Alþýðublaðið - 15.12.1960, Qupperneq 14
!
!
Erfið
æfing
S JÓMENN og vísintla-
mcnn úr brezka fiotanum
áttu fyrir skemmstu ó-
þægilegan sólarhring um
borð í björgunarbátum á
Ermasundi undan Dorset-
ströndinni.
Mennirnir urðu að
synda frá herskipinu í bak
sýn að bátunum og dvelj-
ast þar vegna tilrauna með
b jörgunartæki og áhrif
kulda og vosbúðar.
Leiðrétting
ÞAÐ var ranghermt í blað-
inu í gær, að fjárveitinganefnd
hefði lagt tii að Vilmundi Jóns-
syni yrði veittur á fjárlögum
20 þús. kr. styrkur til ritstarfa.
'Sú tillaga hom fram í frum-
varpi til fjárlaga fyrir næsta
ár, eins og það var lagt fyr.ir
Alþingi, og áttu hvorki fjárveit
inganefnd, né Vilmundur
hlut að þeirri tillögu.
Þegar V.J. sá þetta í frum-
varpinu, skrifaði hann fjárveit
inganefnd strax bréf, og óskaði
eftir niðurfellingu
Það er þvi miður sjaldgæft
að fjárveitinganefna berist slik
tilmæli, og voru þau að sjáif-
í FRÉTT Alþýðublaðsins í
gær um brunann í Vestribæ í
Merkinesi í Höfnum, var sagt
■að húsið hefði verið óvátryggt.
Þetta var ranghermt, íbúðar-
húsið var vátryggt fvrir 92 þús.
kr. hjá Brúnabótafélagi íslands.
Jólablað Vík-
ings komið út
JÓLABLAÐ Sjómannablaðs
ins Víkings 11. —12. tölublað.
nóv. des. er nýkomið út. Efni
blaðsins er mjög fjölbreytt,
og má nefna m. a. kafla úr bók
inni Sókn á sæ og storm, sem
nefnist Eyrarvinna og skútu
líf og Lióðið Vegfarandinn
eftir Davíð Stefánsson.
í blaðinu er kafli um nýj-
ustu tækniframfarir 1 fiskveið-
um, þýdd grein um rannsóknir
á vatnafiski, og nefnist sú grein
Leyndarmál kringlufiskanna.
Athyglisverður draumur eftir
Jóhann Steinsson, vélstjóra. —
Þýdd frásögn, sem nefnist
Dauðadæmda skipalestin. Margt
felria góðra greina og frásagna
eru í blaðinu. Margar myndir
prýða það, óg á forsíðu er mynd
af listaverki Einars Jónssonar:
Alda aldanna
15. des. 1960 — Alþýðublaðið
Verk Gunnars
Framhald af 5. síðu.
stjóri Helgafells skýrðu blaða
mönnum frá útgáfu þessari í
gær. Sögðu þeir að í fyrsta
bindinu væru tvö skáldverk,
Borgarættin og Ströndin. Á
næsta ári kæmu 3 bindi og
1962 síðan enn 3 bindi og
mundi útgáfunni þá lokið.
Samtals verður verkið um
5000 blaðsíður og hvert bindi
því að meðaltali 600—800 síð
ur. Er gert ráð fyrir, að verðið
fari ekki yfir 2000 kr, til fé-
lagsmanna fyrir verkið í vönd
uðu bandi. Verð fýrsta bindis
til félagsmanna er 235 krónur.
1
Gunnar Gunnarsson annast
sjálfur útgáfuna varðandi próf
arkalestur os annan undirbún
ing fyrir prentun. Mun ætlun
in að endurþýða þau skáld-
verkin, sem skáldið er ekki á
nægt með. Gunnar Gunnars
son yngri hefur gert teikning-
ar, sem prýða munu bækurn
ar í heildarútgáfunni. Á bandi
fyrstu bókarinnar, sem nú er
kcmin út eru klippmyndir er
Gunnar skáld Gunnarsson
gerði er hann var ungur en
sonur hans Gunnar Gunnars-
son yngri hefur sett þær sam
an og gengið frá þeim.
Verk Gunnars Gunnarsson
ar hafa komið út áður í heild
arútgáfu en sú útgáfa er upp
eld. svo að bókavinum mun
bvkja mikill fengur að hinni
hviu útgáfu. Sögðu forstjórar
bókaforlaganna er að útgáf-
unni standa að útgáfunni yrði
hraðað feftir föngum.
Sterkur bjór
Framhald af 4. síðu.
Það er mikil vogun af Stór-
stúkunni að ráða Gunnar Dal
sem forsvarsmann bjórbanns,
og eiga þar með á hættu, að
flestir landsmenn rísi enn
I einu sinni öndverðir gegn boð
skap umboðsmanns hinna
mörgu himna. í báðum þess-
um málum munu afturhalds-
mennirnir daga uppi, eins cg
önnur nátttröll, löngu áður en
Lögbergi verður ýtt oian í
Almannagjá X-9.
500 bækur
á sýningu
Bókasýning verður opnuð í
dag (15. des.) í Guðspekifélags
húsinu. Þar verða til sýnis unt
500 bækur á ensku, dönsku og
íslenzku um guðspeki, sál-
fræði, heimspeki, yoga, trúar-
bragðafræði, sálarrannsóknir
og margskonar önnur hugeðlis-
vísindi.
Sýningin verður opin frá kl.
5—10 virka daga og 2—10 laug
ardaga og sunnudaga og mun
stada til áramóta. Fjöldi er-
lendra bóka er á sýningunni,
sem ekki hafa sést hér í bóka-
búðum.
Aðgangur ókeypis. — Félag
j ungra guðspekinema stendur
I fyrir sýningunni.
w~——.— . ■. v
'immiudagur
SLTSAVARÐSTOFAN er op-
ln allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8.
Sími 15080.
Gengisskraning 15. nov. 1960.
£ .........
US $......
Kanadadollar
Dönsk kr. ..
Norsk kr. . .
Sænsk kr. .
Sv. franki . .
Kaup Sala
106,95 107,23
38,00 • 38,10
38,98 39,08
552,40 553,85
533,80 535,20
735,75 737,65
882,65 884.95
Eimskipafélag
íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá
Flekkefjord 13.
12. til Rvk. Detti
foss fór frá Ilam-
borg 12.12. til Ro
stock, Gdynia, Ventspils og
Rvk. Fjallfoss fór frá Fred-
rikshavn 13.12. til Ábo, Rau-
mo og Leningrad. Goðafoss
fer væntanlega frá New York
14.12. til Rvk. Gullfoss kom
til Rvk 11.12. frá Leith og
Kmh. Lagarfoss fór frá Rott-
erdam 14.12. til Hamborgar
og Rvk. Reykjafoss fer frá
Þingeyri í dag 14.12. til ísafj.,
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar,
Akureyrar og Húsavíkur. —
Selfoss fer frá Vestmanna-
eyjum um hádegi í dag 14.12.
til Akrartess eða Keflavíkur
og þaðan til New York. Trölla
foss fer frá Rotterdam 14,12.
til Esbjerg, Hamborgar, Rott-
erdam, Antwerpen, Hull og
Rvk. Tungufoss fór frá Gtb.
13.12. til Rvk.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rvk á hádegi
í dag austur um land til Akur
eyrar. Esja kom til Rvk í nótt
að austan úr hringferð. Herj-
ólfur fer frá Vesmannaeyjura
kl. 22 i kvöld til Rvk. Þyrill
fór frá Rvk 10. þ. m. til Rott-
erdam. Skjaldbreið fer frá
Akureyri í dag á vesturleið.
Herðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið. Baldur fer frá R-
vík í dag til Sands Gilsfjarð-
ar og Hvammsfjarðar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasasfell er á Raufarhöfn.
Arnarfell fór í gær frá Aber-
deen áleiðis til Hull, London,
Rotterdam og Hamborgar. —
Jökulfell fór í gær frá Ham-
borg áleiðis til Hornafjarðar.
Dísarfell fer í dag frá Ro-
stock áleiðis til Rvk. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell fór í gær frá
Fáskrúðsfirði áleiðis til Riga.
Hamrafell fór 9. þ. m. frá Rvk
áleiðis til Batum.
Jöklar h.f.:
Vatnajökull kemur til Vest
mannaeyja í dag frá Rotter-
dam. La.ngjökull er í Riga, fer
þaðan il Kotka, Leningrad og
Gautaborgar.
I
Hafskip h.f.:
Laxá lestar á Faxaflóahöfn
um.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er
\ræntanlegur
til Rvk kl. 16.
20 í dag frá K-
mh. og Glasg.
Flugvélin fer
til Glasg. og
Kmh. kl. 08,30
í fyrramáilð. -
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vest-
mananeyja og Þórshafnar. -—
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Vetrarhjálpin.
Skrifstofan er í Thorvald-
sensstræti 6, í húsakynnura
Rauða krossins. Opið kl. 9—.
12 og 1—5. Sími 10785. Styric
ið og styðjið Vetrarhjálpina.
Bazar Guðspekifélagsins
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
lioltssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
búð KRON, Bankastræti.
Eins og undanfarin ár verður
ensk j ólaguðsþj ónusta hald-
in í Hallgrímskirkju, 4.
sunnudag í jólaföstu, sunnui
daginn 18. desember kl. 4
e. h., Séra Jakob Jónsson,
prédikar. — Allir velkomn-
ir.
Kirkjukvöld í Hallgríms-
kirkju. Samkoma í kvöld
kl. 8,30. Sigurbjörn Einars-
son, biskup, flytur erindi:
,,Hvað er leikmaður". Katla
Ólafsdóttir, leikkona, les
upp. Stúlknaflokkur Guð-
rúnar Þorsteinsdóttir syng-
Fimmtudagur
15. desember:
13,00 „Á frívakt
inni“. Sjómanna
þáttur. Kl. 13,30
verður felldur
inn þátturinn
,,Um fiskinn“.
14,40 „Við, sera
heima sitjum“.
18,00 Fyrir
yngstu hlustend
urna. 18,30 Þir.g
fréttir og tón-
leikar. — 20,00
hljóðfæranna':'
Þjóðlagaþættir frá Unesco. 2.
þáttur. 20,30 Kvöldvaka: a)
Lestur fornrita: Lárentíusar
saga Kálfssonar; VII. (Andrés
Björnsson). b) íslenzk tónlist:
Norðlenzkir karlakórar. —
c) Skuggsýnt er skammdegi,
frásöguþáttur eftir Jóhann
Hjartason, 21,45 íslenzkt mái
(Jón Aðalsteinn Jónsson cand
mag.). 22,00 Fréttir. 22,10
Upplestur: „Hamingjusamasli
maður í heimi“, smásaga eft-
ir Albert Maltz (Ólafur Jóns-
son blaðam. þýðir og lesL —
22,30 Kammertónleikar: Frá
tónlistarhátíðinni í Salzbúrg.
23,00 Dagskrárlok.
Fjölskyldur