Alþýðublaðið - 15.12.1960, Síða 10

Alþýðublaðið - 15.12.1960, Síða 10
Ritstjórí: Örn EiSsson ‘UtWWMMHUU«MHUM»W 4 GLIMA Eins og við höfum skýrt frá var flokkaglíma Reykjavíkur háð að Há- logalandi s. I. sunnudag. Sveinn Þormóðsson tók þessar myndir af keppn- inni, en hún var hörð, þó að lítið sæist af góðuin glímum. et í spjótkasti og kiíluvarpi Að lokum eru það kastgrein- ar kvenna, en í þeim voru sett tvö met á sumrinu, Oddrún í kúluvarpi 10,96 m. og Guðlaug í spjótkasti, 32,69 m. Guðlaug varpaði kúlunni einnig lengra en gamla metið. — Þes>ar tvær ! Bréf sent Íþróttasíðunni St. Of margir fararstjórar - og of fáir keppendur í SÍÐUSTU grein var rætt lítillega um þá ellefu leikmenn, •sem valdir hafa verið til HM- Hraðkeppni í 4. Ilokki HANDKNATTLEIKSRAÐ Reykjavíkur efnir til hrað- keppni í 4. flokki í íþróttahús- inn við Iíálogaland n. k. sunnu dag. Taka lið frá 8 félögum þátt, en keppt verður eftir út- sláttarfyrirkomulaginu. Þó fá þau lið, sem falla úr keppninni, aukaleiki Qg leika innbyrðis, og verða leikir alls 12. Fyrstu leikimir verða: ÍR—Ármann Valur—Fram KR—Víkingur Þróttur—FH. í þessum aldursflokki er ekki keppt í Reykjavíkur- eða ís- landsmótum og kemur mót sem viðauki við Reykjavíkur- mótið, sem er nýafstaðð. Eftir íslandsmótið í vor var efnt til svipaðs móts í 4. flokki og sigr- aði þá lið KR. HandknattleiksdVldir Ár- manns og KR sjá ®n mótið. fararinnar, gleymdust þá fimm aðrir, það er að segja farar- stjórn og þjálfari. Ákveðið mun vera að þátttakendur í ferð- inni verði alls átján, þannig að leikmenn munu verða þrettán. Þegar tillit er tekið til að möguleikar eru á að liðið þurfi að leika sex landsleiki á 8—10 dögum, þá sýnist manni ein- hvernveginn að leikmanna- f jöldinn sé ekki of mikill, mætti lítið út af bera til þess að flokkurinn lenti í hálfgerðu mannahraki, væri eðlilegt að á- líta að tveir til þrír fararstjór- ar auk þjálfara hefði nægt til að sjá um flokkinn. í langri og strangri keppni, sem þessari, má alltaf gera ráð fyrir einhverjum meiðslum hjá leikmönnum, auk þess að nauð- synlegt er að geta hvílt menn einn og einn leik, þegar leikið er marga daga í röð eins og gert er á HM. Hjá þessum hóp rpættu skakkaföll ekki verða mikil, aðeins tveir markmenn eru valdir, og annar þeirra slasað- ist fyrir skömmu og hefur ekki getað leikið með sínu félagi síð an. Svíar og Danir senda t. d. 3 markmenn með liðum sínum. Það hefur og heyrst að gólf það sem Ieikið verður á í Hasslock muni vera steingólf og þar af leiðandi mjög hættulegt ef menn detta illa, eða „fleygi“ sér á eftir knettinum eins og markmenn þurfa að gera. Einn- ig mun Ragnar Jónsson vera slæmur í handlegg og ekki geta æft fram að áramótum af þeim sökum. Að öllu þessu athuguðu má segja að lágmark hefði ver- ið að fara með fjórtán eða fimmtán leikmenn, og gefa ein hverjum af fararstjórunum „frí“. Benda má á í þessu sam- bandi, að þegar 30 manna lands lið í frjálsíþróttum fer utan, eru fararstjórarnir venjulega tveir plús einn þjálfari. Eru þó ekki minni snúningar í kring- um slíkt lið. En hverjir eru þessir menn sem valdir hafa verið í farar- stjórn, heyrst hefur að það séu Ásbjörn Sigurjónsson, form. H. S.Í., Magnús Jónsson, form. H. K.R.R., Hallsteinn Hinriksson, þjálfari, Hannes Sigurðsson form. landsliðsnefndar og Axel Sigurðsson stjórnarmeðlimur í HSÍ. Ásbjörn er að sjálfsögðu sjálfkjörinn aðalfararstjóri og eðlilegt virðist að HKRR eigi fulltrúa í fararstjórn, einnig er þjálfarinn Hallsteinn Hinriks- son ómissandi fyrir liðið. Eru þá eftir þeir Hannes og Axel. Sennilega hefði mátt komast af án annars þeirra eða beggja og tryggja þannig að nægilega margir leikmenn væru með í förinni, og ef nauðsynlegt hefði þótt var hægt að láta einn af leikmönnunum vera einnig í fararstjórninni. I Trúlega hefði landsliðsnefnd in geta valið (og mun sennilega gera) það lið sem leika á fyrsta leikinn, áður en hópurinn fer héðan að heiman, og síðan fal- ið þjálfara liðsins að sjá um breytingar á liðinu ef til þess kæmi að meiðsli hlytust eða að einhver leikmartna brygðist al- gerlega í leik. Þar sem þjálfarinn mun vera einráður um skiptingar á leik- mönnum í leik, eða á að vera það, þá hefði landsliðsnefnd- inni verið í lófa lagið að trúa þjálfaranum fyrir liðinu al- gjörlega, jafnt skiptingu í leik, sem er mjög mikið atriði svo og uppstillingu liðsins, hefði hann þannig orðið trúnaðarmað ur landsliðsnefndar og tekið einn að sér þau störf sem tveim ur i fararstjórn er ætlað. Benda má á hér, að Danir hafa ákveðið að fara með 15— 16 leikmenn til keppninnar og finnst ekki of mikið. Má marka af því hve nauðsynlegt er að leikmannafjöldi okkar verði meiri en þrettán. ( Ekki má taka þessi skrif þannig að persónulega sé ver- ið að veitast að einum eða öðr- um í fararstjórninni. Það er eingöngu verið að ræða um það sem flokknum er fyrir beztu. Stuttu eftir að þessi grein var skrifuð, kom það til tals að Ásbjörn færi í sérstöku boði þýzka handknattleikssambands ins sem form. HSÍ. Mun það væntanlega verða til þess að Ieikmönnum verði fjölgað, þannig að þeir verði fjórtán. K.r. hafa algjöra jrfirburði í kúlu, en geta þó með betri stíl og meiri æfingu náð mun lengra. Sennilega eru stúlkumar komnar skemmst í köstunum, tæknilega. Ragnheiður Pálsdóttir er með bezta árangurinn í kringlu- kasti, en nokkuð langt er í met Maríu Jónsdóttur. Helga Har- alasdóttir er í öðru sæti. Hér koma svo afrekin í köstum. Kúluvarp: Oddrún Guðm.d, UMSS, 10,96 Guðlaug Kristinsd., FH, 10,71 Ragnh. Pálsdóttir, HSK, 9,32 Sigríður Kolbeinsd., ÍA, 8,55 Kristín Tómasd., ÍA, 8,54 Krisíjana Ingvarsd., HSÞ, 3.33 Fríður Guðm.d., HSV, 8,28 Aðalheiður Helgad., UMSB, 8,03 Valgerður Guðm d., HSV, 3,02 Ásdis Valdimarsd., HSS, 7,97 Guðl. Steingr.d., USAH, 7,85 Súsanna Möller, KA, 7,70 Kolbr. Zophaníasd., USAH 7,54 Erla skarsdóttir, HSÞ, 7,51 Þorbj. Einarsd., UMSB, 7,43 Sigr. Karlsd., UMSB, 7,40 Þórdís Friðriksd., UMSS, 7,24 Anna Torfadóttir, HSV, 7,11 Margrét Ásmundsd., UMSB, 7,03 Krínglukast: Ragnh. Pálsd., HSK, 32,78 Helga Haraldsdóttir, KA, 30,59 Guðlaug Kristinsd., FH, 30,00 Oddrún Guðm.d., UMSS, 29,92 Fríða Júlíusdóttir, ÍA, 27.00 Súsanna Möller, KA, 25,00 Kristín Tómasdóttir, ÍA, 24,70 Sólrún Ingvadóttir, ÍA, 2-1,51 Sigríður Kolbeinsd., ÍA, 23.36 Sigríður Sæland HSK. 23,18 Steinunn Ingim.d., UMSS, 23.08 Rósa Pálsdóttir, KA, 22,93 Elsa Kristjánsdóttir HSH, 22,82 María Hannesdóttir, HSÞ, 22,80 Fríður Guðm.dóttir, HSV, 22,63 Erla Óskarsdóttir. HSÞ. 22.4.7 Kristjana Ingvarsd., HSÞ, 22,Q0 Ingíbjörg Sveinsd., HSK, 21,95 Anna Torfadóttir, HSV, 21 42 Aðalh. Helgad., UMSB, 21,42 Spjótkast: Guðlaug Kristinsd., FH, 32,89 Mjöil Hólm, ÍR, 25,25 Súsanna Möller, KA, 22,96 Ragnh. Pálsd., HSK, 21,05 Rósa Pálsdóttir, KA, 20,73 Helga Haraldsdóttir, KA, 20,58 Maria Jónsdóttir, KA, 17,90 mMMMWWWWWWWWW* Frakkland 3:0 vann í : Knattspyma er mikið iðkuð erlendis þessa dag- ana og um síðustu helgi fóm fram f jórir landsleik ir. í undankeppn HM sigr ^ aði Frakkland Búlgaríu J! með 3:0. í landsleik sigr- í; aði A-Þýzkaland Mavokko ;; 3:2 og Búlgaría og Italía * gerðu jafntefli 4:4. Áður ý Mfum við skýrt frá sigri ; 5 Austurríkis yfir Ítaííu. ;•’ »WWWMWMWWWMWMM» J0 15. des. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.