Alþýðublaðið - 31.12.1960, Blaðsíða 4
HAFNARHJORÐUR
Þökk fyrir liðna árið.
. Bæjarbíó
/
Hafnarf jrði.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Gleðilegi nýárl ^
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
MÁLMGLUGGAR
Gleðilegt nýárl Xýý.
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
DVERUUR H.F.
Gleðilegt nýárl
Þökk fyrir við9kiptin á liðna árinu.
VENUS H.F. — Hafnarfirði.
Gleðilegt nýárl j||
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Rafveitubúðin — Hafnarfirði,
Gleðilegt nýárl
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
STEINULL
Gleðilegt nýárl
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
R A F H A
S
s
s
s
s
s
s
s
s
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Bæjarútgerð
Hafnarfarðar
óskar öllum Hafnfirðingum og viðskipta
vinum til lands og sjávar
Gleðilegs nýárs
og þakkar fyrir það liðna.
Gleðilegt nýárl
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Byggingafelagið Þór h.f.
Skipasmiðastöðin Dröfn h.f.
V
I
!
v
I
S
s
V
s
V
s
V
s
s
s
s
s
s
s
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sextugur á nýársdag:
Einar Guðbjartsson
EINAR GUÐBJARTSSON
stj'rimaður, Eskihlíð 29 í
Reykjavík, er sextugur á ný-
ársdag. Vinir .hans og venzla-
menn heimsækja hann í kvöld
og hylla hann á sextugsafmæl-
inu um leið og þeir fagna nýja
árinu. Einnig munu ýmsir
vafalaust koma til hans á
morgun.
Einar er u.pprunninn vestur
í GrunnavíkurJireppi, fæddur
á Kollsá, en uppalinn á Höfða
strönd, sonur hjónanna Ragn-
heiðar Jónsdóttur Ijósmóður
og Guðbjarts Kristjánssonar
hreppstjóra. Einar fór ungur
að stunda sjó, var innan við
ívítugt kominn í Stýrimanna-
skólann í Reykjavík og hefur
lengst af ævi sinnar verið á
sjónum, var stýrimaður á tog-
urum, sigldi öll stríðsárin.
‘Hann hætti sjómennsku 1953
vegna heilsubrests aðallega og
hefur síðan unnið í landi,
Einar er tvíkvæntur. Fyrri
konu sína, Karolínu, missti
hann unga frá tveimur börn-
um. Hann kvæntist öðru sinni
1941 Sigrúnu Einarsdóttur frá
Dynjgnda og eiga þau þrjú
börn.
Það eru nú hartnær tvreir
Furðulegur fugl
áratugir síðan ég kynntist
fyrst Einari Guðbjartssyni, og
er skemmst frá að segja, að
þau kynni hafa orðið mér 1il
meiri ánægju og heilla en
flest önnur. Einar er einkar
vinsæll maður, enda eitthvert
allra mesta prýðimenni, scm
ég hef kynnzt, vel gefinn,
hjálpsamur, glaðvær og með
afbrigðum raungóður maður.
Eru þeir margir, sem mundu
óbágir á að vitna um það hvar
sem vera skyldi.
Það er oft gestkvæmt á
heiniili þeirra Einars og Sig-
rúnar, enda þau öldungis ó-
venjulega samhent um alla
’hluti, heimilishættir skemmti
legir og viðtökur góðar. —
Það er trú mín, að góð-
mennska sé gæfuvegur. Og þá
verða bau Einar og Sigrún
aldrei lánlaus. Þann veg hafa
þau fetað dyggilega.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Guðiaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
UNDANFARNAR vikur höf-
i um við sjómenn mikið orðið
varir við mann einn við höfn-
ina, sem talsvert hefur borið á
síðan kosningar í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur byrjuðu.
Maður þessi hefur talað við
töluvert marga og erindið að-
eins það eitt, að fá þá til þess
að kjósa lista kommúnista í
Sjómannafélaginu,
Það sem þó hefur vakið
mesta athygli okkar er það,
hvað maðurinn er áfjáður í að
koma því inn í höfuð okkar, að
hann sé ekld kommúnisti og
hafi aldrei verið. Áhugi sinn
fyrir því að koma kommúnist-
úm til valda í S. R. sé aðeins
„málefnalegur11.
Ég er einn þeirra sem komm-
únistar sendu sitt „Sjómanna-
blað“, og í því sé ég að maður
þessi hinn áhugasami, heitir
Ingibergur Vilmundarson og
mun vera á ms, Esju.
Það má vel vera að Ingiberg-
ur trúi því sjálfur, að listinn
sem hann er á, sé óviðkomandi
i kommúnistum og þeir áhuga-
' lausir fyrir framgangi hans, en
undarlegt finnst mér og fleir-
um, ef augu hans fara ekki að
opnast hvað úr hverju, þegar
hann hlýtur r.ú að vita að Sjó-
mannablaðinu var útstýrt frá
skrifstofu kommúnistaflokks-
ins og jafnframt hlýtur Ingi-
bergur að vita, og virðist
kunna því vel, að þegar hann
er að smala fyrir B-listann, er
honum oftast ekið af Kjartani
Helgasyni, erindreka kommún-
ista og aðstoðaður af honum á
allan hátt.
Ég og fleiri sjómenn spyrj-
um; Hvað er að Ingibergi?
Trúir hann því virkilega, að
svona áróður slái í gegn, eða
hefur maðurinn virkilega verið
dáleiddur og segir það eitt
sem honum hefur verið sagt að
segja.
Ef svo er, væri vonandi að
hann vaknaði af dásvefninum,
sem fyrst , og kæmist til sjálfs
sín.
Sjómaður.
4 31, des. 1960 — Alþýðublaðið