Alþýðublaðið - 15.12.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.12.1960, Qupperneq 8
í DAG, 15. desember, verða Baldvin Belgíukon- ungur og Donna Fabiola gefin saman í hjónaband að viðatöddu öllu helzta kóngafólki álfunnar og fleira stórmenni. Hjóna- vígslan fer fram í kirkju heilags Gudule og mun hinn aldni kirkjuhöfðingi, van Roey kardínáli fram- kvæma hana. Venjulega leyfa kaþólikkar ekki meiri háttar brúðkaup á jólaföstu, en út af þess- ari venju er brugðið vegna átakanna í Kongó, sem dregið hafa brúð- kaupið á langinn. Fabiola, eða Donna Fa- biola de Mora y Aragón eins og hún heitir fullu nafni, er 32 ára og mjög aðlaðandi og geðþekk, þótt ekki sé beinlínis hægt að segja að hún sé hrífandi fögur. Hún er vel mennt- uð, íærði í París og talar lýtalaust ensku, frönsku, þýzku og ítölsku auk móð- U-rmáj.sinfc, spönsku. Hún leikur vel tennis og er synd vel. í frístundum sín um hefur hún samið æv- intýrabók fyrir börn, búið til jólakort og hún dund- ar við að mála, spilar á píanó og gítar. Þótt ætt hennar, Mora, sé ekki konungleg, til- heyrir hún háaðli Spánar. Faðir Fábiolu, Gonzalo (hann lézt 1957) var mark greifi. Móðir hennar, Don- na Blanca de Aragón, er afkomandi hinnar útdauðu Aragón-Navarra konungs- ættar, komin af Juan kon- ungi II., föður Ferdin- ands (manns Isabellu) í 17. lið. iír í bernsku þótti Fabiolu meira gaman að ærslast með drengjum en að leika sér að brúðum. Hún var hinn mesti fjörkálfur og ör í lund, en hún breyttist með aldrinum. Þegar hún var um tvítugt er sagt, að hún hafi verið blíðlynd og dul í skapi. Hún sá syst- kini sín öll fjögur giftast hvert á fætur öðru og þeg- ar María Luiz systir henn- ar gifti sig fyrir fjórum árum, var hún eina barn- ið sem eftir var í hinni stóru höll ættarinnar. Henni leiddist samkvæm- islífið f Madrid, sífelldar veizlur og boð, sem stóðu langt fram á nótt. Helzt vildi hún fara snemma á fætur og eyða deginum í eitthvað gagnlegt. Stöku sinnum var henni boðið út með karlmönnum og einu sinni var beðið um hönd hennar. En Fabiola hafði ekki nokkurn áhuga fyrir biðlinum. „Eg hef nógan tíma til að finna mér mann,“ sagði hún. Fyrir þrem árum missti Fabiola þau er hún unni mest af öllu, föður sinn og hjúkrunarkonu. Allt í einu fannst henni lífið fá- nýtt og innantómt. — Hún flutti úr höllinni með herbergjunum 85 — sagði upp þjónunum 32 — keypti sér íbúð f Mad- rid og gekk í hjúkr- unarkvennaskóla Rauða krossins þar í borg. For- stöðukona skólans hefur sagt, að Fabiola hafi verið prýðisátúlka, en ihafi þjáðst af mikilli sorg, og átti við mikla erfiðleika að stríða, sem hún leyfði engum að taka þátt í nema sjálfri sér. Hún féll í ó- megin við fyrstu skurðað- gerðina sem hún var við- stödd, en beit á jaxlinn og lauk hinu tveggja vetra námi. Ein skólavinkona Battenberg og þa: skyld hinni en; Mountbattenætt, ■ Filippusi dro' manni). í þesss hitti hún í fyrsta s hávaxna og hlédr; tuga Baldvin kom ga. Þau hittust al ir þetta, oftast þ] f senn — og oftas um mörgu bi Mora-ættarinnar Spáni, í Sviss eða landi. Fabiola bjó síður áfram í Ma hélt áfram að sinn málum sínum og störfum — svo se gerðarstarfsemi, 'kirkju og heimsæk ur sína. í vor bað hennar, en hún ne Loks seint í júní til leiðast. Baldvin og Fabiola við heim komuna frá Spáni í sl. viku. l»ar hafa þau dvalizt að und anförnu. mælt, að hún hafi verið léleg hjúkrunarkona, en góður félagi. í janúar sl. fór Fabiola til Sviss í heimsókn til Viktoríu Evgeníu, ekkju- drottningar Alfonso XIII. síðasta konungs Spánar (f. Öllu var vandle; ið leyndu og aðe mapns vissu um mál Fabiolu — hennar, systur þrjár, elzti bróðir Gonzalo, og tvær ur. í tvo mánuði h fólk því leyndu, ; ola var í þann v( verða brúður konungs 0g d Belga. Það var Bald- kom upp um pu hverju kvöldi hann til Fabiolu i bústað systur Maríu Luiz, nák Sebastian. Þjón tók brátt eftir því hver var sí og æ e ja frá Brússel til einhver sem hú við á ensku og hennar hefur látið svo um Baldvin og tengdamamma Donna Blana. nm g 15. des. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.