Alþýðublaðið - 18.12.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 18.12.1960, Side 1
itwMmmvvmi 41. ár. — Sunnudagur 18. ‘desember 1960. — 289. ttil. HANN var blása á skólaskemmtun þegar okkur bar að garði. Hann blés hátt og hann blés snjallt, enda var hann að blása jólafríið inn. Hann heitir Komáð (Konni) Lúðvíksson og er í Lúðrasveit Vesturbæjar, sem er skipuð 22 tóndjörfum unglingum. Þið sjáið kannski, að hann er ögn tileygður á myndinni. Það er hann ekki daglega. Hann setti bara upp þennan spari- svip fyrir Ijósmyndarann okkar. MMWMMMMMMtMMmUMMWMUMHMMtMMMMMMiMMVV REIKNAÐ er'með að Tryggingastofnun ríkisins greiði 20 milljónir í bætur í Reykjavík í desember- mánuði. Er í engum mán uði ársins greitt eins mik ið í bætur eins og í þess- um mánuði. 15. desember hófust útborg anir á fjölskyldubótum og hef ur verig mikil ös í afgreiðslu Tryggingastofnunarinnar síð- an. Dagana 15. og 16. desember vom t. d. greiddar út bæt- í Reykjavík 4 milljónir kr. Mun mörgum þykja gott að geta sótt bætur inn í Trygg- ingastofnun svona rétt fyrir jólin og sjálfsagt harma kaup mennirnir það ekki að allar þessar milljónir skuli fara í umférð núna fyrir jólin. Ekki eru þó þessar bætur allar fyrir desembermánuð. T. d. ern útborgaðar til fjöl- 1 skyldna með 1—2 'börn fjöl- skyldubætur fyrir 3 mánaða tímabil. Einnig er alltaf eitt- hvað um það, að dráttur verði á því að bætur séu sóttar og munu margir er ekki hafa vitjað bóta undanfarið, sækja þær fyrir jólin. KÆROUR ENGINN togari landaði afla í Reykjavík í vikunni sem leið. Hafa togararnir haft lítið fyrir stafni að undanförnu, og margr ir notað tækifærið í áflaleysinu til að láta framkvæma ýmiss konar viðgerðir, auk þess scra sumum togurum hefur beinlín- is verið lagt vegna aflabrests- ins. T d. eru togararnii- Jón I>or- láksson og Úranus í „klössun‘‘ og Geir í ketilhreinsun o. fl. Hvalfell og Hállveig Fróðadótt- ir hafa verið í höfn til viðgerða, en fóru út í gær. Af togurum, sem blaðið veit um að hefur verið lagt, má nefna Sigurð og Frey, 1000 lesta togara, annan ísafjarðariogar- ann, báða gömlu Akranesstog- arana o. fl. Pressuleikur í kvöld BÆJARFÓGETINN í Kefla víkurkaupstað, Alfreð Gísla- son, hefur verið kærður til dómsmálaráðimeytisins fyrir margs konar vanrækslu í starfi sínu sem embættismað- ur. Það er ungur æskulýðs- leiðtogi í Keflavík sem kærir bæjarfógetann. Þegar Alþýðublaðið frétti um kæruna, snéri það sér til Baldurs Möller, deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu, og spurðist fyrir um málið. Ba’d- ur gaf þau svör, að hann vissi ekkert um málið, því ef svo háttsettur embættismaður yrði fyrir kæru, yrði um hana fjallað á æðstu stöðum. Framhald á 2. síðu. í KVÖLD leika landslið og pressulið í handknatt- leik kvenna og karla í Hálogalandi kl. 8,15. Má búast við spennandi lerkj um. OPNAN! OPNAN! OPNAN!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.