Alþýðublaðið - 21.01.1961, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.01.1961, Qupperneq 1
lillaga Eggerts G. um rannsókn á því ÚTBÝTT var á alþingi í gær tillögu til þingsálykt- unar um rannsókn á hag- kvæmni aukinnar ákvæð- isvinnu. Flutningsm'aður er Eggert G. Þorsteins^n, 10. þingmaður Reykvík- inga. Tillagan ásamt ýtar- legri greinargerð fer hér á eftir. aukinni ákvœðisvinnu í hin- um ýmsu starfsgreinum í þjóðfélaginu, m. a. með hlið- sjón af reynslu nágrannaþjóða okkar í þeim efnum. Leiði rannsóknin í ljós, að aukin ákvæðisvinna sé þjóð- hagslega æskileg, heimilar al- þingi ríkisstjórninni að veita nauðsynlegum undirbúningi þar að lútandi alla aðstoð og fyrirgreiðslu í samráði og sam- strfi við fyrrgreinda aðila.“ WASHINGTON, 20. jan. NTB REUTER. Jo!hn F. Kennedy opnaði leiðina til nýrra samn- ingaumleitana við Sovétríkin, er hann í dag var settur inn í embætti sitt sem 35. forseti Bandaríkjanna. í ræðunni, sem hann hélt, er hann hafði 1 unnig e-mlbættiseið sinn og þar j með bundið endi á átta ára I stjóm repúblíkana, -hvatti 'hann sovéts-tjórnina til sam- starfs við stjórn demókrata um að síkapa nýjan heim, byggðan á grundve'l-li laga og rét-tar. til að tryggja frelsi mannsins og LISTI VERKAMANNA í DAGSBRÚN - 16.SÍÐA iWtWWHWMWVWHVWWWWWMWWWVmMWVWW „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta í sam- ráði og samvinnu við samtök launþega og vinnuveitenda fram fara rannsókn á, hvort ekki sé hagkvæmt að koma á tWWHVWWHVWWMWWHVMW Carolyn Oshorn heitir ungfrúin. JHM Hún cr ein fræg- asta fimleikakona Bandaríkjanna og tók fyrir skömmu þátt í landskeppni við Rússa. Hvað er Carolyn að gera á forsíðunni okkar í miðju síldaræfin- týrinu? — SVO ER MÁL MEÐ VEXTI, AlÐ ÞAÐ SEGIR FRÁ LANDS- . KEPPNINNI Á SÍÐU ÍÞRÓTTANNA. mwwvwwwwwuwwvvwwwv útrýma harðstjórn, fátækt og sjúkdómu-m. í ræðu sinni réðist Kennedy hvorki á Sovétríkin né Krúst- jov, 'forsætisiiáðherra þeirra, en hann gerði það -lýðum ljóst, að hann mundi í forsetatíð sinni vinna að því að styrfkja cg try-ggja Ihernaðarstyrk Bandaríkjanna á meðan eng- inn áran-gur næðist í því að útkljá hin alþj óðlegu deilumál-. „Það er ekki fyrr en við erum vissir u’m, að vopn okkar eru nægilega sterk, sem við, getum verið algjörlega öruggir um, að þau verði aldrei notuð,“ isagði han-n. Jo-hn Kennedy og Dwight D. Ei-senhower óku saman frá Hvíta húsinu til Capitol. þing- hús-sins, eftir Pennsylvania Avenue, en þar skyldi athöfn- in fara fram. Hundruð þús- unda manna -stóðu á fána- skreyttu-m strætunum, þrátt fyrir kuldann. Mörgum tonn- um af sálti hafði verið kastað á götuna, þar sem forsetárnir óku, svo að mest af snjónum var bráðnað, en að öðru leyti Framh. á 5. síðu. GREINARGERÐ „í allmörg ár hefur sá hátt- ur verið á hafð-ur í nokrum starfsgreinu-m, að vi-nnulaun hafa verið greidd sam-kvæmt umsc-mdum ákvæðisvinnuverð- skrám. Sérstalkl-ega hafa þess- ar kaupgreiðsluaðferðir verið reyndar í byggin'gariðnaðinum, og mun þar um lengsta reynslu í þessum efnum að ræða. Auk byggin-gariðnaðarins hef-ur þessi aðferð einni-g nokkuð verið reynd í fiskiðnaðinum við ýmis störf í hraðfr^stihús unum hjá verkafconum og körl u-m, án þess að sér-stök ákvæði séu þar um í kjarasamning- um, nsma hjá verkakonum í f'iskiþvotti og síldarscltun. Á ncfckuð sérst-afcan Ihát-t 'má einnio- segja, að megingrund- völlur launakjara á fiskiskipa flotanu-m byggist á launum miðað við afköst, þó að aflinn j takmarki þar áfkastamögu- leika. Verkálýðsfélc-g þeirra starfs greina, sem náð hafa kjara- samningum um ákvæðii vinnu, mundu telja það stóríega skerð ingu kjara sinna og san nings- réttar, ef aðför yrði gerð að þessum ákvæðum kjarasamn- in-ga m þeirra. — MeðUmum vinnuveitenda'samtákanT'a hef ur í æ rífcara mæili skilizt, að þelssi háttu-r á kaupgreióslu er öruggari í sambaridi við áætl- anir í þeirra starfi, þannig að fyrirfram gefast meiri mögu- leifcar á því að segja til um kostnað viðfcomandi verks. Jafnframt verður hver einstak ur verkamaður, iðnlærður og Franihald á 2. síðu. H L E RAÐ Blaðið hefur hlerrð —- AÐ Þórarinn Þóravinsson flytji frumvarpio um afnám einkaréttar Ferðaskrifstofu rikisins vegr^a 'tveggja atkvæða í Bamiahlíð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.