanada undir sátt mála hinnar nýju stofnun ar. Gylfi Þ. Gíslason, við skiptamálaráðherra undir ritaði sáttmálann fyrir ís- lands hönd. Hér fer á eftir frétt,, er blað inu barzj; um þetta frá utan- ríkisráðuneytinu. Hinn 13. og 14 desember komu fulltrúar frá 18 Evrópu löndum, Bandaríkjunum og Kanada saman til fundar í Par ís til þess að taká ákvörðun um stofnun nýrra samtaka, ,sem taka eiga við af Efna- hagssamvinnustofnun Evrópu. Var sáttmáli hinnar nýju stofnunar undirritaður í dag og nefnist hún Efnahagssam- vinnu- og framkvæmdastofn- unin. Markmið stofnunarinnar eru: 1. Að efla framfarir, auka at- vinnu og bæt.a lífskjör í að ildarríkjunum, jafnframt því sem haldið sé jafnvægi í efnahagsmálum. 2. Að stuðia að heilbrigðri lefnahagsþróun þeirra landa, sem skammt eru á veg kom in í efnahagsmálum. 3. Að efla frjáls alþjóðavið- skipti. Innan Efnabagssamvinnu- stofnunar Evrópu fjallaði eng- in sérstök nefnd um sjávarút vegsmál og dró það mjög úr gagnsemi stofnunariijnar fyrir íslendinga. Fulltrúar íslands lögðu fram tillögu um, að inn an hinnar mýju stofnunar skuli komið á fót sérstakri nefnd til þess að fjalla um framleiðslu og sölu sjávaraf- urða og var sú tillaga sam- þykkt. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta málaráðherra, undirritaði sátt málann fyrir íslands hönd. Aðrir fulltrúar íslands á fund inum voru Jónas N. Haralz, ráðuneytisstjóri, og Tómas Á. Tómasson, sendiróðsritari. „Svo kvab Tómas // TÓMAS Guðmundsson skáld, er á förum til út- landa. Hann verður um jólin hjá syni sínum í Bretlandi en ætlar síðan til Spánar. Tómas verður 60 ára hinn 6. janúar næstkom- andi og kcmur út í því tilefni bókin „Svo kvað Tómas“, op: er hun í við- talsformi. Það er Matt- hías Johannessen, rit- stjóri við Morgunblaðið, sem skrifar bókina.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.