Alþýðublaðið - 15.12.1960, Síða 2
jf sBMJtai*: Glsll J, Astþ6rsa»n (áb.) og Benedikt Grt'ndal. — rulltriiar rlt-
] JUómar: Slgvaldl HiálBiarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
jiíjilrgvln GuSmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. AuglýslngasinJ:
— ACsetur: AlþýSuhúsið. — PrentsmiSja AlþýSublaSsins. Hverfls-
■ .J«tu 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 6 mánuSI. í lausasflu kr. 3,00 elnt.
| lidgofandl: AlþýSuflokkurinn. — Tramkv»mdastjórlí Sverrlr KJartansson.
Hver verbur
metsöluhókin ?
Flugur / glasi
1 EYSTEINN Jónsson líkti í fyrradag á alþingi
■ ríkisstjórninni við flugu í flösku, sem flögrandi
i reyndi að gera kákráðstafanir. Varð Tíminn svo
] tirifinn af þessari samlíkingu, að hann sagði frá
! henni tvisvar í sama blaði. Hins vegar báru um*
: ræðurnar, þar sem þessi perla varð til, annan
• svip. Þar voru Eysteinn og kommarnir líkari flug
! um, sem Emil Jónsson náði undir glas, og flögr-
: uðu þar í ráðleysi. Emil taiaði af rökum fyrir
• ákveðinni stefnu; framsóknarkommar flögruðu
íram og aftur og revndu að suða um eitt og ann-
! að, án þess að hafa nokkra stefnu. Þeir eru þjóð-
! félaginu álíka gagnlegir og fiskiflugur á sumar
' degi.
Frumvarpið, sem rætt var, fjallar um útfíutn-
; ingsskatt. Emil Jónsson kvað t.lgang þess vera
. tvöfaldan: 1) Að ákveða, að skatiurinn skuli falla
; niður fyrir vörur, sem framleiddar eru eftir 1.
j janúar, 1961, og 2) Að ákveða, hvernig fara skuli
I með þann afgang, sem verður í útflutningssjóði,
’ þegar hlutverki hans er lokið.
Útflutningsskatturinn var, eins og Emil orðaði
það, öryggisventill á efnahagskerfinu. Vegna þess
hve gengislækkunin var ákveðin íítil, var talið
skynsamlegt að leggja á útflutning landsmanna
þennan skatt, sem síðan mætti nota til að mæta
I erfiðleikum, ef fyrir yrðu, eða bæta hag útflutn
ingsframleiðslunnar með því að afnema hann.
Nú hafa orðið þeii’ erfiðleikar, að afli hefur ver
j. ið mjög lítill, en verðlag á lýsi og mjöli hefur stór
i lækkað. Þess vegna er sjálfsagt að grípa til þessa
• öryggisventils og láta hann gegna hlutverki sínu.
Allt er þetta innan efnahagskerfisins, eins og það
; var byggt í upphafi, en ekkert þar fyrir utan. Þar
i sem útflutningsskatturinn er nær allur tekinn af
■ framleiðslu útgerðarinnar, er eðlilegt að afgangur
■ hans renni þangað aítur. ,
Það eru örþrifaráð stjórnarandstæðinga að halda
f fram, að hér sé nýtt uppbótakerfi á ferðinni. Þeir
f verða á einhvern hátt að telja fólki trú um, að við
reisnarkerfið standist ekki. En sú blekking mun
: ekki takast, því kerfið gerði frá upphafi ráð fyrir,
;• að nota mætti útflutningsskattinn í þeim tilganigi,
sem nú er til ætlazt.
j Alþýðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda
í;' í þessum hverfum:
j Hverfisgötu
Freyjugötu
■' Afgreiðsla Alþýðublaðsins — sími 14900.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur spurzt
fyrir um það hjá þrem þekkt-
um bókaverzlunum í Reykja-
vík, hvaða bækur seldust mest
um þessar mundir. Ekki er cnn
útséð um, hvaða bækur verði
metsölubækurnar fyrir þessi
jól, því ekki er fullur skriður
ennþá kominn á jólasöluna og
ennfremur cru margar bækur
nýútkomnar sem líklegar
þykja til mikillar sölu, og sum
ar jafvel ókomnar.
Ástbjartur Sæmundsson, hjá
'Bókhlöðunni á Laugavegi,
sagði, ag þrjár bækur seldust
lang mest, en það væru Dægrin
blá, eftir Kristmann Guðmunds
son, Skyggna konan, ævisaga
Margrétar frá Öxnafelli og bók
Guðrúnar frá Lundi, í heima-
högum.
Ástbjartur sagði ennfremur,
að of snemmt væri ennþá að
segja til um metsölubækurnar,
því bæði væru nokkrar nýlega
útkomnar og bókasalan rétt
komin á fullan skrið.
Bragi Brynjólfsson sagði, að
hjá sér virðist greinilegt að
bækur þeirra Kristmanns og
Davíðs Stefánssonar, Dægrin
blá og í dögun, hefðu selzt
mest og einnig hefði selzt vel
bókin Á rauðu ljósi, sem er
fyrsta bók Hönnu Kristjánsdótt
ur. Bragi tók einnig fram, að
fullsnemmt væri að segja til
um metsölubækurnar
Sigríður Sigurðardóttir, sem
er deildarstjóri yfir Bókaverzl.
ísafoldar, sagði blaðinu, að
mest bæri á sölu á bókunum
Dægrin blá, Skyggna konan og
H a n n es
á h o r n i n u
ýV Starf dugmikilla lög-
reglumanna ber
árangur.
■fe En ótíndir afbrota-
menn ofsækja þá.
-&■ Hlífni við slíka menn
má ekki eiga sér stað.
-jíj- Almenningur verður
að láta til sín taka.
KUNNUR BORGARI skrifar
mér. þetta bréf: „í Morgunblað-
inu 6. ]>. m. birtist að ýmsu leyti
furðuleg grein, sem ber yfir-
skriftina: Áfengissala verði op-
in á kvöldin. í grein þessari kem
ur fram ósk um að áfengi verði
selt utan samkomnstaðanna, sem
veitingaleyfi hafa, (sem virð j
ast þó vera nógu margir) til kl.
1 að nóttu, suma daga vikunnar
og aldrei skemur en til kl. 23.30.
ÞETTA Á AÐ VERA til þess
að allir, sem hafa áhuga fyrir j
að neyta áfengis, verði ekki í
vandræðum með að afla sér
þess. Mjög hefur dregið úr
drykkjuslarki í bænum undan-
fárna mánuði að sagt er og haldi
svo áfram, benda allar líkur til
þess, að bráðlega verði óhætt
að ganga un\ bæinn á hvaða
tíma sólarhrings sem er, án þess
að þurfa að óttast áreitni eða
jafnvel árásir ölóðra manna.
ÞETTA VIRÐIST EKKI mega
svo til ganga, Bifreiðastjórafé-
lagið Frami hefur eftir því sem
í greininni segir snúið sér með
bréfí til dómsmálaráðuneytisins
með ábendingar og óskir um úr-
bætur á þeim erfiðleikum. sem
séu fyrir brennivínsþurfandi
menn að ná til þess. Auðséö t.r,
að hugur fylgir máli, á því, að
greiða úr áfengisþörf bæjarbúa.
Lögreglan hefur á nokkrum
undanförnum mánuðum staðið
tugi leigubifreiðastjóra að því
að selja áfengi. Sagt er að freist-
ingin tii þessarar þjónustu við á-
fengisunnendur, hafi þó aðeins
hreiðrað um sig á tveirriur bif-
reiðastöðvum í bænum.
ER ÞAÐ ÚT AF FYRIR SIG,
umhugsunaratriði fyrir þá, sem
nota þurfa leigubifreiðar, en
æskja ekki hinnar freistandi
þjónustu. Margir munu votta
þeim leigubifreiðastjórum virð-
ingu sína og traust, sem aka frá
þeim stöðvum, sem freistingin
hefur. ekki fengið inngöngu á,
þótt hún gefi 70 krónur í vasa af
hverri seldrj svartadauðaflösku
þegar minnst gjald er tekið fyr-
ir þjónustuna.
HEYRZT HEFUR að sá hópur
leigubifreiðastjóra, sem stunda
hina freistandi þjónustu liafi
fyllst ofsareiði, útaf afskipta-
semi lögreglunnar á þessu starfi
þeirra. Hafi þeir sumir hverjir
veizt að þeim löggæzlumönnum
sem hafa haft þann starfa með
höndum að koma upp um sprútt
salana. Einstaklingar innan
freistingahópsins hafa haldið
uppi að sagt er, símahringingum
að móttunni, til sumra löggæzlu-
mannanna, svo þeir og fjöl-
skylda þeirra hefðu ekkj svefn-
frið. Einnig hefur það heyrst að
því næst á 3. bindi ævisögu
Bólu-Hjálmars, sem rynni út
um þessar mundir.
Sigríður sagði að lokum, að
bækurnar Á rauðu ljósi og Her
leiöda stúlkan eftir Sigfús M.
Johnsen, seldust prýðilega. •—•
Sigríður varaði samt við, að
taka bókstaflega sölu bókanna
ennþá, því margt gæti breytzt
fram að jólum.
Kirkjukvöld
KIRKJUKVÖLD verður í
Hallgrímskirkju í kvöld, ■—
Biskup landsins mun flytja þar
erindi, ennfremur verður upp-
lestur og stúlknasöngflokkui’
syngur.
Hallgrímskirkja mun ‘hafa
verið fyrsta kirkjan í Reykja-
vík, þar sem kirkjukvöld voru
haldin með erindum og söng.
í kvöld mun Sigurbjörn Ein-
arsson, biskup, flytja erindi
sem nefnist „Hvað er leikmað-
ur?“ Katla Ólafsdóttir leikkona
mun iesa upp og loks mun
söngflokkur upgra stúlkna. —.
undir stjórn Guðrúnar Þor-
steinsdóttur, syngja jólalög.
I löggæzlumönnunum hafi verið
hótað líkamsmeiðingimi og jafn-
vel lífláti, ef þeir héldu störfum
sínum áfram.
í MORGUNBLADS-grein-innl
i kemur hins vegar fram krafa um
það, að lögreglan beiti ekki þeim
aðferðum í starfi sínu, sem leitt
hefur til upplýsinga á þjónust-
unni við áfengisunnendur. Nu
velta menn því fyrir sér. hve-
nær aðrir sem frestast til ann-
arra afbrota fari að skrifa dóms
málaráðuneytinu með ósk um að>
löggæzlumenn hagi ekki störf-
um sínum á þann veg, að brofc
þeirra sannist.
ER EKKI RÉTT áður en svo
er komið almennt, að dómsvaid-
ið dragi af sér vettlingana og
taki á sprúttsölumálunum af
fullri hörku. Birta verður op-
inberlega möfn allra ofbeldis-
fullra sprúttsala sem tekn ir hafa
verið. Það er siðferðileg skvlda.
gagnvart bæjarbúum svo þeir
geti varast þá. Allir vita að
leynivínsalan að nóttinni hefur
leitt til stórsiysa, anargskonar
afbrota og ofbeldisverka, Það er
því krafa allra hugsandi manna..
að engin áfengissala fari írarra
á síðkvöldum eða nóttunni i
neinskonar formi.
ÞAKKA BER lögreglustjóra
og hans dug-miklu starfsmönn-
um fyrir það björgunarstarf.
sem þegar hefur verið unnið, ii
baráttunni við sprúttsalana. Von
andi verður þess ekki langt n'&
bíða, að þeim takist að hreinsa
bæinn af þessum ófögnuði. —
Hinsvegar verður að krefjasfc
þess, að almenningur og dóms-
valdið styðji og verji þá lög-
reglumenn, sem stunda strrf sitt
af skyldurækni, og að það verði
ekki látið viðgangast að ótýndir
lögbrjótar og ofbeldismenn of-
sæki þá. — Munu og nokkrir
slíkir afbrotamenn liggja undir
kæru fyrir slíkar ofsóknir“.
f2 15. des. 1960 — Alþýðublaðið