Alþýðublaðið - 12.01.1961, Side 16

Alþýðublaðið - 12.01.1961, Side 16
ÞEIR VILJA BROTT VIKNINGU FÖGETAI BALDUR MOLLER, deildar- stjóri í dónismálaráðuneytinu, fesfur staðfest þá frctt Alþýðu- fc-raðsins í gær, að lögregluþjón- arnir í Keflavíkurkaupstað liafi feærtr bæjarfógetann, Alfreð Gislason, til ráðuneytisins. Lög regluþjónarnir hafa krafizt þess, að fógeta og fulltrúa ham, verði vikið frá störfum á með- an málsrannsókn fer fram. Aðspurður, sagði Baldur, að fcæra lögregluþjÓBianna fjall- •aði að mestu um sömu atriði og eru í kæru þeirri, sem hef- ur verið til rannsóknar hjá ráðu neytinu, þótt kæra lögreglu- l>jónanna væri nokkurs annars eðBs.« ♦ - ■ Deildarstjórinn sagði, að rannsókn fyrri kærunnar væri nú lokið, og verið sé nú að gera skýrslu um rannsóknina. Hann sagði einnig, að fréttir af nið- urstöðum. rannsóknarinnar fengjust ekki fyrr en eftir nokk urn tíma. Alþýðublaðinu er ekki kunn- ugt um, að lögregluþjónar hafi áður kært yfirmann sinn. Á- stæðan fyrir kæru þeirra, mun vera sú, eins og blaðið skýrði frá í gær, að störf þeirra séu gerð marklaus, þar sem kærur þeirra séu ekki teknar fyrir hjá ibæjarfógetaembættinu. Þeir munu ekki telja sig geta unniö við slík skilyrði lengur. ÞESSI mynd var tckin við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti í gær, og sýnir hún ljóslega skemmdir þær, sem urðu af völdum veðurofsans í fyrrinótt á mótauppslætti kirkjunnar. Mótauppslátt urinn tók hin sveru uppi- stöðujárn með sér í fall- inu og gefur það til kynna hve veðurliæðin hefur ver ið mikil. Brak úr móta- viðnum lá vítt og dreift í nágrenni kirkjunnar, þegar að var komið í gær- morgun. Mikið tjón hefur hlotist af skemmdunum. Spilakvöld I KVrÖLD, fimmtudagskvöld halda Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði, spilakvöld í Al- þýðuhúsinu. KvöldverðÍaun verða veitt og 10-kvöldakeppnin heldur á- fram. iSpilakýöldið hefst klukkan 8,30. Fjölmennið og hafið með ykkur gesti. FÁRVIÐRI gekk yfir Suðvest urland í fyrrinótt samíara þið- viðrinu, sem skyndilega hófst. Hvassast var á Stórhöfða í Vest- mannaeyjum sem oftar. Þar mældust 12 vindstig eða fár- viðri en hvassara getur hafa orð ið í hviðunum. f Reykjavík var mestur meðalvindur 10 vindstig — en mun hafa komizt upp í 12 í hr.yðjum. Veður var mjög vont frá kl. 2—6 um nóttina, en einna verst mun það hafa orðið um 5-leytið. Annars var hvassviðri um allt land, en mest var ofviðrið hér í nágrenninu, á Reykjanesi, í Vestmannaeyjum og austur fyr ir Eyjafjöll. Veðrið lægði í höf- uðstaðnum um kl. 6—7 í gæi'- morgun, nokkuð snögglega. TALSVERÐ ÚRKOMA. Talsverð úrkoma fylgdi of- viðrinu um land allt. í Vest- mannaeyjum var úrkoman 25 mm. í fyrrinótt á tímabilinu frá kl. 5 í fyrradag til 8 í gærmorg- un. Á Reykjanesvita var úrkom an 23 mm. á sama tíma 17 mm. á Kirkjubæjarklaustri, en ekki nema 9 mm. í Reykjavík. . í gærdag var komið þíðviðri um allt land, þó að frost hefði verið í fyrradag. Frost var víða 10—12 stig á hádegi í fyrra- Fá lögfræÖi- lega þjónustu BINDINDISFÉLAG öku- manna hefur samið við Egil Sig urgeirsson, hæstaréttarlög- mann, mn !að hann veiti með- limum félagsins vissa lögfræði lega þjónustu. Hún verður í sambandi við umferðarmál og verður veitt félagsmönnum ó- keypis. Tímarit félagsins, Umferð, — mun væntanlega koma út á næstunni. Árgjald fyrir félags. menn í BFÖ er 75 krónur. dag, en meira til fjalla, svo sem í Möðrudal, þar sem frost var 23 stig. Þýtt var um allt lág- is var kominn eins stigs hiti í lendið í gærmorgun, en síðdeg- Möðrudal. Þessi snöggu veðurskipti með asahláku hafa sums staðar vald ið nokkru tjóni. Segir frá því annars staðar í blaðinu í dag. — la. INNBROT var framið í fyrri- nótt í veitingastofuna Vestur- höfn. Þaðan var stolið allmiklu magni af sígarettum, vindlum, reyktóbaki og neftóbaki. MWMWHMMVHMWmWMm Vinnu- skúr á flugi Ýmislegt spaugilcgt kom fyrir í óveðrinu í Reykja- vík í fyrrinótt. íbúar í Framtaksblokkinni við Sólheima tóku t. d. eftir því skömmu eftir miðnætt ið, að stór vinnuskúr, 20— 30 metrar á lengd var kominn á loft. Fauk skúr- inn eina 20 metra og lenti á hvolfi þversum á göt unni svo að liún lokaðist alveg. í leiðinni lenti skúr inn á staur með raflínum og urðu af miklar eldglær ingar svo að hverfið lýst- ist upp sem snöggvast. — Lögreglan og rafmagns- menn komu á vettyang Skúrinn mun hafa verið rifinn snemma í gær morgun. WtMtmMtHHMMMHMMMK

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.