Alþýðublaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 7
Op/ð bréf til útlendings Kæri Geraldí ÞAÐ ER EKKI NÓG að það sé gengið svona í skrokk á útlendingum, sem vilja njóta sömu réttinda og landsmenn, heldur gengur nú lögreglan á milli bols og höfuðs á öllum hundum, sem komast undir hennar hendur. Það er mikið annríki hjá lögreglunni um þessar mundir, enda fer á- standið hríðversnandi frá degi til dags. Sullaveikt fé og hund- ar með orma ganga sjálfala um bæinn. Öll sjúkrahús eru að fyllast af sullaveikum sjúklingum. Óðir hundar ráð- ast á hross upp á Gufunesi. Eftir sögulegan eltingaleik út um allar jarðir tekst vopnuð- um lögregluþjónum að ná þessum óargadýrum á sundi og drekkja þeim. Þessir vel- syntu kappar fengu allir verð laun fyrir vikið. En björninn er ekki ennþá unninn. Niður á lögreglustöð situr lögreglustjóri í sveita síns andlits fyrir framan stóra herforingjaráðskortið sitt og -hugsar. Fulltrúi hans, sem kvu vera innsti koppur í búri hjá hundaheródesum, er í óða önn að stinga teiknibólum í smáblett á kortinu. Þessi smá blettur er Smáíbúðahverfið, en þar mun smithættan vera einna mest. Til marks um það hve sullaveikin getur verið bráðsmitandi þá eru dæmi til þess, að menn hafi tekið veik- ina við það eitt að sjá hund skíta á næstu !.óð. Og hvað heldurðu að hafi komið upp úr dúrnum í gær, þegar ormasérfræðingur bæj- arins var að skoða bandorm £ smásjá? Það er ekki annað sn það. að bandormar eru orðn- ir geislavirkir. Það vaf þó varla ú bætandi. Þar sem erfitt hefur reynzt að útrýma hundunum með venjulsgum skotvopnum eins cg r'flum og haglabyssum, þá hef ur bandaríska setuliðið sýnt þann rausnarskap að lána Reykjavíkurlögreglunni vélbyssur af fullkomnustu Af þessari lýsingu geturðu séð, að hundum hefur verið sagt stríð á hendur. Bezti vin- ur manna og barna er orðinn þeirra svarnasti óvinur, Skömmu eftir stríðsyfirlýs- ingu lögreglustjóra birtist í blöðum og tímaritum varð gömlum hundavini og rithöf- undi sú skyssa á að.flytja lof- ræðu um þessa meinvarga í sjálft Rrkisútvarpið, sem var undir eins kært fyrir gróft hlutleysisbrot. Útvarpsstjóri þóttist góður að sieppa við á- minningu, enda lofaði hann að setja hunda á bannorðalista stofnunarinnar, og stendur það nú framvegis undir dans- leik, því orði, sem talið er búa yfir mestum siðspillingar- mætti allra orða í íslenzkri tungu. Og það var ekki nóg, því að það lá við sjálft, að þessum óvinsæla bundavini yrði vis- að úr landi og það hefði áreið- anlega orðið, ef hann heíði ekki notið Rithöfundasam- bandsins, sem virðist starfa í þeim sannkristilega anda, sem felst í eftirfarandi setningu: Orri og einn af Ieikfélögum hans gerð. Gárungarnir segja nú, að þessir nýbökuou vélbyssu- liðar íslenzku lögreglunnar séu þegar orðnir svo hrifnir af þessum fljótvirku skotvopn um, að þeir hugsi sér sumir hverjir að taka þau trausta- taki, en það er áreiðanlega enginn fótur fyrir því. Það ganga svo margar slúðursögur um bæinn. Hitt mun aftur á móti vera satt, sem haft er eftir ofursta úr bandaríska flughernum. Honum þykir vist vélbyssuliðarnir íslenzku vera full „trigger-happy“ eða gikkglaðir svo því sé snúið á íslenzku. Þetta var nú útúr- dúr. Grimmd hundanna er orð- in svo hamslaus, að þeir ráð- ast ekki einungis á gæðinga uppi í Gufunesi heldur bíta þeir líka varnarlaus börn, sem aldrei hafa verið staðin að því að hrekkja þá. Fyrir framan slysavarðstofuna bíða börn í hundraðatali eftir því að gert sé að sárum þeirra. Umferð stöðvast iðulega vegna þess að ennþá hefur ekki unnizt tími til að fjarlægja hundahræm af götum bæjarins. En það eru ekki bara hræ hundanna, rém rnenn vilja losna við, heldur líka sldt þeirra. Nú er svo komið, að öll siræti og torg, garðar og gang- stéttir eru svo ataðar út í bess um óþverra, að Reykvfk'ngar komast ekki hjá því að bera hann í tonnatali inn í húsin til sín í hvert skipti, sem þé'r koma utan af götunni. Blaðamaður einn við út- breiddasta blað á íslandi, fórnar dýrmætum tíma til að vara menn við að stíga ofan í hundaskít. Hann er í einu orði sagt vakinn og sofinn við þao. Skrif hans vekja óskipta at- hygli, því að hann er manna fróðastur um þessi efni, enda gjörþekkir hann ekki aðeins íslenzkan hundaskít, heldur er hann lika nákunnugur þessum óþverra eins og hann gerist verstur í helztu stór- borgum álfunnar. „Það sem þér gerið mínum minnsta bróðiu-, það gerio þér og oss“. Ég vil taka það fram, að þetta er ekki sagt Haga- lín, þeim mikla dýravini, til hnjóðs. Viðkvæmustu hunda- heródesar tóku þessa fyrr- nefndu ræðu mjög nærri sér, þótti hún vera vatn á myllu dýravina og svo mikill álits- hnekkir fyrir sig, að þeir hafa varla verð hundum sinnandi þeirri mannvonzku að banna mönnum að hafa hunda? Það er ekki gott að segja. Þeim kæmi það vitanlega aldr.e: til hugar. Þeir vita líka íyiir fram, að allir dýravinir, sá fjölmenni hópur mundi um leið rísa á fætur sem einn mað ur og mótmæla kröftuglega. Auk þess mundu þeir varla telja slíkt farsælustu leiðina til að fá endurkosningu. kyn sitt nema þar sem er bæöi- sauðfé og hundar. — Þeii* sem ekki gera sig ánægða mcð þessa skýringu mína og vilja fræðast meira um lifnaoar- háttu bandorma og æxlun, geta snúið sér til ormasérfræð ings bæjarins. Hann mun góö- fúslega láta mönnum í té allac upplýsigar um það efni. Mér er það nú ærin ráðgáta Framhald á 13. síðu. síðan, en þeir verða áreiðan- lega búnir að tak.a. gleði sína aftur áður en þú kemur með - litla hundinn þinn, hann Gasp ar. Vel á minnzt, þú segist vera staðráðinn í þv'i sð taka hann með þér, en ég mundi ynú ráða þér frá því, jafnvel þótt sagt sé, að lögreglan sjái í gegnum fingur við útiend- inga og einstaka innlenda stórhöfðingja. Ekkert vildi én eiga undir hundaheródesum. Ekki er gott að vera á þeirra vegi á meðan þeim er ekki runnið æðið, því að í sannleika sagt er fjarska grunnt á villi- dýrseðlinu í þessum djúpu sál um. Ef þú vilt ekki fyrir nokkurn mun skilja Gaspar karlinn eftir í París, þá er að vísu til ein smuga fjrir þig. Þú getur búið upp í sveit, því að þar er hundahald enn leyft, en þú yrðir auðvitað að skipta um nafn jafnt fyrir því og ekki nóg með það. þú kæmist ekki heldur hjá því að skíra Gaspar litla upp á ný,- yegna þess að hreppstjórar í sveitum lands- ins, sem vilja ógjarnan teljast eftirbátar íslenzkra þing- manna, ganga nú skrefi iengra og krefjast þess að allir hund- ar séu látnir heita íslenzkum hundanöfnum, Ef úr bessu yrði, þá þætti mér ósköp vænt um, að þú létir Gaspar heita í höfuðið á Orra litla hund- inum mínum, sem frelsaðir hundaheródesar drápu fyrir mér. En burtséð frá öllu gamni er þetta annars ekki alveg maka- laust. | Frakklandi sjálfu, þessu nýstofnaða lögregluríki, þar sem de Gaulle sker írels- ið ,vig nögl sér. þætti þetta ó- þolandi frelsisskerðing og sví- virða. Hverng ætli Patisar- Lundúuar- eða New York-bú- ar mundu bregðast við því, ef bæjarfulltrúar þessara heims- borga tæku alit í einu upp á Al.lt öðru máli gegnir urat bæjarstjórn þessa smábæjar. Reykjavíkur. Hún vílar þaci ekki fyrir sér að samþykkja reglugerð, sem bannar hunda hald. Hún er líka svo rögg- söm að ganga ríkt eftir því við lögreglustjóia, að henni sá skilyrðislaust framfylgt. Suim ir fulltrúanna eru meira aS segja svo hlægilega barnaleg- ir að guma af því, að Reykja- vík sé eina hundalausa höfuð- borg i heimi. Betur að húa væri hundaheródesaralaus. Þótt sjálfsagt megi hrósai bæjarstjórn Reykjavíkur fyr- ir marga hluti, ég treysti mér að vísu ekki til þess, þá verðor hennar líklega aldrei getið í annálum fyrir dýravináttu. Nú vildir þú kannski spyrjaí mig hvers vegna mönnum sá meinað að eiga hunda í höfuS- borg íslands. Eftir því sem ég kemst næst þá komst þetta bann á fyrst og fremst vegna smithættu þeirrar, sem talia er fylgja sullaveiki. í öðru lagi voru flækingshundar fleiri ea ve lsæmandi þótti fyrir höfuo- borgina. Svona var þetta fyrir .meira en 35 árum. En hvern- ig horfir þetta við okkur í dag? Þeir háværu hundaóvin- ir, sern nú hafa helzt látið Ijofi sitt týra í þessu máli, hafa ekki setið sig úr færi atl brýna fyrir fólki að hafa sem minnst samneyti við hunda vegna. hugsanlegrar smit- hættu. Hún er sú rauða dula, sem þeir veifa framan í naut- heimskan almúgann. Ef þetta œál er nú brotið til mergjar á raunvísindaleg- an hátt, þá blasir fyrst vi<5 minni sú forviínilega stað- reynd, að ormar eru ekki t.íl í reykvískum hundum, og hafa ekki verið það í lengri tíma. Er. hvernig stendur 4 því, að hundar höfuðstaðaririS eru svona blessunarlega lau3- ir við bandorma? Því er til að svara, að höfuðstaðarbúar hafa annað við sihn dýnnæia tíma að gera en að fást við fjárrækt og bandormuriirn getur ekki þrifizt eða auk:3 AlþýðublaSiS — 13. des. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.