Alþýðublaðið - 15.12.1960, Síða 5
KÖMMUNISTÁR í Sjómanna-
t’élagi Reykjavíkur hafa nú eins
<og vig kosningar oft áSur gefið
út blað til þess að rægja starJ's-
anenn og forustumenn Sjó-
an annaf élagsins.
Starfsmenn Sjómannafélags-
áns eru sérstaklega rægðir í
folaði þessu Er það að vísu ekk-
ei*t nýtt_ því að frá upphafi
hafa kommúnístar alltaf rægt
starfsmenn Sjómannafélags
Keykjavíkur. Mun sjómönnum,
er lesa blað kommúnista, því
kh’gja, er þeir sjá kommúnista
skrifa um það nú, að Sigurður
heitinn Ólafsson fyrrum starís-
maður hafi unnið störf sín ólíkt
betur fyrir félagið en núverandi
starfsmenn. Sannleikurinn er
sá, að meðan Sígurður heitinn
var á skrifstofu Sjómannafélags
ins, rægðu kommúnistar hann
ekki síður en núverandi starfs
imenn. Um starfsmen Sjómanna
félags Reykjavíkur er einnig ó-
hætt að segja það, að þeir rækja
störf sín fyrir sjómenn eftip
oeztu getu og fara niður að
höfn í skipin hvenær, sem þörf
krefur.
í blaðinu er viðtal við Ingi-
herg Vilmundarson.
Ingibergur seg’r m. a., að Sjó
mannafélag Reykjavíkur hafi
sarnið um aðeins 19% hækkun
á kaupi farmanna á millilanda-
siglingum. Sannleikurinn er
iiins vegar sá, að það var gerða-
dómur, er ákvað þessa 19%
hækkun en ekki samkomulag,
er Sjómannafélagið gerði. Ann
ars eyðir Ingibergur verulegu
rúmi í að sannfæra lesendur
kommúnistablaðsins um það, að
ihann sé ekki’kommi. Ingiberg-
ur vill sem sagt ekki vera bendl
aður við kommúnista opinber-
lega enda þótt hann styðji lista
kommúnista í Sjómannafélag-
inu.
Formannsefni kommúnista
•Jón Tímoteusson skrifar um
það í þetta málgagn kommún-
ista, að reka ætti alla gamla sjó
snenn úr félaginu. Jón vill sem
sagt reka þá menn úr félaginu,
sem byggt hafa félagið upp ein-
ungis vegna þess að þeir séu
fyrir aldurs sakir hættir sjó-
mennsku. Ekki rekur Dagsbrún
gamla verkamenn úr félaginu
og sýnist ekki fremur ástæða
til þess að reka gamla sjómenn
úr sínum samtökum.
Enfremur má nefna, að
Hjálmar Helgason skrifar um
samningauppkast og það er sjó
mannasamtökin innan ASÍ og
LÍÚ hafa komið sér saman um,
virðist aðaláhugamál hans, að
enginn bátur fari á sjó eftir ára
mótin.
• Það vantar ekki gorgeirinn í
kommúnista þá, er skrifa í um-
rætt kommúnistamálgagn. Þeir
þykjast svo sem kjörnir til þess
að fara með málefni sjómanna
og hafa efni á því að rægja nú-
verandi forustumenn " Sjó-
mannafélags Reykjavíkur. —
Sannleikurinn er þó sá, að allar
kjarabætur, er Sjómannafélag
Reykjavíkur hefur fengið fram
síðustu árin hafa náð fram að
ganga fyrir störf þeirra mar.na,
er nú veita Sjómannafélaginu
forstöðu. Kommúnistar hafa
þar hvergi komið nærri. Þeita
vita sjómenn og þess vegna
kjósa þeir A-listann í Sjómanna
félaginu.
MMVUVVVWWU1!
Fyrirspurn
Eysteins
EtYSTEIKN Jónsson ber
fram í Sameinðu alþingí fyr
írspurn til fjármálaráðherra
am ríkisábyrgðir vegna tog-
arakaupa: Hiverjum hafa ver
íð veittar ríkisábyrgðir til
íogarakaupa árin 1959 og
1960? Hver er lánstími og
Önnur kjör á þeim lánum?
Hve miklu nema lánin á
ffivert skip og hve miklum
Shluta af kaupverði skipanna?
* JGLASVIPUR er nú
óðum að færast yfir borg-
ina enda aðeins rúm vika
til aðfangadags. f Miðbæn-
um hafa verzlunarmenn
gert sitt tií að lífga borg-
ina upp í skammdeginu og
fólk er þegar farið að
síreyma £ búðirnar til jóla
innkaupanna.
Jólatréð á myndinni er
við Neskirkju og voru
börnin í nágrenninu að
vappa þar í kring, þegar
ljósmyndarinn kom á stað
inn. Hann smellti af og
hér er árangurinn; Stórt
og uppljómað jólatré og
2 litlir Vesturbæingar.
WVkWWWtWWWV? MiVUWVVt*t
satt,
Emii eða Lúðvík?
LÚÐVÍK Jósefsson kom
ekki að tómum kofanum hjá
Emil Jónssyni, sjávarútvegs-
málaráðherra, er hann ætlaði
að lýsa Emil ósannindamann.
Lúðvík — og raunar fleiri
kommúnistar, hafa haldið
fram, að Emil hafí fyrir hönd
ríkisstjórnarinnar, lofað fundi
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna, að ríkisstjórnin
mundi greiða ALLAR trygg-
ingar fiskiskipa fyrir líðandi
ár.
Emil hélt aftur á móti fram,
að hann eða stjórnin hefðu
aldrei gefið slíkt loforð. Hefði
hann aðeins sagt, að ríkisstjórn
in mundi stuðla að því, að af
gangurinn í útflutningssjóði
rynni upp í tryggingarnar, svo
langt sem hann næði. Hér er
mikill eðlismunur á ferðinni.
Ef ríkisstjórnin lofaði að
greiða allar tryggingarnar,
gæti hún þurft að afla fjár til
útvegsins. Með því að sam-
þykkja, að afgan-gur af út-
flutningsskatti renni til út-
vegsins, er aðeins verið að
skila aftur fé, sem áður var
tekið af framleiðsluvörum út
vegsins.
Emil lé sér þó ekki nægja,
að fullyrða, að Lúðvík færi
með algerlega rangt mál. Hann
dró upp afrit af bréfi, sem
hann skrifaði LÍÚ um þetta
mál, þar sem það sannaðist
svart á hvítu, að Emil hafðl
alls ekki gefið það loforð, sem
Lúðvík bar upp á hann.
Nú stóð skjalföst sönnun
Emils gegn fullyrðingu Lúð-
víks, svo að hann var sjálfur
uppvís af ósannindum. Varð
hann aS játa, að rétt væri eins
og bréf Emils bar með sér, en
reyndi að klóra sig út úr mál
inu á þann hátt, að menn
hefðu skilið Emil á annan hátt!
Verk Gunnars
ÞEIR Eínar Ingimundai‘-
son, Jón Þorsteinsson, Björa
Pálsson og Gunnar JóhaiiR'3
son flytja eftirfarandi tillög.t
fil þingsálykíunar ísjálí
virka símastöð á Siglufirði og:
bæíta símaþjónustu við Sig1v:»
fjörð:
„Alþingi ályktar að fela ríls
isstjórnínni að hlutast til un.y
að nú þegar verði gerðar ráíi •
stafanir til að koma upp fuTi
kominni símaþjónustu á Sigi i
firði og milli Siglufjarðar 03
annarra landshluta. Verði í þv.í
skyni þegar á næsta ári hafirvi1:
handa um að reisa fyrirhuga<>
símstöðvarhús þar og vero.i
gerð þess miðuð við það, aei
þar verði starfrækt sjálfvirJ:
símstöð fyrir kaupstaðinn, 03
upp verði komið fullkomnri;
langlínusambandi milli Siglr •
fjarðar os annarra Iand.‘ -
hluta“.
nyrn
ALMENNA BOKAFÉLAG-
IÐ og Hel-gafell hafa efnt til
samvinnu um nýja heildarút
gáfu á verkum Gunnars
skálds Gunnarssonar. Er fyrsta
bindið þegar komið út en alls
verða bindin 7 og mun útgáf
an taka" tvö ár.
Þeir Baldvin Tryggvason
forstjóri Almenna bókafélags
ins og Ragnar Jónsson for-
FrambaUI á 14., síðu.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANHU
gekkst fyrir ráðunautafundm. t
í Reykjavík dagana 5.—10. de >
ember.
Á fundinum voru mættir næ -
allir héraðsráðunautar landsin,;
auk starfsmanna Búnaðarfélagu
íslnds, ýmissa starfsmanna A.i ■
vinnudeildar háskólans, nen. ■
enda framhaldsdeildarinnar <«.
Hvanneyri og ýmissa gesta.
Vísindamenn og forystumem ,
á ýmsum sviðum búnaðarmáiiL
skýrðu nýungar og breytt við -
horf í 14-erindum og fyrirlestt •
um.
Alþýðublaðið
15. des. 1960 K