Alþýðublaðið - 04.01.1961, Blaðsíða 10
Nokkur orð um
Sænska Ublb Heim
sem kemur hingaB
Ritstjóri: Örn EiSssoi
Eitt sterkasta félagslið Sví-
þjóðar, Heim frá Gautaborg, er
væntanlegt hingað til lands í
vor í boði Vals. Lið þetta hefur
skipað sér í efstu sæti sænsku
meistarakeppninnar um margra
ára skeið og varð sænskur
meistari 1959 og 1960 og allar
líkur benda til þess að þeir
vinni einnig í ár, en nú eru að-
eins óleiknir 7 leikir og eru þeir
efsrtir. Styrkleíki liðsins liggur
afðallega í hversu jafnir leik-
mennimir eru og má segja, að
þar sé afburðamaður í hverri
siöðu.
>Liðið samanstendur af bæði
ungum mönnum og gömlum og
ejc með mjög mikla keppnis-
reynshj, sem talin er að muni
færa þeim sigur í ár í sænsku
keppninni, eins og kemur fram
í ekoðanakönnun, sem nýlega
tfór fram meðal leiðtoga hinna
10 félaga, sem skipa „All-
sVenskan", en þar álitu 8 að
Heim myndi sigra þriðja árið
í röð.
Margir frægir leikmenn hafa
leikið með þessu liði, en samt
er þó einn þeirra frægastur, en
það er Slen Ákerstedt. Hann
h.efur leikið tugi landsleikja
og er talinn einn bezti hand-
knattleiksmaður Svia í dag, þó
að hann sé 34 ára gamall. Hann
hefur leikið í sænska Iandslið-
inu frá því 1948 og skipaði mið-
framherjastöðuna, í „framlínu
allra tíma“ eins og Svíar orða
það, ásamt þeim Ake Moberg
og Áke Reimer.
Hann er aðal skipuleggjari
liðsins og heldur uppi glæsi-
legum hraða í leiknum, sem
orsakar meðal annars hina
miklu velgengni þess.
Markvörður liðsins er Gunn-
ar Brusberg, hefur einnig
leikið tuga landsleikja allt
fram til síðasta árs, að hann
taldi sig ekki hafa tíma til að
leika nema fyrir félagið og
hefur hann sjaldan verið betri
en í ár.
Framh. á 14. síðu
Þetta er Jarlius, einn bezti leikmaður sænska liðsins Heim, sem
væntanlegt er hingað í vor.
rgir á
/■ I /
Enska knattspyrnan
I. deildarleikirnir um jólin:
Arsenal-Sheff. W. (1:1) (2:2)
-jttson Villa-Wolves (0:2) (2:3)
Blackp.-Blackburn (2:0)
Bolton-Leicester (2:0) (0:2)
Chelsea-Manch. Utd. (1:2) (6:0)
Manch. C.-Fulham (2:0) (0:1)
Newcastle-Birmingh. (2:2) (1:2)
Nott. For.-Preston (2:0) (1:0)
Tottenh.-West Ham (2:0) (3:0)
Burnley-Everton (1:3) (3:0)
75.667 áhorfendur sáu þenn-
an leik, sem er metaðsókn
síðan 1947 á deildarleik í
Englandi.
Cardiff-W. Bromw. (3:1) (1:1)
II. deildarleikimir um jólin:
Brighton-Scunthorpe (1:1)
Charlton-Plymouth (6:4) (4:6)
Huddersf.-Stoke C. (0:0) (2:2)
Liverpool-Rotherh. (2:1) (0:1)
Luton-Líncoln (3:0) (1:1)
Middlesbro-Leyton (2:0)
Norwich-Ipswich (0:3) (1:4)
Southampt.-Brist. R. (4:2)
Sunderl,- Sheff. U. (1:1) (1:0)
Swansea-Portsmouth (4:0) (1:1)
l>erby Co.-Leeds (2:3) (3:3)
I. deild. — Laugard .31. des.:
Aston Villa-Blackpool 2:2
Bolton-W. Ham 3:1
Burnley-Newcastle 5:3
Framhald á 14. síðu.
MAURICE NORMAN
hinn snjalli miðframvörður
Tottenham, en liðið hélt áfram
sigurgöngunni um jólin, vann
West Ham. bæði heima og
heiman.
EINS OG FYRR hefur verið
getið, hefur Skíðaráð Reykja-
víkur auglýst skíðanámskeið í
Skíðaskálanum í Hveradölum
um hátíðamar.
Stefán Kristjánsson, íþrótta-
kennari, annast þetta námskeið.
Eitt kvöldið milli hátíða var
blaðamönnum boðið að vera
með í kvöldferð. Guðmundur
Jónasson sér um akstur héðan
til skíðaslóða á Hellisheiði. Bíl-
ar Guðmundar eru núna í mjög
góðu ásigkomulagi, og er varla
val á betri langferðabílum hér
sunnanlands.
í Skíðaskálanum dvelur nú
fjöldi fólks við skíðaiðkanir, og
hafa gestgjafar Skíðaskálans
tekið á leigu Hafnarfjarðarskál-
ann, sem ætlaður er fólki, sem
hefur svefnpoka og eigið nesti.
í Skíðaskálanum eru mjög
skemmtileg herbergi, gufubað,
allar veitingar, þjónusta og allt
hið ákjósanlegasta. Ungu gest-
gjafarnir, Sverrir og Óli, hafa
á skömmum tíma unnið sér
traust og velvild, ungra og gam
alla, sem skíðaskálann sækja.
Er Skíðaskálinn fagurlega
skreyttur um hátíðarnar.
Stefán Kristjánsson, íþrótta-
kennari, sagði í viðtali við blaða
menn, að daglega hefði komið
fjöldi barna og unglinga úr
Reykjavík að morgni dags og
dvalið við nám allan daginn.
Margir komu dag eftir dag, og
framfarir ungra nemenda voru
ótrúlega miklar. Sum bamanr.a
eru nú fær um að renna sér á
minni hátcar skíðabrautum. Á-
huginn er óbilandi, og æskilegt
væri, að forx-áðamenn skíðaí-
þróttarinnar sjái um leið til
framhaldskennslu fyrir nem-
endur þessa. Skemmtilegt var
að sjá hve margir foreldrar
fylgdu börnum sínum í fyrstu
kennslustund, en eftir það voru
Guðmundi Jónassyni og bii-
stjórum hans trúað fyrir börn-
unum báðar leiðir. Stefán hefur
beðið blaðamenn sérstakega að
benda Reykvíkingum á nauð-
syn þess, að böm og unglingar
haldi áfram skíðaæfingum sín-
um, þar sem enginn skíðamað-
ur getur náð árangri í skíðaí-
þróttinni, nema með stöðugri
þjálfun.
Stefán bauð blaðamönnum
með sér út í upplýsta brekkuna
við Skíðaskálann, þar sem
skíðalyftan var stöðugt í gangi.
Reykvískir skíðamenn sýndu
þar listir sínar í braut, sem Stef
án lagði. Það er óhætt að segja,
að í þessu dásamlega veðri,
stillilogni og frosti, var glæsi-
leg sjón að sjá okkar snjöllu
skíðamenn sveifla sér með mikl
um hraða niður brekkumar.
Stefán stjórnaði, sem áður er
sagt, þessu æfingakvöldi og bað
&é 4. janúar 1961 — ÁlþýðiiWáWð
INGVAR
markahæstur
ÞAÐ HEFUR nú komið á
daginn, að Ingvar Elísson,
Akranesi, var markahæstur í
I. deild sl. sumar, eins og sagt
var í viðtali við hann hér á síð-
unni; en vegna misskilnings
var hann þá sagður hafa skorað
,,aðéins“ 15 mörk. Leiðrétting
var síðan birt, þar sem Þórólfur
Beck, KR, skoraði 15 mörk og
þeir því taldir jafnir.
Við nánari atlxugun hefur
komið í Ijós, að Ingvar skoraði
16 mörk og er því markahæstur.
Mörkin skiptast þannig á leiki:
4 gegn Akureyringum á Akra-
nesi, 3 gegn Fram í Reykjavík,
3 gegn Fram á Akranesi, 2 gegn
Keflvíkingum á Akranesi. 2
gegn KR á Akranesi, 1 gegn Val
í Reykjavík og 1 gegn Keflvík-
ingum i Keflavík.
gf Félaoslíf -sV
KÖRFUKNATTLEIKS-
DEILB KR.
Piltar, athugið.
Þeir, sem ætla að æfa með
II. fl. karla núna í vetur, eru
beðnir að hafa samband við
formann deildarinnar á æfing-
unni í kvöld kl. 10,15.
Stjórnin.
wwwwwwwwmwww
i
Nieder
leikari
ölympíumeistarinn Bill
Neider hefur undirskrif-
að eins árs samning um að
gerasí kvikmyndaleikari.
— Fyrsta hlutverk hans
verður að leika Jack
Dempsey, gamla heims-
meistarann í þungavikt.
Það er franska kvik-
myndafélagið Transcin-
ema, sem ráðið hefur
Nieder. Dempsey hefur
látið sve um mælt, að
Nieder sé rétti maðurinn
til að leika hann.
MMWMWMhWWMWWWW
þess getið að skíðamenn væru
nú, þrátt fyrir snjóleysið í haust
komnir í sænulega þjálfun, og
væri vonandi að skíðaæfingar
gætu haldið áfram á svipaðan
hátt og hingað til.
Eftir „útivistina“woru blaða
mönnum og keppendum boðið
að veizluborði hjá gestgjöfum
Skíðaskálans. Mjög skemmtileg
skíðakvikmynd var sýnd og
skemmtu gestir sér síðan við
söng og gítarundirleik Sigurð-
ar Þórarinssonar fram á kvöld.
Slíkar kvöldferðir á skíða-
slóðum eru mjög skemmtilegar,
og bíða blaðamenn með til-
hlökkun, eftir næsta tækifæri
I til að komast á skíðaslóðir.