Alþýðublaðið - 31.12.1960, Blaðsíða 1
óskar landsmönnum gleðilegs árs og þakkar þeim hið liðna
Vaxtalækkun
41. ár-g. — Laugardagur 31. desember 1960 — 298. tbl.
leyfir fiskverðs-
hækkun xZSL*.
104létust
af slysum
Árift' 1959 létust 104 hér á
landi af slysförum en árið 1960
urðu banaslysin 45. Sjóslys og
drukknanir urðu 23 að fjör-
tjóni, þar með taldrr tveir er-
lendir menn, annar Færeying-
ur, er tók út af íslenzku fiski-
skipr og hinn var skozkur ferða
maður er drukknaði við að
sundriða á. 11 manns biðu bana
í umferðarslysum á árinu en
11 hafa iátizt vegna annarra
slysa þar með talrnn einn út-
lenzkur maður.
Blaðið hefur hlerað —•
/VÐ nokkrar líkur bendi til,
að olían, sem nú grandar
Segir Emil, að nefnt
hafi verið, að 2% vaxta
lækkunin og afnám 2x/2%
útflutningsskattsins
mundi gera kleift að
hækka fiskverð til sjó
manna og útvegsmanna
um 20 aura á kg.
Sjúkraílug
%
VISCGUNT-flugvél Flugifél.
Islands lagði af stað héðan kl.
10,37 í gærkvöldi að sækja botn-
langasjúkiing í Meistaravík á
Grænlandi,
Til Meistaravíkur er um 2ja
stunda flug og ætti því vélin að
hafa komið þangað um kl. 12,30
í nótt. Mun vélin hafa komið
heim aftur í nótt, sennilega ekki
fyrr en eftir 3. — Flugstjóri í i
ferðinni var Jóhannes Snorra-
son.
Akranesi í gær.
Á BÆ J ARST JÓRNARFUNDI
í gærkveldi var Bjarni Guð-
VAXTALÆKKUNIN og afnám út
flutningsskattsins gerir kleift að
liækka fiskverðið nokkuð, segir for
maður Alþýðuflokksins, — Emil Jóns
son, sjávarútvegsmálaráðherr — í ára
mótagrein sinni, sem birtist á 3. síðu
blaðsins í dag.
MILLJÓN
RAMLA
vegna gengis-
breytingarinnar
hundruðum
fugla í ná
mundsson ráðinn hafnarvörður
grenni Beykjavíkur, bafi
komið úr rússnesku olíu-
skipi, sem lá á Skerjafirði
17. til 22. þ, m. Skipið var
með olíu og benzín.
í stað Jóns Sigurðssonar, sem
lætur nú af störfum. Var hon-
um þakkað mjög gott starf. —
Bæjarstjórnarfumlur þessi var
| stuttur, cnda mætti Daniel Ág-
ústinusson ekki, — H.H,
BANDARÍKJASTJÓRN
hefur ákveðið að veita ís
landi 6 milljón dollara ó
afturkræft framlag til þess
að styrkja gjaldeyrisstöðu
landsins. Er framlagið
veitt vegna lækkunar á
gjaldeyristekjum frá varn
arliðinu af völdum gengis
breytingarinnar.
Sjá framhald — 7. síða.
»Muvmv%i»v«.uwmvMtvvwv
II
SVONA voru skipin skreytt
í gær, svona búin fnunu þau
fagna nýja árinu í kvöld. —
Það er önnur mynd á baksíðu.