Alþýðublaðið - 21.01.1961, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1961, Síða 3
í INNSETNINGARRÆÐU sinni sagði Kennedy forseti m. a.: ,,Heyri það bæði vinir og óvinir, að kyndillinn hefur nú verið fenginn í hendur nýrri kynslcð Bandaríkjamnna — fæddri á þessari öld, hertri í stríði, agaðri af köldum og bitrum friði, stoltri af hinni fornu arfleifð okkar — og ó- fúsri til að horfa upp á eða leyfa hægfara riftun þeirra •mannréttinda, sem þessi þjóð hefur alltaf verið helguð og sem við erum helgaðir í dag.“ Og hann 'hé'lt áfram: „Hver þjóð, hvort sem hún cskar okk ur góðs eða SUs, s'kal vita, að við munum greiða hvaða verð, bera hverja 'byrði, standast hverja raun, styðja hvaða vin o2 standa gegn hvaða óvini sem er til að tryggja það, að 'fre’úð haldi velli og blómstri.“ „Þessu loifum við meiru“, bætti hann við. „Hinum gcmlu bandamönn- um okkar, sem við deilum með menningarlegum og and- leigum uppruna, lofum við •tryggð dyggra vina . . .“ „Hinum nýju ríkjum, sem við hjóðum velkomin í hóp liinna frjálsu, gefum við loforð okkar um, að ein tegund ný- lendustjórnar skal ekki hafa Fyrsta verk Kennedy forseta Washington, 20. jan. NTB-Reuter. Fyrsta verk John F. Ken- nedy sem Bandaríkjafor- seta var að vera við skrúð- göngu þá hina miklu, sem jafnan er farin við inn- setningu nýs forseta. — Skrúðfylkingin var allt í senn, herfylking, almenn- ingsganga og hylling póli- tískra aðdáenda. Forsetinn stóð á hciðurspalli við Hvíta húsið og fylkingin streymdi frant lijá: her- sveitir víðs vegar að og úr öllum greinum, kúrekar, hornahljómsveitir og miklir vagndrekar með alls konar skreytingum. Að vígsluatliöfninni lok- inni héldu herra og frú Eisenhower áleiðis til bú- garðs síns í Gettysburg í Pcnnsylvania. gengið sína braut á enda, til þess eins, að í hennar stað komi enn járnharðari harð- stjórn. Við munum ekki ahtaf búast við, að þær hafi sömu skoðanir og við. En við mun- um alltaf vona, að þær styðji sterklega sitt eigið frelsi — og muni, að sá, sem á liðnum tím um reyndi að öðlast völd með því að ríða á baki tígrisdýrs- ins, endaði alltaf innan í því.“ Síðan hélt 'hann áfram: „Þaim þjóðum í kofum og þonp um um hálfan heiminn, sem eru að berjast við að brjóta af sér viðjar eymdarinnar lof- rm við einlægum aðgerðum okkar til að hjálpa þeim til að hj'álpa sér sjálfar — hversu lengi sem þess er þörf — ekki vegna 'þe'ss að kommúnistar séu að gera það, ékki vegna þess að við leitum atkvæða og i þeirra, heJdur vegna þess að bað er rétt. Ef frjálst samfé- la'g getur ©kki hjálpað þeim mörgu, sem eru fátækir, getur bað ekki hjálpað hinum fáu, sem eru ríkir“. „Gagnvart hinu alþjóðlega isamfélagi fullvalda ríkja, Sam einuðu þjóðunum, síðustu og bsztu von okkar á öld, þar sem tæki stríðs eru miklu Isngra komin en tæki friðar- ins, endurtökum við lofcrð okkar um stuðning — að koma í veg fyrir, að þær verði að- e;ns Ðtaður til að skammast á — að styrkja vernd þeirra yf- ir hinum nýju og v.eiikbyggðu — og að færa út það svæði, sem sátitmáli þeirra n*r ti'L“ „Og loks sendum við þeim þjóðum, sem vilja vera and- stæðingar okkar, ekki loforð, heldu,. beiðni: Að báðir aðilar hefji að nýju leitina að friði, áður en hin illu öf] eyðilegg- ingarinnar, sem vísindin hafa leyst úr læðingi, yfirþyrmi mannkynið í sjálfmorðí af ráðnum hug eða af slysni“. „Við þorum ekki að freista þeirra með veiklpika. Því að það er ekki fyrr en við erum vissir um, að vopn okkar eru nægilega steilk, sem við get- um verið algjörlega öruggir um, að þau verði áldrei not- uð.“ „Byrjum því ag nýju — og munum báðir, að kurt'eisi er ekki merki veiikleika og ein- lægnina þarf alltaf að sanna. Semjum afdrei vegna ótta. En óttumst aldrei að semja.“ „Látum báða aðila. í fyrsta sinn, leggja fram alvarlegar hin algjöru völd til að eyði- j Kennedy hvatti þjóðirnar leffsja aðrar þjóðir undir al-. til að koma upp „ékki jafn- gjört eftirlif allra þjóða.“ 1 vægi í völdum, héldur nýjum J o h n F. K e n n e d y, Bandaríkjaforseti. heimi laga o,e réttar, þar sem 'hinir sterku eru réttlátir og hinir veiku öruggir cg friður tryggður öllum“, og hann hvatti þjóðir heim,s til „að bera byrði liangrar baráttu gegn hinum sameiginlega. ó- vini mannkynsins: harðstjórn, fátæikt, sjú'kdómum og stríði“. í lok ræðu sinnar sagði Kennedy: „Samborgarr mínir í þessum heimi: spyrjið eldki, hvað Ameríka muni gera fyrir ykkur, heldur hvað við get- um gert í sameiningu fyrir frelsi mannkynsins". TOGARINN Haukur seldi afla í Cuxhaven í fyrradag: 150 lestir fyrir 83 þúsund mörk. Þota ferst New York reytinga er þörf landbúnaðinum Moskvu, 20. jan. NTB-Reuter. Iðnaður Sovétríkjanna er nú orðinn svo sterkur, að þjóðin hefur góð efni á að verja nokkra af sínum miklu auð- æfum til að bæta lífskjör fólksins, sagði Krústjov for- sætisráðherra í ræðu á fundi miðstjórnar sovéska kommún- istaflokksins sl. þriðjudag. Birti Tass-fréttastofan ræðu hans í dag. Samt bætti hann því við, að og ákveðnar tillögur um eft- I nauðsynlegt væri að verja i irlit með vopnum — og færa meira fé til þróunar landbún I New York, 20. jan. NTB. Farþegaþota af gerðjinni DC-8 með 102 farþega innanborðs hafði nýlega hafið sig til flugs frá Idle wilde-flugvellinum í dag er hún hrapaði og kom hún niður í hið þétt- h.vggða Queens-liverfi í New York. Kviknaði þeg ar í henni, en ekki kvikn aði í húsum í kring. — Aðeins fimm farþegar særðust og fórust og þyk- ir það ganga kraftaverki næst. Flugvél(in kom niður u.þ.b. 5 km. frá flugvell- inum. Hún var frá mexí- kanska fíugfélagiiru Aeronaves. Skyggni var mjög lélegt, aðeins 400 metrar og skýjaþykkni áðei;nis 90 metra fr'á jörðu. aðarins og til framleiðsluvara. Miðstjórnin samþykkti, að vöxtur landbúnaðarframleiðsl- unnar væri of lítill og ákvað í samræmi við ræðu Krústjovs að framkvæma endurskipulagn ingu á landbúnaðinum, ráðu- neyti hans og öllum deildum hans og stofnunum. Krústjov kvað ógerlegt að byggja upp kommúnism a án vel-þróaðs landbúnaðar sem getur fram- leitt yfrið nóg af matvörum. Og það yrði hann að geta gert hvað sem öllu veðurfari liði. Framhald á 5. síðu. LEOPOLDVILLE. 20. jan. (NTB—REUTER). ’ Fulltrúar SÞ í Kongó hafa sent yfir- mönnum Lumumbahersins, er stj-Srnar Orientale-héraðinu í N-Kongó, kröftug mótmæli vegna þess að tólf belgiskir ríkisborgarar, þar af þrjár kon ur, hafa verið handteknir. Tals maður SÞ í Leopoldville segir að fréttir þessar um aðgerðir gegn Evrópumönnum hafi komið frá Stanleyville, höfuð- borg Orientale, eftir að það spurðist að Patrice Lumumba hefði verið fluttur til Katan- ga-liéraðsins. Alþýðublaðið *— 21. jan. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.