Alþýðublaðið - 04.01.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1961, Blaðsíða 3
BRÚSSEL, 3. jan. (NTB/ REUTER). Gaston Eyskens for sætisráðherra sigraði í fyrstu lotu í deilunni á þingi, er krafa frá jafnaðarmönnum um, að sparnaðaráætlun ríkis- stjórnarinnr yrði tlregin til baka, var felld í neðri deild. þingsins. Jafnfram hófst þriðja vika verkfallsins mikla og kom til nokkurra alvarlegra átaka milli lögreglu og þátttak- enda í mótmælafundum, bæði í Briissel og Antwerpen. I báðum þessum stórborgum fóru um 15 000 verkfallsmenn kröfugöngu um göturnar. Bæði lcgreglumenn og kröfu- göngum'enn urðu fyrir veruleg um s'árum, og einkum í Ant- KOSTA- BOÐ KHÖPN, 30. jan. (NTB/ REUTER). Tvö bandarísk sjón varpsfyrintseki hafa boðið kon unglega danska ballettinum ógnarlegar upphæðir fyrir heimild til að sjónvarpa list hans. Er boðið upp á 420 þús. dali og 700 þús. dali. Er tryggt að jaifnaður verði hallinn á Bandaríkjaför ballettsins ef öðru hvoru tilboðinu verður tekið. werpen varð verulegt efnalegt tjón bæði á sporvögnum og strætisvögnum bæjarins og á fyrirtækjum við göturnar, sem kröfugangan fór um. Mjög sterkur vörður lög- reglu og hermanna var við þinghúsið í Brússel og hélt vopnuð herlögregla auk þess vörð á göngum og stigum húss ins. Úti fyrir stóðu a. m. k. þrír skriðdrekar. Allt gekk sarnt rólega. í garðinum fyrir utan þinghúsið var einnig ríð- andi lögregla, jeppar og aðrir lögregluvagnar, vörubílar og vatnsbílar með sprautum. Einn af ræðumönnum jafn- aðarmanna, Edmond I.eburton, hélt því frm, að frumvarp rík- isstjórnarinnar, sem sam- kvæmt heiti sínu miðaði að efnahagslegri útþenslu, fjár- málalegri viðreisn og félagsleg um framförum, miðaði í raun og veru í þveröfuga átt. Lof_ orðin um efnahagslega út- þenzlu væru aðeins til að slá rvki í augu manna, og sparn- aðurinn mundi fyrst og fremst konia niður á eftirlaunafólki oflf beim, sem nytu örorku- og sjúkratrygginga, jafnframf því sem skattahækkunin mundi koma niður á öllu láglauna- fólki. Hann krafðist þess, að lasabálkurinn yrði dreginn til baka, áður en það væri orðið of seint. Deildin felldi kröfu jafnað- armanna með 21 atkvæði á móti 83. Allir þingmenn ka- bólskra og allir þingmenn frjálslyndra, nema einn, greiddu atkvæði með stjórn- inni. Frjálslyndi þingmaður- inn sat hjá. Eyskens forsætisráð'herra tók stuttlega til máls, en ræddi ekki kröfuna um, að frum- varpið yrði dregið til baka. Hann lét í ljós ánægju sína með, að kaþólska verkalýðs- sambandið hefði ekki gerzt að ili að verkfallinu Deildin hóf síðan að ræða frumvarp stjórnarinnar, en forusta verkalýðssambands jafnaðarmanna lýsti því yfir, að ástæða væri til að gera ráð fyrir fjölda mótmælafunda um allt land. í Namur í Suður.Belgíu kom til átaka milli 4—5000 kröfugöngumanna og lögreglu og hermanna. Tveir lögreglu- menn særðust. Kröfugöngu- menn köstuðu grjóti, en lög- reglan beitti táragasi, segir AFP. Hópur kröfugöngu- manna náði strætisvagni á vald sitt og börðu þeir öku- manninn og einn farþega. í Brúgge köstuðu meðlimir kaþólska flokksins, stjórnar- flokksins, eggjum í kröfu- göngumenn. iÞeir brutu þá gluggana á flokksskrifstofum flokksins og einn lögreglumað ur særðist, er hann reyndi að stilla til friðar. Vallónskir eða fr\nskumæl- andi meðlimir jafnaðarmanna- flokksins kröfðust þess í dag, að stjórnarskrá Belgíu yrði breytt þannig, að hinum frönskumælandi hluta landsins yrði frjálst að velja sína eigin leið í efnahagsþróun. Þetta er í fyrsta sinn í sögu flokksins, að frönskumælandi þingmenn hans lialdi fund einir sér. Lýstu þessir þingmenn því yf- ir, að það ástand, sem nú ríkti í landinu, hefði gert það lýð. um ljóst, að taka yrði spum- inguna um pólitíska einingu landsins til nýrrar yfirvegun- FER EFTIRLiTS- NEFND TIL LAOS? VIENTIANE, 3. jan. NTB. — Konungurinn í Laos kallaði í dag saman þing landsins til aukafundar til að ræða hið al- varlega ástand, sem mál lands ins eru komin í. Er talið, að hinn hægrisinnaði forsætisráð- herra Boum Oum muni jafn- framt nota tækifærið til að fá viðurkenningu þingsins á rík- isstjórn sinni sem hinni einu löglegu stjórn landsins. Á blaðamannafundi í dag ræddi Boun Oum m. a. um liina alþjóðlegu eftirlitsnefnd, er sett var á stofn 1954 og vann þá að því að stilla til friðar í landinu. Eiga sæti í ROBERT litli þygg- ur með á- kafa boð bróður síns Nrkulásar, um að skreppa með honum í smá öku- ferð á nýja sportbílnum hans, sem m. a. er bú- inn Ijósum og vindhlíf. Ekkert 4 kr. benzín, því bíll- inn er stiginn. lienni Pólverji, Kanadamaður og Indverji. Hann kvað stjórn sína geta fallizt á, að nefndin hæfi störf Isín að nýju, en þó aðeins að vissum skilyrðum fullnægðum. Munu þau m. a. vera, að nefndin ræði aðeins við stjórn Boum Oum og ekki við hlutleysisstjórn Souvanna Phouma, sem nú er landflótta í Kambodíu. Ekki er vitað hvort nefndin telur sig geta unnið upp á þau býti. Forsæt- isráðherrann kvaðst ekki geta fallizt á störf nefndarinnar nema hún samþykkti skilyrði hans og kvaðst ella mundi leita á náðir vinveittra ríkja um stuðning. Talið er að Boum Oum hyggi á breytingar á stjórn sinni, m. a. setja af utanríkis- ráðherrann bróður sinn, og taka sjálfur embætti hans. Upplýsingamálaráðherra hægrimanna lýsti því yfir í dag, að fallhlífalið stjórnar hans hefði unnið á sitt vald bæinn Vien Khouang, sem er höfuðstaöur samnefnds héraðs. Var bær þessi tekinn af vinstri mönnum um síðustu helgi. í Bangkok, höfuðborg Thai- lands, eru ráðamenn sagðir undrandi yfir kuldalegri af_ stöðu Suðaustur Asíubandalags ins (SEATO) til Laos-mál- anna. Af hálfu bandalagsins er því hins vegar jýst yfir, að ástand mála þar sé enn óskýrt og það verði að rannsakast ná ið áður en nokkuð verði á- kveðið um aðgerðir. Af hálfu brezkra stjórnarvalda í Lond- on hefur verið lögð áherzla á, að bandalagið geti alls ekki gripið í taumana í Laos nema beiðni bærist um það frá lög- lega kjörinni ríkisstjórn lands ins. Slík beiðni liggur ekki fyrir. Krefst 10 ára fangelsi yfir Menderes YASSIADA, 3. jan. — (NTB-AFP). Hinn opinberi ákærandi krafðrst í dag fimm til tíu ára fangelsis yfir Mend- eres, fyrrverandi forsætis ráðherra, og Korur, fyrr verandi aðstoðar-ráðherra hans. Báðir eru sakaðir um að hafa notað fe ur leynilegum sjóðr tyrk- neska ríkisins í eigin þágu. tmwwwwwwwwiw IttiMmirjr] HVERFISSTJÓRAR ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK eru beðnir að koma á fund í Iðnó (uppi) á morgun, fimmtu- dag, kl. 8.20 e.h. Áríðandi mál á dagskrá. Alþýðublaðið — 4. janúar 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.